Dagblaðið - 15.10.1977, Page 1
3. ÁRG. — LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977 — 228. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI llj.AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — AÐALSÍMI 27022
Sendibilstjórinn ígæzlu-
varöhald til 9. nóvember
irjálst,
ohað
riatjMatí
efnisskilyrói til dómsrannsókn-
arinnar meö tilvísun til laga um
meðferð opinberra mðla.
Verður því lögreglurannsókn
mðlsins haldið áfram.
Verjandi Sigurðar Öttars,
Sigurður Georgsson hdl.,
hefur kært gæzluvarðhaldsúr-
skurðinn til Hæstaréttar, sem
mun fjalla um kæruna án tafar.
Sigurður Öttar Hreinsson dró
fyrr í vikunni til baka
staðfestan framburð sinn þess
efnis að hann hefði farið á
sendiferðabíl til Keflavíkur 19.
nóvember 1974 að beiðni
frænda síns, Kristjáns Viðars
Viðarssonar, og beðið i Drðttar-
brautinni í Keflavík um stund,
Sn þess að verða þar var við
nokkuð óvenjulegt. -ÖV.
Sölskinið sleikt og slappað af
Sumir þurfa ekki að fara alla leiö á SpSnarstrendur til aö sleikja sólskiniö og slappa af. Þaö var yndislegt
veöur í burginni i ga*r. þótt ekki fa*ri alltof mikiö fyrir lofthitanum. A.Bj/DB-mynd Bjarnleifur.
—varðhaldsúrskurðurinn kærður til Hæstaréttar
Sigurður Öttar Hreinsson,
„sendibílstjórinn í Geirfinns-
málinu“ var úrskurðaður,
í gæzluvarðhald allt fram til
miðvikudagsins 9. nóvember
næstkomandi eða í 26 daga. Af
haifu ríkissaksóknara hafði
þess verið krafizt að Sigurður
yrði úrskurðaður í allt að 30
daga gæzlu, en nokkrir dagar
féllu af vegna þeirrar venju
Sakadóms Reykjavíkur að miða
við miðvikudaga, að sögn
Ingibjargar Benediktsdóttur,
dómsfulltrúa, sem kvað upp úr-
skurðinn síðdegis í dag.
Ríkissaksóknari hafði einnig
krafizt þess, að dómsrannsókn
UTIFUNDUR BSRB
í DAG KL. 13,30
færi fram á máli Sigurðar Ött-
ars — þ.e. breyttum framburði
hans um meinta för til Kefla-
víkur 19. nóvember 1974,
kvöldið sem Geirfinnur Einars-
son hvarf — en þeirri kröfu
hafnaði Ingibjörg Benedikts-
dóttir í sérstökum úrskurði.
Taldi hún bresta bæði forms- og
BSRB hefur boðað til útifundar
kl. 13.30 í dag á Lækjartorgi. Þar
munu forystumenn samtakanna
skýra stöðuna í samningunum.
Reynt hafði verið að fá inni í
húsi einhvers staðar, en torvelt,
því allir húsverðir eru í verkfalli.
Forystumenn samtakanna
munu taka til máls en eins og
fram hefur komið mun stjórn
Starfsmannafélags Reykjavíkur-
borgar ekki senda fulltrúa á fund-
inn.
- HP
Tveir ungir starfsmenn Þjóð-
leikhússins skruppu upp a Skaga
fyrir Dagblaðið í fyrrakvöld. Þar
horfðu þeir á nýtt íslenzkt leik-
verk, Höfuðbólið og hjaieiguna
eftir Sigurð RóbertsSon. 1 dag
skrifa þeir gesta-leikdóm um
verkið. Ungu mennirnir heita
Kristinn M. Karlsson og Guð-
mundur Finnsson.
— Sjá bls. 6
Fari heilbrigðisþjónustan
úrskeiðis er það á ábyrgð
stjómar ríkisspftalanna
—segja BSRB-menn
AHsendis er óvíst hvort hægt
verður að héfja kennslu i skól-
um á mánudag, þar sem BSRB
telur það verkfallsbrot að
gengið verði í störf húsvarða,
að sögn nokkurra forystu-
manna BSRB á blaðamanna-
fundi í gærkvöld.
Eru verkfallsnefndir starf-
andi á flestum stöðum þar sem
starfandi eru félagar í BSRB og
er þess gætt að verkfallsbrot
séu ekki framin.
Á blaðamannafundinum
lýstu forystumenn BSRB allri
ábyrgð á hendur stjórn ríkis-
spítalanna fari heilbrigðisþjón-
usta úr skorðum. Sá órói sem
rikt hefur í heilbrigðisþjónust-
unni stafar af rangri fram-
kvæmd laganna um samnings-
rétt opinberra starfsmanna,
sagði Einar Ölafsson, formaður
starfsmannafélags ríkisstofn-
ana.
Gagnrýndu BSRB-menn
harðlega seinagang stjórnar
rikisspítalanna og sögðu að fólk
sem unnið hefði á sjúkrahúsum
i verkfallinu hefði framið verk-
fallsbrot og unnið kauplaust
„samkvæmt orðanna hljóðan I
lögum“. Ef þessu verður ekki
kippt I lag nú þegar, þá er eng-
inn skyldugur til að vinna hafi
hann ekki beinlínis verið
sviptur verkfallsrétti. „Hafi
kjaradeilunefnd ekki þegar
gengizt i málið, þannig að ljóst
sé hver þarf nauðsynlega að
vinna og hver ekki, þá horfir
illa. Það er ekki okkur að
kenna," sagði Einar Ólafsson.
Hann bætti því við, að ekki'
hefðu stöðvazt nærri eins
margar þjónustugreinar innan
heilbrigðisþjónustunnar og
fyllsta ástæða væri til vegna
verkfallsins. BSRB myndi hins
vegar fara eftir lögum og teldi
sér skylt að halda uppi nauð-
synlegri heilbrigðis- og öryggis-
gæzlu I landinu.
A öðrum sviðum er allt við
hið sama, samgöngur til og frá
landinu liggja niðri — og
leysist ekki verkfallið I næstu
viku verður hópur opinberra
starfsmanna af sólarlandaferð
sem fyrirhuguð er næstkom-
andi fimmtudag, 20. október.
-ÓV
Skrifa gesta-
leikdóm í DB