Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.09.1977, Qupperneq 15

Dagblaðið - 02.09.1977, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1977. 15 ■N ÚTVARPSDAGSKRA NÆSTU VIKU Sunnudagur 4. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritning- arorð og b.en. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Otdráttur úr forustugreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsœlustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 41 1 C-dúr (K551) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Sinfónfuhljómsveitin í Boston leikur; Eugen Jochum stjórn- ar. 11.00 Messa f safnaöartieimili Grensás- sóknar. Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I liöinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 15.00 Miödegistónleikar: Hljóöritun frá Beethoven-hátföinni í Bonn f maf. Lazar Berman leikur pianósónötur I c-moll op. 13 og Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven og Sónötu í h-moll eftir Franz Liszt. » 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö f hug. Anna Bjarnason blaðamaður spjallar við hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög: Margrét Eggertsdóttir og Guörún Tómasdóttir syngja lög eftir Björn Jakobsson, ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónason á ferð vestur og norður um land með varðskipinu Óðni. Sjötti áfangastaður: Hornbjargsviti. 17.25 Hugsum um þaö.. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason fjalla um Gigtarfélag Islands og gigt- arsjúkdóma (Aður útv. 5 maí). 17.50 Stundarkom meö þýzka tenór- söngvaranum Peter Schreier sem syngur lög eftir Mendelssohn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lffiö fyrir austan. Birgir Stefánsson segirfrá; —lokaþáttur. 20.00 íslenzk tónlist: Veric eftir Skúla Halldórsson. a. Sönglög við Ijóð eftir örn Arnarson, Pétur Jakobsson og Jón Iboroddsen. Svala Nielsen syngur við undirleik tónskáldsins. b. Svfta. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Heimsókn f Þingvallabæ. Geir Vilhjálmsson sálfræðingur ræðir við Eirík J. Eiríksson sóknarprest og þjóðgarðsvörð um Þingvelli, þjóð- garðinn, kirkju og trú. 21.15 Serenaöa fyrir strengjasveit op. 6 eftir Josef Suk. Kammersveitin í Míinchen leikur; Karl Míinchinger stjórnar. 21.40 „Úr véiagný verksmiöjunnar". Asgeir Rúnar Helgason og Jakob S. Jónsson lesa Ijóð eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur (a.v.d.v. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefánsson heldur áfram að lesa sögu sfna um „Manna i Sólhlið" (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Igor Oistrakh og Nadezdha Zertzalova leika „Italska svítu“ fyrir fiðlu og pfanó eftir Igor Stravinský / Walter og Beatrice Klien leika á pfanó Fjóra norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg / Christoph Eschenbach, Karl Leister og Georg Donderer leika Trfó f a-moll fyrir pfanó, klarfnettu og selló op. 114 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftlr Hugrúnu. Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Alpaskyttan" eftir H.C. Andersen. Steingrfmur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Gfsli Jónsson rnenntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Vfglundur Þorsteinsson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Á ég aö gasta bróöur míns?" Haraldur ólafsson lektor flytur erindi um minnihlutahópa. 21.00 „Visna viö vindens angar". Njörður P. Njarðvík kynnir sænskan vísna- söng; fimmti þáttur. 21.30 Utvarpssagan: „VíkursamfélagiÖ" eftir Guöiaug Arason. Sverrir Hólmars- son byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur: Á Brœörabrekku í Strandasýslu. Gfsli Kristjánsson talar við Bjarna Ey- steinsson bónd og Brynjólf Sæmunds- son ráðunaut. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá útvarpinu f Jerúsalem. a. Tríósónata í C-dúr eftir Quantz, Sinfónfa I G-dúr eftir Scarlatti og Þrfr (jansar eftir Leopold Mozart. Blokkflautusveit leikur; Ephraim Marcus stjórnar. Valery Maisky leikur á sembal. b. Frönsk svíta nr. 5 í G-dúr eftir Bach. Jenia Kren leikur á píanó. c. Kammerkór Rubin-tónlistarskólans f Jerúsalem syngur nokkur lög. Söng- stjóri: Stanley Sperber. