Dagblaðið - 15.10.1977, Side 17
PACBLAtMl). LAUC'iAKDACiUR 15. OKTÓBKR 1977.
17
G
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
i
Til sölu
i
Til sölu vegna flutninga
eldhúsborö og bekkur, Philco
Bendix þvottavél, hraðsuðuketill,
strauvél, skólaritvél og lítið borð.
Uppl. í sinia 36103 eftir kl. 19.
Til sölu falleg
5 arma borðstofuljósakróna með
gulleitum olíulampakúplum
Ssamt 2 veggljósum í stíl við,
einnig saumavél af gerðinni
Husqvarna 2000. Uppl. I sima
41915.
Til sölu
6 rása talstöð, Mikro 66. Uppl. í
síma 74838.
ítölsk innskotsborð,
teborð, bakkar og taflmenn til
sölu, mjög gott verð. HAVANA
Goðheimum 9, sími 34023.
2 sett
trollhlerar, bobbingasett, troll,
línurúlla, netarúlla og netahring-
ir. Uppl. í síma 92-2736.
Plastskilti.
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og í
ganga, barmmerki o.fl. Urval af
litum, fljót afgreiðsla. Sendi í
póstkröfu. Höfum einnig krossa
á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit 5
Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17.
Vandaður peningaskápur
til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 21670 og 22370.
Óskast keypt
Vantar miðstöðvarketil,
4—5 ferm, með öllu tilheyrandi.
Uppl. I síma 43567.
Verzlun
Lopi i sauðarlitum
og litaður, loghtlight (bónda-
band), tröllalopi í 5 litum, tveed-
lopi, sokkaband, garn í miklu úr-
vali ásamt mörgum öðrum vörum.
Verzlunin Prima Hagamel 67,
simi 24870.
Kjöt — Kjöt.
Opið alla daga nema laugardaga
til kl. 12. Dilkakjöt 833 kr. kg og
779 kr. ærkjöt 518 kr. kg, 445 kr.
og 420 kr., hrútakjöt frá fyrra ári
375 kr. kg. Sláturhús Hafnarfjarð-
ar, Guðmundur Magnússon, sfmi
50791 og heimasími 50199.
Gjafavörur:
Fallegir borð- og loftkertastjakar
úr smíðajárni, kerti í úrvali, blóm
og skreytingar við öll tækifæri.
Sendum í póstkröfu. Opið 10-22
nema lokaó sunnudaga. Borgar-
blómið Grensðsvegi 22, sími
32213.
Gallabuxur
á aðeins kr. 1500, rúllukragapeys-
ur á kr. 1100. Rýmingarsala stend-
ur yfir. Verzlunin H. Ólafsson,
Freyjugötu 1, sími 16900.
Hvíldarstóiar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur hjá okkur og yerðið því
mjög hagstætt. Lítið í gluggann.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Dúnsængur,
dralonsængur, koddar og sængur-
verasett. Fatabúðin Skólavörðu-
stíg 21, sími 14050.
Mikið úrval notaðra
Grundig og Saba svarthvítra sjón-
varpstækja fyrirliggjandi. öll eru
tækin rækilega yfirfarin og fylgir
þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt
verð og mjög sveigjanlegir
greiðsluskilmálar. Nesco hf.
Laugavegi 10, sími 19150.
Fatnaður
Tvær skinnkápur
til sölu, stærðir 14 og 16. Sími
53667 eftir kl. 6.
Dömutækífæri.
Kvenfatnaður til sölu, kjólar,
kápur, buxnadress, síðir kjólar og
pils, nr. 38—44, einnig herra-
jakkaföt nr. 38. Tækifærisverð.
Uppl. í sfma 33987.
Fallegar kápur
til sölu, önnur svört, hin hvít,
stærð 44. Uppl. á Gunnarsbraut
26, 3. hæð, simi 11844.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nýkomið glæsilegt úrval af
dúkum, verð frá kr. 850, hvítt
popplín kr. 430 metrinn, barna-
gallar úr frotté á 990 kr., barna-
náttföt úr bómull 1.050 kr., barna-
náttföt úr frotté 1775 kr., lakalér-
eft kr. 535 metrinn, koddar,
svæflar og gæsadúnsængur. Póst-
sendum. Verzlunin Höfn Vestur-
götu 12, sími 15859.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity radio Englandi: Verð
frá kr. 51.376 með hátölurum.
