Dagblaðið - 02.09.1977, Síða 14

Dagblaðið - 02.09.1977, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1977. Við sem vinnum eldhússtörfin: Drottningar verða líka að þvo upp Að baki lítils fjallakofa í Badjelanta þjóðgarðinum i Norrbottens-léni er ung kona að þvo upp eftir hádegismatinn. Eins og sjá má, er þetta Sylvía Svíadrottning og það er öruggt að þið hafið ekki séð svona mynd af henni áður. Þegar kóngafólk er á ferð er venjulega teknar af því myndir við önnur tækifæri. Og hér kemur skýringin: Kóngurinn í litlu alvarlegu þjóð- félagi eins og Sviþjóð gelur ekki skemmt sér fyrir opnum tjöldum og eins oft og hann vill. Áður en Sylvía kom til sögunnar var hins vegar auðvelt að skemmta sér hvar sem var i allri Evrópu, án þess að það vekti neina tiltakan- lega eftirtekt. Dag einn vildi kóngur svo fara á skíði með drottningu sinni. Enga blaðamenn, enga míkra- fóna og engar ræður. Hann lét panta fyrir sig fjallakofann í Norrbotten, flugherinn varlátinn vera við æfingar í nágrenni staðarins og nokkrir hermenn, læknir og matráðskona biðu við- búin. Kóngurinn og fylgdarlið hans lenti svo í nágrenni staðar- ins og síðan fengu þau að vera í friði í nokkra daga. Rétt áður en þau héldu til Stokkhólms á ný buðu þau nokkrum fyrirmönnum til her- legrar veizlu í fjallakofanum. Kóngur hafði sjálfur veitt í mat inn og auðvitað, eins eftir matar- veizlu, varð einhver að þvo upp. Þið sjáið á hverjum það lenti og einhvers staðar hefur ljósmynd- ari legið I leyni. Carl Gustaf að bora holu i ísinn tll að kæla fiskinn. Að sjálfsögðu kleddi Silvfa sig uppá fyrir veizluna. KOSSAFLENSIÐ AÐ AUKAST Á BRETLANDI Ýmsir siðir í sambandi við kossakveðjur Kossaflens á almannafæri hefur færzt í auka á Bretlandi undanfarið. Er þetta þó ekki nýtilkominn siður, því kossaflens var mikið á Bretlandseyjum í eld- gamla daga. í bréfum frá árunum í kringum 1500 er getið um „þann ágætis sið að allir á Bretlandi bæði heilsast og kveðjast með kossi.“ Sumir voru mótfallnir þessari almennu kossakveðju og vildu einungis kyssa fallegar stúlkur — eða fallega pilta. í Frakklandi og á Ítalíu sleppur enginn við kossa- kveðjuna hvort sem hann er ungur eða gamall, fallegur eða ljótur. Allir fá sinn koss. Það getur vafizt fyrir óvönum í hvora áttina þeir eiga að snúa sér undan kossunum. í versta falli getur tekizt svo til að árekstur verði og nefin lendi saman. I hinum ýmsu löndum gilda mismunandi reglur um kossa- kveðjurnar. Bretar slengja yfir- leitt ekki nema einum kossi á kinn þess sem þeir eru að heilsa eða kveðja. Frakkar eru örlátari, því þeir hafa kossana yfirleitt tvo. Rússar slá þó bæði Breta og Frakka út því þeir umfaðma við- komandi með báðum handleggj- unum og kyssa þrisvar sinnum. Til er Hindúa þjóðflokkur sem kyssir einnig þrisvar sinnum á kinnarnar en að auki á báðar hendur. í Bandaríkjunum kyssast menn í tíma og ótíma, en ekki á sama hátt og aðrar þjóðir. TildurróL urnar þar í landi kyssa nánast rétt aðeins við andlit þess sem kysstur er, til þess að stríðsmálningin ruglist ekki. Það geta þó leynzt ýmsar Kiss, kiss hættur i sambandi við kossa- kveðjur. Eitt sinn hittu hjón nokkur hjákonu mannsins í matarboði, ásamt öðru fólki. Allt fór vel og settlega fram þar til kveðjustundin rann upp. Hjákonan rétti fram kinnina til þess að eiginkonan gæti kysst hana, — en eiginkonan gerði sér lítið fyrir og beit í kinn hjákon- unnar! Þýtt A.Bj. Svlvía við uppþvottinn. SÍMI í MÍMI ER 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám. Alltaf mó fó annað skip — Bandaríska leikkonan Liza Minelli, úr myndinni Lucky Lady, sem sýnd hefur verið undanfarið í Nýja BIói, er að skilja við manninn sinn, Jack Haley, sem hún er með á mynd- inni. Ekki ætlar Liza að sitja ein heima. Hún hefur þegar fengið sér nýjan elskhuga, fram- leiðandann og leikstjórann, Martin Scorsesse. c Verzlun Verzlun Verzlun j GlæsileglTOLSK smáborð Eigum glæsilegl úr- val af póltTuðum smáborðum m/- blómaútflúri í borð- plulu. Kinnig rokóko-borð m/úl- skurði og/eða Onix horðplötu. Sendum um alll land. Siminn er 16541. gMýja , ©olsturpGrði i WlaUGAVEGI 134w REVKJA' < Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiöja, Auóbfekku 57, Kópavogi, Simi 43144 w ■■ LICENTIA-VEGGHUSGOGN □□ 0 RlM STRANDGÖTU 4 SlMI 51818 — HAFNARFIRÐI. Heyrðumanni! BikmmeKhTbiður Biiasalan SPYRNANstov29330ogfSSSÍ MÚRHÚÐUN í UTUM: Prýðið hús yðar utan sem innan með COLORCRETE múrhúðun i f jölmörgum litum að elgin vall. Varanlegt efnl, mjög vatnsverjandl en andar þð. Simar 84780 k daginn en 32792 á kvöldin. Steinhúðun hf Ármúla 36, Rvík. Katta- og hundaeigendur. Dýramaturinn frá Pedigree Petfood er vítamín- og steinefnabætt alhliða næring. Fæst í helztu mat- vöruverzlunum. Ingvar Herbertsson heildv. ^ 4 A|Óamýrl 35. Simi 38934. w i EINN G0ÐUR UTSKURÐUR A ORMUM. LAUSIR PUÐAR I BAKI OG SETU ÞRIAR BAKSTILLINGAR. SNUNINGUR OG RUGGA. IHliM AO l AIK'.AV 1 Rfll I VRIR OfAN HltMM OC. SIMINN f R 16S4I FAANLEGUR MEÐ OG AN SKEMILS. qsjýja ©ólsturpGfðin Wi A. I.Í4* HhKAV h

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.