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00, 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Marinó L. Stefáns- son endar lestur sögu sinnar um „Manna I Sólhlfð“ (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntónlsikar kl. 11.00: Walter Triebskorn, Gíinter Lemmen og Gúnter Ludwig leika Trfó nr. 7 í Es-dúr (K498) eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Martha Argerich leikur á pianó Polonaise-fantasíu nr. 7 í As-dúr op. 61 eftir Frédérié Chopin / Ion Voicu og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og pfanó op. 6 eftir Georges Enesco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdsgissagan: „Úifhildur" eftir Hugrúnu. Höfundur les (5). 15.00 Miödagistónlaikar. Hljómsveit Tón- listarháskólans f Parfs leikur „Rússlan og Lúdmillu", forleik eftir Michael Glínka; Ernest Ansermet stjórnar. Lamoureux hljómsveitin f Parls leikur „Francesca da Rimini“, hljðmsveitarfantasfu eftir Pjotr Tsjaf- kovský; Igor Markevitsj stjórnar. Josef Suk og Tékkneska fílharmoníu- sveitin leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 11 eftir Antonfn Dvorák; Karel Ancerl stjórnar. Hljóm- sveit Tónlistarháskólans I París leikur „Bolero“, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; André Cluytens stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Alpaskyttan" eftir „H.C. Andarsan. Steinerfmur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinsson les sögulok (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hailagur andi og Skálholt. Einar Pálsson skólastjóri flytur sfðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 21.00 iþróttir. Ilermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Flðlukonssrt nr. 3 f g-moll oftir Janö Hubay. Aaron Rosand og Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins I Luxemborg leika. Louis de Froment stjórnar. 21.45 Ég étti oina blússu. Ingibjörg Stephensen les úr nýrri ljóðabók Nínu Bjarkar Arnadóttur, „Mfn vegna og þfn“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michala" eftir Axal Muntho. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason lýkur lestrinum (41). 22.40 Harmonikulög. Harmonikuhljóm- sveit Horst Wendes leikur. 23.00 Á hljóöbargi. Adolf Hitler — sjálfsmynd. William E. Simmat setti saman úr samtfðarhljóðritunum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Armann Kr. Einars- son rithöfundur byrjar að lesa frum- samda sögu: „Ævintýri í borginni“. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. IGrkjutónlist kl. 10.25: Daniel Chorzempa, Bruno Giuranna og kammersveitin Deutsche Bachsolisten leika Konsert I C-dúr fyrir orgel, víólu og strengjasveit eftir Johann Michael Haydn; Helmut Winschermann stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc. / Nelson Freire leikur „Brúðurnar“, svftu fyrir píanó eftir Heitor Villa-Lobos. / Hljóm- sveitin Fflharmonía leikur „Mandarfnann makalausa“, ballett- músik eftir Béla Bartók; Robert Irvingstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissegan: „ÍMfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 15.00 Miödegistónleiker. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Lldi bemetlminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétteeuki. Tilkynningar. 19.35 Vfösjá. Umsjönarmenn: ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Siguröur Bjömsson syngur íslenzk lög. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 20.20 Sumervake. a. Úr bréfum Torfa í Ólafsdal. Asgeir Asgeirsson les bréf rituð f Kanadaferð fyrir rúmri öld; — fyrri lestur. b. „Einhvemtfma hægir hann". Játvarður Jökull Júlfusson hugleiðir gamlar hversdagsvísur. Agúst Vigfússon flytur. c. Skaftfellsk vötn f vexti. Bryndfs Sigurðardóttir les frásöguþátt eftir Hannes Jónsson á Núpsstað, skráðan í Skruddu Ragnars Asgeirssonar. d. Ámesingakórinn syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Þurfður Pálsdóttir. 21.30 Útvarpssegan: „Vfkursamfélagiö" eftir Guölaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dasgra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal Svein- bjamarson. Flosi ólafsson leikari byrjarlesturinn. 