Dagblaðið - 15.10.1977, Síða 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKT0BER 1977.
Krossgáta
n n n 5 KIP- TftPftR ELLft ' 1E/NS L'OáfíR 'L'/F- FÆRft ’F/NGUJl //v/v
c£5Eb) x'f SS '/ BÓK En2>. 7 £66/
**
— END.
JNU/\ \ / A W \ « SKftp RfíUNfíR.
—1 \ \ /AS. S
. \ i \ úr'oDur /NN
\ \ \ \ '/ KLftU Str/nJ
\ —\ r\08lt ' úmú%rfí* FljÓT/f)
* OFKJftLS TtR/D 5 keun 5 Ö6N
/?/A’UR hress RftBBfí
fki&m 1 'fíTT Bolrr 'ft
l F’uúL KvolV 5 Lft
f //ftá ft RE/KN
fíGNÚ- ft R. /£/Ð/ S/rt'fíft!
KJRFt f FfíSjNNl
Svnr TfíéP) BftUN/N TÓ/V/V
sfor BjfíNfí
f KlfíDUR SJÓR
ieins PÚK/
SKÓL/ 6RE/N IR
6fíÚ>2fí KONfíN —p ' 5 LftTR. um
KÚófíR /n'fíLm RMÖftR L'/F FÆR/ &ER/R V/NDUR HOL
Sfímþ. óREINIr VÆLDI /OftÐUR SftrfífíLL
QjoR /=)/?/ :jPYrnu ÆFU/fí
Z E/NS FÉLfí/J NfíúL/ 'OPett TUNNft 'i ’ sk.sf FÆD/S ÖFLUN
VERU HLj'ODft STÓR. VEL Z>/
Num \ r
: • ÚT SfíRá
öeuR \/£KSMT> > ft>ftS/R
K£YRÍ 'fívöxr
UN SRfíK áERfí LÖme 'ft. FOTum m'fíN.
fíOfí ffíL. mftifíT) KOR/Z ÆP/ TÓ/uN
2E/NS 2k
: « TflPL mavufi '/LftT N) fíNN
f E/NS u/r> 2) RENNfí ÚTT. •
/.'/r/u BL'fí - rfíT/Zk UR L ÓLVF JflN
5 SKOL/
Ri -4 «V K 4 Q. 4 4 <0 vn N ct • U :o
• u. - CC • QC O 4 4 • •o K vn '4 4 Qc •4
vn -- vn 3 -4: <* N :o 4 4 Cv
vn > r • 4 4: <c vn <t •4 Qr * • c\ K 4
o • vn V Qí -o 4 Öi 4 o '4 N (4
VD -4 h 4 > 4 VTt K .o: vn K 4 \
£ • -Q. Cl ct; VD • N (4 4 0; • vn O (4 N 4 r
K Cf • O K •4» . 00 4 va ö • S <t V> N •
vn r * • CD K * • > N 4 4 • '4 4 QT
4 • -4 N '-U VD - • E V 4 o; • 4 4
u. cs: V 4 O » vn K .o << * a: K * ft
4 Vk. o OQ V4 u. -4 44 * vo N 4 •
4 4 ív CQ 4: vn * >
„ÉGVERÐ
MEISTAR
—sagði Boris Spassky nýlega í
viðtali viðfréttastofu
Associated Press
„Ef það er einhver skák-
maður i heiminum sem getur
sigrað heimsmeistarann,
Anatoiy Karpov, þá er það ég,“
sagði Boris Spassky nýlega i
viðtali við bandarísku frétta-
stofuna Associates Press. Og
hann bætti við: „Eg er að
komastí mjöggððaæfingu núna
og vona að ég verði elnmitt i
toppþjálfun f einvfglnu við
Viktor Kortsnoj. Ailt virðist
stefna að þvf,“ og Spassky iék
við hvern sinn fingur f
vfðtalfnu.
Það fer nú að styttast í
einvígi Spasskys og Kortsnojs,
sem verður háð í nóvember-
desember f Júgóslavíu. Erfitt
verður að spá um úrslit í þvf en
þess má geta að þegar úrslit
lágu fyrir i einvígi Spasskys og
Portisch, sagði Kortsnoj: „Ég er
ánægður — vildi miklu frekar
fá Spassky sem mótherja en
Portisch."
Spassky og Kortsnoj eru
gamlir vinir, báðir frá
Leningrad — og báðir hafa átt f
erjum við skáksamband Sovét-
ríkjanna. Eftir að Spassky
tapaði heimsmeistaratitlinum
til Bobby Fischers var hann lítt
vinsæll f föðurlandi sínu. Þá
bætti heldur ekki úr hiá
Spassky þar eystra að hann
neitaði að skrifa undir for-
dæmingarskjal um Kortsnoj
þegar hann stakk af til Vestur-
landa. Spassky er nú kannski
sjálfur orðinn jafnmikill flótta-
maður og Kortsnoj: búsettur f
París — kvæntur franskri
konu, og þá sögu þekkja allir
Islendingar.
„Við erum vinir — það er
rétt,“ sagði Spassky í viðtalinu
við AP, „en f einvfginu verðum
við fjandmenn!" I einvfginu við
Portisch óskað Spassky eftir
aðstoðarmanni — en ekki frá
Sovétrfkjunum. Það féllst
skáksamband Sovétrlkjanna
ekki á og Spassky tók þá upp
aðferð Bents Larsen: hafði
eiginkonuna sem aðstoðar-
mann. Þegar það er haft í huga
er árangur hans í einvfginu við
Portisch enn athyglisverðari.
Það verður ekki f fyrsta
skipti sem Spassky og Kortsnoj
mætast i einvígi þegar þeir setj-
ast við skákborðið f Júgóslavfu f
næsta mánuði. 1968 sigraði
Spassky Kortsnoj í einvígi sem
var f sambandi við heims-
meistaratitilinn. En Sj>assky
tók skýrt fram f viðtalinu við
AP að hann teldi Kortsnoj nú
sterkari skákmann en fyrir nfu
Orðarugl
Ö o S I o LSNVÍ J0
S Æ KÐSILM
o o o
F E IRLFÐU
Q o
S AÐVAIS R
o o o O
lí N ÚFÖTI II
o o o o
0 I FM0ÐI u
o o 1
Svar:
Orðarugl 36
Ruglað hefur verið stöfum f sex orðum, en gefinn er
fyrsti stafurinn f orðunum áður en þeim var ruglað.
Finnið út hvernig orðin voru upphaflega og skrifið þau f
dálkana. Takið sfðan stafina, sem koma f hringina, og
færið þá niður f svardálkinn. Þá kemur fram setning sem
flestir blaðalesendur ættu að kannast við. Vegna
verkfallsins er skilafrestur nú tvær vikur. Merkið
umslagið DAGBLAÐIÐ, pósthólf 5380, Orðarugi 36.
Lausn á orðarugli 34 var HAUSTIÐ ER SVALT og
verðlaunin, 2000 krónur, hlauf Eygló Karlsdóttir,
Jörfabakka 2, Reykjavík.