Kassettusegulbönd með og ðn út-
varps. Ódýr ferðatæki, margar
gerðir bílasegulbanda. Verð frð
kr. 24.380. Bílahátalarar og bíla-
loftnet. Músík-kassettur og átta
rása spólur, hljómplötur, íslenzk-
ar og erlendar, gott úrval, póst-
sendum. F. Björnsson, radíóverzl-
un, Bergþórugötu 2, sími 23889.
Vegna breytinga
erum við með garn, metravöru,
nærfatnað og fl. á mikið lækkuðu
verði. Verzlunin Víóla Hraunbæ
102, simi 75055.
Lopi.
3ja þráða plötulopi 10 litir
jjijoiiað beint af jilötu magn-
afsláttur. Póstsendum. Opið 1-
5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4.
Sími 30581.
Fyrir ungbörn
i
Franskt „pusle borð“.
Til sölu er vel með farið ung-
barnabað með borði og hillum
undir. Selst ódýrt. Sími 32257.
9
Heimilistæki
i
Til sölu stór Crosley
isskápur, tilvalinn til breytingar í
frysti. Mjög ódýr. Uppl. f sfma
73518.
Húsgögn
Til sölu skrifborð
úr tekki, meðalstærð, hansahillur
með skáp, lltil kommóða og sima-
borð. Uppl. i síma 26512.
Borðstofusett til sölu:
1 skápur, 1 skenkur, 1 anrettu-
skápur, borð stækkanlegt fyrir 12
og 8 stólar. Einnig á sama stað 3
sæta sófi, stóll og sófaborð. Uppl.
hjá auglýsingaþjónustu DB í síma
27022. 62947.
Ödýrt sófasett með borði,
vel útlitandi, til sölu að Miklu-
braut 9, neðri hæð, eftir kl. 5.
Til sölu sófasett
með nýlegu áklæði, borðstofuborð
með 4 stólum og húsbóndastóll.
Uppl. í síma 35659 eftir kl. 4 f dag.
Happysett til sölu,
sófi, tveir stólar og borð, mjög vel
með farið, verð kr. 100 þús. Uppl.
i sima 37726.
Til sölu 1 svefnsófi,
tveir stólar og nýuppgert sjón-
varpstæki. Uppl. I sima 35134.
Til sölu gott eldhúsborð,
122x76. Uppl. i sima 42146.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta, einn stóll og
borð. Uppl. I síma 21589 f.h.
Bólstrun.
Klæðning og viðgerð á bólstruð-
um húsgögnum. Húsgagnabólstr-
un Sigsteins Sigurbergssonar
Njörvasundi 24, sími 84212.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púðum, körfuborð
með spónlagðri plötu eða með
glerplötu, teborð á hjólum og
hinir gömlu, bólstruðu körfu-
stólar fyrirliggjandi. Kaupið ís-
lenzkan iðnað. Körfugerðin Ing-
ólfsstræti 16, sfmi 12165.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13 simi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett og margt fl„ hagstæðir
greiðsluskílmálar.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð,- bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóf-
ar, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um allt land
Opið kl. 1—6 eftir hádegi. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón-
ustunnar, Langholtsvegi 126, sfmi
34848.
Ljósmyndun
Revox, Olympus.
Revox segulband A-77 stúdió.
Olympus O.M. 2 Black Olympus
linsur, 75—150 zoom, 50 og 28
mm. Vivitar auto zoom 75—205
mm, allt til sölu, sem nýtt. Uppl.
hjá auglýsingaþjónustu DB f sima
27022 62846
Til sölu er Canon linsa,
135 mm. F.3,5. Passar á allar
Canon myndavélar (Reflex).
Linsan lítur út sem ný, 1 árs
gömul. Uppl. í síma 21025 eftir kl.
17.00.
Véla- og kvikmyndalcigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupuni
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Leigjum Standard 8, Super 8,
og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði
þöglar filmur og tónfilmur, lit-
filmur og svart-hvitar. Höfum
mikið úrval mynda, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
pardusinum. Myndskreytt kvik-
myndaskrá yfir um það bil 150
filmur fyrirliggjandi. Höfum
éinnig til sölu takmarkaðan f jölda
nýrra 8 mm tónfilmna á MJÖG
lágu verði. Póstsendum. Sími
36521.