22.40 Djassþéttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Armann Kr. Einars- son les sögu sína „Ævintýri f borg- inni“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Pétur Guðjónsson, formann Félags áhuga- manna um sjávarútveg. Þriðji og sfðasti þáttur. Tónleikar kl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11.00: Rfkishljóm- sveitin f Berlfn leikur Ballettsvftu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj. / Irmgard Seefried syngur „Sól- setur“, tónverk fyrir mezzó-sópran og strengi eftir Ottorino Respighi. Hátfðarhljómsveitin f Lucerne leikur með; Rudolf Baumgartner stj. / Felicja Blumental og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika „Fantasfu Polo- naise“ fyrir píanó og hljómsveit op. 19 eftir Ignaz Paderewski; Anatole Fistoulari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frfvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödagissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundur les (7). 15.00 Miödagistónlaikar. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu f g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Claude Debussy. Radoslav Kvapil leikur á pfanó „Hirðingjaljóð“ op. 56 eftir Antonfn Dvorák. Suk-trfóið leikur Trfó í g-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló op. 15 eftir Bedrich Smetana. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mál. Gfsli Jónsson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Ingólfur Þorsteinsson fyrrverandi yfirlögregluþjónn talar um Hengil. 20.05 Samlaikur í útvarpssal. Berhard Wilkinson, John Collins og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leika á flautu, selló og pfanó Tríó eftir Bohuslav Martinu. 20.25 Laikrit: „Páfagaukar" eftir Jónu Rúnu Kvaran. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Konan..............Sigrfður Hagalín Ungi maðurinn ....Hjalti Rögnvaldsson 21.25 Rölukonsart f D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaíkovský.Viktor Tretjakoff og Fllharmoníusveitin I Moskvu leika; Dmitrí Kftajenkó stjórnar (Frá Moskvuútvarpinu). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi ólafsson leikari les (2). 22.40 Kvöldtónleikar. ~__ 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sína „Ævintýri f borginni“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö basndur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Prag leikur Svítu fyrir strengjasveit eftir Leos Janácék. / Régine Crespin syngur þrjá söngva úr lagaflokknum „Shéhérazade“ eftir Maurice Ravel; Suisse Romande hljómsveitin leikur með, Ernest Ansermet stj. / Barokk-hljómsveitin í Lundúnum leikur Litla sinfónfu eftir Charles Gounod; Karl Haas stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödagissagan: „ÚHhildur" sftír Hugrúnu. Höfundurles (8). 15.00 Miödagistónlaikar. Hans-Werner Watzig og Sinfónfuhljómsveit út- varpsins f Berlfn leika Óbókonsert eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjórnar. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „England á dögum Elfsabetar drottningar”, myndrænt tónverk f þremur þáttum eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 15.45 Lasin dagskrá nssstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 FrakklandsforÖ í fyrrahaust. Gfsli Vagnsson bóndi á Mýrum I Dýrafirði segir frá. óskar Ingimarsson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu. Magnús Magnús- son og Vilhjálmur Egilsson viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 „Myndir á sýningu", tónverk aftír Módast Mússorgský. Viktor Jereskó leikur á pfanó. 20.30 Svipazt um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Gest Guðmundsson I Vinaminni f Hrunamannahreppi. 21.00 Strengjakvintatt í a-moll aftír Francois Josaph Fatís. Louis Logie vfóluleikari og Bruxelles-kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Víkursamfélagiö" aftír Guölaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægra- dvöl" aftír Banadikt Gröndal. Flosi ólafsson ieikari les (3). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Aenarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 10. