Dagblaðið - 31.08.1977, Page 22

Dagblaðið - 31.08.1977, Page 22
22' 9 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verðlaunakvikmynd í litum. Leik- stjóri. Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Fost- er, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 islenzkur texti Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. haeð (The Prisoner of Second Avenue) Bráðskemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMLA BIO Sími ' I Í47* • • \v.\ |::l © • • • • • • • • mil o e • • • • Sa • • • • • • • • • •• ••• • • • • • • • • • • I •••?•/ ■ ••••.x Kvikmyndin e.ndursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. I BÆJARBÍÓ Simi 50184 rekkingarhylurinn Ssispennandi leynilögreglumynd erð eftir samnefndri sögu eftir :oss Mac Donald. LÖalhlutverk: Paul Newman, oanne Woodward. slenzkur texti. lýnd kl. 9. íönnuð börnum. 9 HAFNARBÍÓ Sími 1 6444 Maður til taks Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum með Richard O Sullivan, Paula Wilcox, Sally Thomsett. Sýnd kl. 3, 5, 7,9ogll. HÁSKÓLABÍÓ B Simi 22140 Flughetjurnar (Aces High) Hrottaspennandi, sannsöguleg og afburðavel leikin litmynd úr fyrra heimsstríði — byggð á heimsfrægri sögu „Journey’s End“ eftir R.C. Sheriff. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Christopher plummer, Simon Ward, Peter Firth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ B DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. AGtJST 1977. Sími 31182 Höfðingi eyjanna (Master of the islands,) . Spennandi bandarísk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries, Aðalhlutverk: Charlton Heston, Geraldine Chaplin, John Philip Law. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 9 NYJA BIO B Sími 11544' UZA GENE MINNELU BURT HACKMAN REYNOLDS tslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- rikjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar. 9 LAUGARASBIO B Kvennabósinn krœfi Tom Jones Sími 32075 THE MWDY ADVENTUKES OF /T5m (andaiiNEW) [RJœ A UNIVERSAL RELEASE Ný, bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Fieldings „Tom Jones“. íslenzkur texti. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevor Howard, Terry Tomas, Joan Collins o. fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9 Utvarp Sjónvarp Miðvikudagur 31. ágúst 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundur byrjar lestur sög- unnar. 15.00 Miðdegistónleikar. Igor Zhukoff, Grigory og Valentín Feigin leika Trio Pathetique í d-moll fyrir planó, fiðlu og selló eftir Glinka. Martin Jones leikur ó píanó Etýðu op. 4‘ og „Masques" op. 34 eftir Szymanowski. André Isselee flautuleikari og Alex- andre Doubere sellóleikari leika „Gos- brunninn", tónlist eftir Villa-Lobos. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utli barnatíminn. Finnborg Schev- ing sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaúki. Tilkynningar. 19.35 Hundraðasti landsleikur islandinga í knattspymu. Hermann Gunnarsson lýsir frá Nijmegen í Hollandi síðari háífleik Islendinga og Hollendinga í heimsmeistarakeppninni. 20.10 Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á píanó. 20.30 Sumarvaka. a. Þegar monningin kom svífandi að sunnan. Torfi Þorsteinsson bóndi I Haga í Hornafirði rifjar upp atburði austur þar veturinn 1926. Baldur Pálmason flytur frásögnina. b. „Morgunbœn í Hvalfirði", Ijóð eftir Hall- dóru B. Bjömsson. Rósa Ingólfsdóttir les. c. Þáttur af Þorbjörgu kolku á Kolku- nesi. Knútur R. Magnússon les úr nt-. um Bólu-Hjálmars;.sIÖari hluti. d. Kór- söngur: Ujukórinn syngur lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Sðngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðand- inn, Einar Bragi, les (27). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (38). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjöms- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlók. 9897 Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Nýjasta tækni og vísindi Svifnökkvi sem flutt getur 400 farþega á 140 km hraða Þátturinn nýjasta tækni og visindi er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.30. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. Að þessu sinni eru það franskar fræðslu- myndir sem verða I þættinum. í einni er sagt frá stærsta svifnökkva í heimi, en slíkt farar- tæki hefur einnig verið kallað loftpúðaskip. Þessi er gerðúr til úthafssiglinga og getnr borið 85 tonn af vörom eða flutt 400 farþega, eða 65 bíla. Hann getur náð allt að 140 km hámarkshraða á klukkustund en það eru 75 hnútar á sjðmannamáli. Ein myndin er um geimrannsóknir Frakka og sýnd eru nokkur af þeim gervitunglum sem þeir hafa skotið á braut um jörðu. A síðustu fimmtán árum hafa Frakkar skotið á loft fjórtán gervitunglum. Myndin er um kjarnakljúfa á sjúkrahúsi. Þegar innri líffæri eru rannsökuð eru notuð geisla- virk efni sem sprautað er i sjúkl- inginn. Efni þetta sezt svo í ákveðin líffæri og síðan er notuð svokölluð geislunarsjá til þess að skoða líffærin með. En á þessu er sá galli að geislavirku efnin, sem koma frá kjarnorkuverum, halda áfram að geisla lengi á eftir en með því að nota kjarnakljúfinn er hægt að búa til geislavirk efni sem hafa mjög stuttan geislunar- tíma. Það eru efni sem búin eru til jafnóðum og þess vegna mun hættuminni fyrir sjúklinginn. Loks er mynd um sjúkdóm sem á erlendu máli heitir sclerosis en á Islenzku heitir þessi sjúkdómur heila- og mænusigg. Ekki eru allir á eitt sáttir með hvað veldur þessum sjúkdómi. 1 myndinni er sagt frá helztu hug- myndunum um orsök hans. Eru þær einkum þrjá!r: 1 fyrsta lagi að hér sé um veirusýking'u að ræða. 1 öðru lagi að þetta sé nokkurs konar ofnæmi og í þriðja lagi að sjúkdómurinn sé bundinn erfða- eindum. -A.Bj. V A vv \\\

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.