Fujica 605 og 705 reflex
myndavélar, ný sending milliliða-
laust beint frá Japan á mjög hag-
stæðu verði: 650 F: 1,2,2 55 mm,
verð 55.900. 705 F:l,l,8 1/1500
sek. 55mm linsa m/tösku:kr.
73.995. Urval af aukahlutum lins-
ur 200-135-100 mm og 35mm
breiðlinsa. Amatör ljósmynda-
vöruverzl. Laugavegi 55, sfmi
22718.
Ljósmynda-amatörar
Hjá okkur fáið þið allt sem þið
þurfið, ARGENTA og ILFORD
jilastpappír, flestar stærðir og
áf erðir. Framköllunarefni.bakkar
mælar-tangir-filmutankar, stækk-
arar-hnífar, og fl. myrkvastofu-
perur. Nýkomin FUJI 400 ASA
litfilma á pappfr. Skrifið eða
hringið eftir verðlista. AMATÖR
Ijósmyndavörurv. Laugavegi 55,
s. 22718.
Hljóðfæri
Til sölu Yamaha Synthesizer,
tvö Goddmans horn og bassabox.
Uppl. í síma 44143.
Óska eftir
notuðu píanói, mð þarfnast við-
gerðar. Uppl. f síma 25583.
Tökum hljóðfæri
og hljómtæki í umboðssölu. Eitt-
hvert mesta úrval landsins af
nýjum og notuðum hljómtækjum
og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Hljómbær s/f, ávallt í farar-
broddi. Uppl. f sfma 24610.
Hljómtæki
D
TII sölu Sony segulbandstæki,
sambyggt kassettu og Reel. Uppl.
í síma 92-3418.
Grundig stereoradfófónn
til sölu, vel með farinn, tæplega
3ja ára. Selst fyrir 85 þús. Nýr
kostar 165 þús. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022. A-6
Hiwatt magnari 100 vatta,
2 Selmer hátalarabox, annað er
með 4x12 tommu hatölurum og
hitt með 2x12 og hátóna horni.
Einnig elkafón-lesley með inn-
byggöum magnara. Til sýnis og
sölu i verzluninni Rin Frakkastig.
Til sölu Peavy bassamagnari
og box, 210 vött og Fender Tele-
caster bassagitar. Allar nánari
uppl. i sima 94-7297.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og.
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636.
Teppi — ljóst,
um 16 fm, eins árs gamalt, til sölu.
Sfmi 35771 föstudag milli kl. 18 og
20.
Labradorhvolpar.
Mjög fallegir, svartir Labrador-
hvolpar til sölu. Góðir veiði- og
heimilishundar. Uppl. hjá auglýs-
ingaþjónustu DB í síma 27022.
62961
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
fiska. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðstoðum við uppsetningu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska.
Asa, skrautfiskaræktun Hring-
braut 51, Hafnarfirði, simi 53835.
Óska eftir að kaupa
nú þegar búrfugla. Flestallar teg-
undir koma til greina. Öska einn-
ig eftir að kaupa nýleg, mjög stór
búr. Vinsamlegast hringið I sims
35155 milli kl. 9 og 20.
Het tu sölu hesthus
fyrir 5 hesta við Viðistaði, Hafn-
arfirði. Húsið er með 60—80 hesía
hlöðu. Uppl. i sfma 52076
I
Til bygginga
Mótaumbur til sölu,
1x4, 1x6 og 2x4. Uppl. 1 sfma
71670.
Mótatimbur til sölu,
l“x6“ og 1W“x4“. Uppl. I sima
71765.
9
Safnarinn
8
Til sölu nokkur stykki
af frímerkjum úr seriunni Hóp-
flug ítala, einnig eitt stykki af
seriunni sjálfri. Frimerkin eru
ótrúlega vel með farin. Tilboð
óskast sent augldeild DB fyrir
mánudagskvöld merkt: „Hópflug
Itala“.
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin Skólavörðustíg
21a, sími 21170.