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Armann Kr. Einars- son heldur áfram að lesa sögu sína „Ævintýri I borginni" (4). Tilkynn- ingar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.00: Þetta vil ég heyra: Þrjú börn, Svava Hjartardóttir, Birgir Eyjólfur Þorsteinsson og Agúst Eirfksson, sem verið hafa við smfðar og leiki f sumar á leikvellinum Undra- landi f Kópavogi, spjalla við stjórn- andann, Guðrúnu Birnu Hannes- dóttur, og velja efni til flutnings. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnng- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veðurfregnir kl. 16.15). .17.00 Létt tónlist: Harmonikulög o.fl. 17.30 Frakklandsfarö í fyrrahaust. Gfsli Vagnsson bóndi á Mýrum f Dýrafirði segir frá. óskar Ingimarsson les fjórða og sfðasta hluta. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt í grasnum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jör- undi Guðmundssyni. 19.55 Kórsöngur. Þýzkir karlakórar syngja alþýðulög. 20.25 Aö hitta í fyrsta skotí. Sigmar B. Hauksson talar við Egil Gunnarsson hreindýraeftirlitsmann á Egilsstöðum í Fljótsdal. 20.40 Svört tónlist, — sjöundi þéttur. Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.25 „Vaggurinn", smásaga oftir Joan- Paul Sartro. Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördfs Hákonardóttir les fyrri hluta sögunnar. (Sfðari hluti á dag skrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Mánudagur 5. september 20.00 Fréttir og voöur. 20.25 Auglýsingar og dogskrá. 20.30 fþróttír. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Elsa. Sjónvarpsleikrit eftir Asu Sólveigu. Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson. Leikendur Margrét Helga Jóhannsdóttir, Gfsli Alfreðsson, Þurfður Friðjónsdóttir, Ingunn Jens- dóttir, Hákon Waage o. fl. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Áður sýnt 24. nóvember 1974. 21.35 Tssrir kristalstónar (L) Þjóðverjinn Bruno Hoffmann leikur nokkur lög með því að strjúka barma kristalglasa með fingri (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.55 Rokjum, rokjum rofaspor. Brezk fræðslumynd um lifnaðarhætti refa. Myndin er að nokkru leyti tekin að næturlagi, og mun þetta vera fyrsta myndin um hætti refa á þeim tfma sólarhrings. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.45 Dogskfpriok. Þriðjudagur 6. september 20.00 Fréttír og voÖur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 A vogarskélum. Hin fyrsti sex þátta, sem verða á dagskrá Sjónvarpsins fyrst vikulega og sfðan með tveggja vikna millibili. Þessum þáttum er ætlað að kynna, hvernig fólk getur með ýmsu móti haldið æskilegri Ifkamsþyngd. Verður meðal annars sýndur fjölbreyttur matseðitl, þar sem hitaeiningum er stillt f hóf, og gefin verða ráð um fæðuval og líkams- hreyfingu. ! fyrsta þætti verður sér- staklega rætt um orsakir og afleiðing- ar offitu. Umsjónarmenn dr. Jón Óttar Ragnarsson og Sigrún Stefáns- dóttir. 20.55 EUory Quoon. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Endurminningor ofurstons. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Loitin aö upptökum Nilar. Leikin, bresk hcimildamynd. Lokaþáttur. Sigur og dauöi. Efni fyrsta þáttar:Dr. Livingstone er aftur kominn til Afrfku og tekinn að leita að upptökum Nflar, og enginn veit, hvar hann er. Blaðamanninum Henry M. Stanley er falið að hafa upp á Livingstone, og hann heldur til Zanzibar. Stanley þarf hvað eftir annað að stilla til friðar milli strfðandi ættflokka, en loks fréttir hann af Livingstone 1 Ujiji. Þar verður hinn frægi fundur þeirra. Þeir sanna f sameiningu, að Nfl á ekki upptök í Tanagnyika-vatni. Stanley snýr til Lundúna. en þar trúir enginn sögu hans f fyrstu. Livingstone deyr árið 1873 í Zambiu, og dyggir þjónar hans bera lfk hans meira en 2000 kflómetra leið stil strandar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Bjónhonding. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 23.00 Dogskrériok. Miðvikudagur 7. september 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagricrá. 20.30 Skólodogor (L). Leikinn, sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur f sex þáttum um nemendur í nfunda bekk grunnskólans, foreldra þeirra og kennara. Höfundur handrits og leik- stjóri Carin Mannheimer. 