Dagblaðið - 15.10.1977, Side 4

Dagblaðið - 15.10.1977, Side 4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977. Ferðahappdrætti HSI Sölufólk Komið á skrifstofu HSÍ íþróttamið- stóðinni í Laugardal laugardaginn 12. okt kl. 9-12 og 13-15 og takið miða. Góð sölulaun. Handknattleikssamband íslands. V Matsvein ogháseta vantar á bát sem f er til síldveiða með hringnót. UppLÍ sfma 8308 Grindavík Fjölbrautaskólinn í Breiöholti Nemendur—Kennarar Skólastarf veröur samkvæmt stundaskrá frá mánudegi 17. október 1977. Skólameistari ÞRDSTUR 8-50-60 Talstöðvabflar um alla borgina Læriö að fljúga Flug ur huillandi tómstundagaman og eftirsóknarvurt start'. Ff þú hut'ur áhuga á flugi þá urt þú vulkominn til okkar í ruynsluflug — það kostar þig ukkurt. ^amla fluKlurninum RuykjavikurfluKVulli. Sími 28122. Frímúrarareglan afhjúpuð í SAMÚEL: GAMUR 0G í „BISNESS” stjóri Happdrættis Háskóla íslands, Ingvar N. Pálsson, for- stjóri Lífeyrissjóðs verzlunar- manna og sr. Þorsteinn L. Jóns- son. St. Andr. stúkan Huld Akureyri Jón Egilsson forstjóri Ferðaskrifstofu Akureyrar. St. Jóh. stúkan Mímir Reykjavík Birgir Þórnallsson umboðsm. SAS, Einar Farestveit forstj., Guðmundur H. Garðarsson al- þingismaður, Hallvarður Ein- varðsson rannsóknarlögreglu- stjóri rfkisins, Haraldur J. Hamar útgefandi Iceland Review, Jósafat J. Líndal sparisjóðsstjóri, Björn Vilmundarson fv. forstjóri Ferða- Höll frfmúrara við Borgartún í Reykjavík. Það hefur löngum hvílt mikil leynd yfir starfsemi frfmúrara og ekki verið fyrir hepdi hverjir tilheyra þessari dulúðugu reglu, sem löngum hefur verið orðuð við valdastétt landsins. í nýútkomnu hefti tfmaritsins Samúels er getið fjölda frfmúrara hér á landi og birtur fyrri hluti félagaskrár reglunnar, en nöfnin eru fengin úr „Starfsskrá fyrir árið 1975- 1976“, sem gefin er út fyrir frí- murara. Frímúrarareglan er sem kunnugt er alþjóðleg leyniregla og er hún aðeins ætluð hvítum karlmönnum. Reglan er öðru fremur klúbbur manna, sem hafa áhrif og völd í þjóðfélaginu og er eins konar samtryggingarfélag þeirra. Félagar hjálpa og styðja hver annan, og heyrzt hefur að þeir taki létt á yfirsjónum félaga sinna, þótt erfitt sé að sanna slíkan áburð. Stórmeistari og æðsti maður frímúrarareglunnar er Vfglundur Möller. Hann tók við starfinu af Asgeiri Magnússyni, sem lézt sl. vetur. Dagblaðið hafði samband við Víglund til þess að fræðast um starfsemi reglunnar, en hann sagði að frfmúrarar svör- uðu aldrei spurningum og hefðu aldrei sinnt því þótt skrifað hefði verið um regluna f blöð. Agi er mikill innan reglunnar og félagar geta treyst hver á annan án skilyrða. Gamlir og í „bisness" Þegar skoðað er félagatal frf- múrarareglunnar kemur tvennt f ljós. I fyrsta lagi að flestir eru á einhvern hátt tengdir viðskiptum, forstjórar, framkvæmdastjórar og þess háttar. í öðru lagi eru félagarnir upp til hópa nokkuð komnir til ára sinna, þannig að endurnýjun virðist ekki ýkja mikil f reglunni ef dæma má eftir þessu. Samkvæmt tölum frá 1975 eru félagar f reglunni 1552 og eru þeir meðlimir i stúkum, sem eru átta talsins. Langflestir eru f stúkunni Eddu í Reykjavík, eða 524 félagar. Frfmúrurum er skipað I mannvirðingarstiga f 11 þrepum, og eru aðeins 17 frímúrarar, sem náð hafa efsta þrepinu, eða 11. flokknum. I þremur stúkum er enginn sem skipar þennan efsta flokk. Mikið er af þekktum mönnum á þessum lista og má t.d. nefna alþingismennina Gunnar Thor- oddsen ráðherra, Jón G. Sólnes og Guðmund H. Garðarss. Þarna eru og samankomnir f mesta bróðerni forstjórar allra oliu- félaganna, þeir Vilhjálmur Jóns- son forstjóri Olíufélagsins, önundur Ásgeirsson forstjóri Olíuverzlunarinnar' og Indriði Pálsson forstjóri Skeljungs. Þá má sjá nokkra kirkjunnar þjóna á listanum, t.d. Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup, Ragnar Fjalar Lárusson og Róbert Jack. Einstakar reglur I eftirfarandi nafnalista má sjá nokkra ai kunnuslu nofnunuiu i frímúrarareglunni og er upptalningin eftir einstökum reglum og starfsheiti viðkomandi manns fylgir með: Stúart stúkan Akureyri Steindör Steindórsson, fyrrum skólameistari, Vernharður Sveinsson mjólkursamlagsstjóri, Haukur P. Ólafsson forstjóri og Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup. St. Andr. stúkan Helgafell Reykjavík Jón H. Bergs formaður Vinnuveitendasambandsins, og Siaturfélags Suðurlands, Halldór Arinbjarnar læknir, Páll H. Páls- son, verzlunarmaður og fv. for- St. Jóh. stúka Edda Reykjavík (stœrsta stúkan) Álfreð Gíslason læknir, Arent Claessen forstjóri, Arni Snævarr ráðuneytisstjóri, Gunnar Thoroddsen ráðherra, Guttormur Sigurbjörnsson endurskoðandi og fv. skattstjóri, Hermann Bridde bakarameistari, Johan Rönning forstjóri, Jón Auðuns fv. dóm- prófastur, Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður, ÓttarrMöll- er forstjóri Eimskips, Páll Ásgeir TryggVLSon deildarstjóri varnar- máladeildar, Pétur Maack Þor- steinsson forstjóri, Steinar J. Lúðvfksson blaðamaður, Ulfur Markússon framkvæmdastjóri Frama, Árni Finnbjörnsson sölu- stjóri SH, Axei Kaaber forstjóri Sjóvá, Baldvin Einarsson for- stjóri Almennra trygginga Friðrik Einarsson yfirlæknir, Hallgrímur F. Hallgrfmsson fv. forstjóri Skeljungs, Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins, Jakob V. Hafstein lögfræðingur, Jón Kjartansson forstjóri ÁTVR, Jón A. Skúlas. forstjóri Pósts og sfma, Ludvig Storr ræðismaður, Sigfinnur Sigurðsson fv. bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum, sr. Valdimar J. Eylands, Vfglundur Möller fv. skrifstofustjóri og æðsti stjórnandi Frímúrara- reglunnar, Þórður Gröndal for- stjóri Hamars, Þorfinnur Egils- son lögfræðingur og skipasali. St. Jóh. stúkan Rún Akureyri Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri KEA, Gunnar Sólnes héraðsdómslögmaður, Magnús Jónsson bankastjóri og fv. ráðherra, Bjarni Rafnar læknir, Friðjón Skarphéðinsson yfir- borgarfógeti í Reykjavík, Gfsli Konráðsson forstjóri Utgerðar- félags Akureyringa, Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður, Gunnar Ragnars forstjóri Slipp- stöðvarinnar, Hreinn Pálsson söngvari, Jakob Frímannsson fv. kaupfélagsstjóri, Jón G. Sól- nes alþingismaður og líka form. Kröflunefudar, Jónas Rafnar bankastjóri, Oddur Thorarcnson lyfsali, Sigurður Njálsson forstjóri. skrifstofu rfkisins, Björn önundarson tryggingayfirlækn- ir, Haraldur Blöndal lögfræðing- ur, Höskuldur Ölafsson banka- stjóri, Indriði Pálsson forstjóri Skeljungs, Ingimundur Sigfússon forstjóri Heklu, Magnús L. Sveinsson formaður VB og borgarfulltrúi, Ragnar Júlfusson skólastjðri og borgarfulltrúi, Sigurður Hafstein framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins, Sigfús Sigfússon forstjóri P. Stefánsson, Rúrik Haraldsson Ieikari, Valur Gfslason leikari, Viðar Ottesen framreiðslumaður. St. Jóh. stúkan Njóla ísafírði Einar K. Guðfinnsson forstj. Bolungarvfk, Guðfinnur Einars- son forstjóri Bolungarvík, Jón Guðlaugur Magnússon bæjar- ritari Kópavogi. St. Jóh. stúkan Gimli Reykjavík Barði Friðriksson framkvst. VSl, Ebeneser Ásgeirsson for- stjóri Vörumarkaðarins, sr. Ragnar Fjalar Lárusson, sr. Róbert Jack, Ævar Kvaran leik- ari, Vilhjálmur Jónsson forstjóri Olfufélagsins, önundur Ásgeirs- son forstjóri Olfs, Erlendur Einarsson forstjóri SlS. St. Jóh. stúkan Hamar Hafnarfirði Arni Grétar Finnsson lögfræð- ingur, Axel Kristjánsson forstjóri Rafha, Magnús Már Lárusson fv. háskólarektor, Oliver Steinn bók- sali, sr. Garðar Þorsteinsson. St. Jóh. stúkan Glitnir Reykjavík Baltasar listmálari, Eiður Guðnason fréttamaður, Jón Hákon Magnússon fv. fréttam. og forstjóri, Ásgeir Gunnarsson for- stjóri Veltis, Hjalti Pálsson fram- kvæmdastj. hjá SlS. Æðstu embœttismenn Æðstu embættismenn Fri- múrarareglunnar á tsland eru Viglundur Möller stórmeistari, Árni Snævarr, sr. Þorsteinn Jó- hannesson, Elfas Halldórsson, Svanbjörn Frfmannsson, Gunnar J. Möller, Vilhjálmur Jónsson og Magnús Thorlacius. -JH —Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík■ HLUTAVELTA ARSINS verður í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg á morgun sunnudaginn 16. ofet. kl. 2 e.h. FJÖLDIGÓÐRA MUNA - EKKERT HAPPDRÆTTI - ENGIN NÚLL - MIÐINN AÐEINS KR. 100. (/) -J

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.