1. þáttur. Skólinn. Þýðandi óskar Ingimarsson. Næsti þáttur verður sýndur nk. miðvikudagskvöld, og sfðan verður myndaflokkurinn á dagskrá tvisvar f viku, á sunnudags- og miðvikudags- kvöldum. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.20 Molania (L) Bandarfska söng- konan Melanie syngur nokkur lög, flest frumsamin. 22.00 Borfættir læknar. Bandarisk fræðslumynd uin heilsugæslu og lækningar I Alþýðulýðveldinu Kfna. Arið 1949 voru um 20.000 læknar í þessu vfðáttumikla og fjölmenna landi og læknisskorturinn geigvænlegur f sveitunum. Ráðin var bót á vandanurn með þvf að kenna leikmönnum undir- stöðuatriði læknisfræði, sjúkdóms- greiningu og einfaldar aðgerðir, og senda þá til starfa f dreifbýlinu. Nú eru um 200.000 læknar f Kína. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 22.50 Dagskráriók. Föstudagur 9. september 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýeingar og dagskrá. 20.30 Pruöu leikaramir (L) Gestur Prúðu leikararfna í þessum þætti er kvik- myndaleikarinn Vincent Price. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Vígbúnaöarkapphlaupiö i veröldinni. Umræðuþáttur. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 21.45 Öriög ráöa. (Le grand jeu). Frönsk bíómynd frá árinu 1934. Leikstjóri Jacques Feyder. Aðalhlutverk Marie Bell, P.R. Wilm, Francois Rosay og Charles Vanel. Pierre Martel er orðinn gjaldþrota vegna ástkonu sinnar, en fjölskylda hans greiðir skuldir hans með því skilyrði, að hann hverfi úr landi. Hann fer til Marokkó og gengur I útlendingahersveitina. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.20 Dagskrériok. Laugardagur 10. september lv.uu iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Ensks knattspyman Hlé. 20.00 Fréttír og vsður 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Dava Allan lætur móöan mésa (L) Gamanþættir frska háðfuglsins Dave Allens hafa verið sýndir víða um lönd og vakið mikla athygli. Sjónvarpið hefur fengið nokkra þessara þátta til sýningar, og verða þrír hinir fyrstu á dagskrá á laugardagskvöldum í september. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 21.15 Olnbogaböm skógarins. Nú eru aðeins 5-10 þúsund orangútanapar í regnskógum Borneó og Súmatra, annars staðar eru þeir ekki til villtir, og mikil hætta er talin á að þeir deyi» út innan skamms. Þessi breska mynd er um or^^útan-apa í ,.endurha*fing- arstöð", sem tveir svissneskir dýra- fræðingar reka á Súmatra. Apaveiðar eru ólöglegar þar, en þessir apar hafa ýmist verið tamdir sem heimilisdýr eða ætlaðir til sölu úr landi og verða að nýju að læra að standa á eigin fótum. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. 22.05 Bragðarofurinn (The Card). Bresk gamanmynd frá árinu 1951. byggð á sögu eftir Arnold Bennett. Aðalhlut- verk Alec Guinnes, Glyms Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Myndin lýsir, hvernig fátækur piltur kemst til æðstu metorða í heimaborg sinni með klækjum, hugmyndaflugi og heppni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrériok. Sunnudagur 11. september 18.00 Sfmin og kritarmyndimar. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 18.10 Morkar uppfinningar. Sænskur myndaflokkur. Þessi þáttur er um út- varpið. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.25 Söngvar fré Lapplandi. I Lapplandi er enn við lýði ævaforn kveðskapar- hefð. Nils-Aslak Valkeapáá fer með nokkur kvæði og skýrir efni þeirra. Hann kom fram á Samaviku 1 Norræna húsinu árið 1974. (Nord- vison — finnska sjön varpið) Hlé. 20.00 Fréttír og voÖur 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 öskudagur. Þessa kvikmynd gerðu Þorsteinn Jónsson og Ólafur Haukur Símonarson fyrir Sjónvarpið. Myndin fjallar um llf og starf sorphreinsunar- manns 1 Reykjavfk. Aður á dagskrá 9. növember 1975. 21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. óvoðrið skollur é. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Aö kvöldi dags. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur í Laugarnes- prestakplli, flytur hugvekju. 22.00 Úrslit bikarkoppni KSt. Leikur Fram og Vals á Laugardalsvelli fyrr um daginn. Kynnir Bjarni Felixson. Dagskrériok óákvoðin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.