Dagblaðið - 15.10.1977, Síða 18

Dagblaðið - 15.10.1977, Síða 18
IS T DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1977. Framhald afbls. 17 3ja-5 ára bréf óskast strax. Höfum kaupendur aó 3ja og 5 ára fasteigna- tryggðum veðskuldabréfum með hæstu lögleyfðu vöxtum og tryggingu í góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. /---------_------> Fasteignir Lóð-Hveragerði: Af sérstökum ástæðum er stór hornlóð fyrir einbýlishús til sölu. Einnig eru hugsanleg skipti á ný- legum bíl. Uppl. í síma 11616 og 71580 eftirkl. 6. Tapazt hafa 2 kvenreiðhjól, Sears, annað er mosagrænt með svörtu sæti og hitt er blátt með hvítu sæti. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71685 eða 71502. Til sölu Honda SS50 árg. ’75 í toppstandi. Uppl. f síma 40344. Til söiu Harley Davidson 250 CC. Fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 37425 eftirkl.5. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Höfum til sölu hástýri og Café Racer stýri, gler- augu og gler fyrir lokaða hjálma, munnhlífar og óbrjótandi plast- bretti frá Falk, spjöld fyrir rás- númer o.fl. Póstsendum. Vél- hjólav. Hannesar Ólafssonar Freyjugötu 1, simi 16900. 8 Bátar D Til sölu er 11 feta hraðbátur ásamt góðri kerru og nýlegum 15 hestafla Chrysler- mótor. Uppl. eftir kl. 19 í síma 94-6181. Fiskitroll og hlerar með tilheyrandi útbúnaði til sölu. Trollið er 86 fet. Allt nýtt. Uppl. í sima 36283. Til solu hraðbátur, Shetlands 535 með 50 ha. Johnson mótor og talstöð. Uppl. i síma 75658 og 75030. Til sölu 4,5 tonna hálfdekkaður trillubát- ur með 48 ha. Hanomac disilvél og glussagír. Tilboð. Uppl. í síma 92- 2736 Keflavik. 12 tonna bátur tii sölu eða leigu, línu- og netaútbúnaður, 6 rúllur. Til greina kemur að ráða röskan og ábyggilegan mann til að vera með batinn 1 vetur. Hef 40-60 bjóð. Sími 53918 á daginn. Óska eftir 6 tonna togspili. Uppl. í sima 1914 eða 1925 Vestmannaeyjum. 8 Bílaleiga i Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án ökumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi m Kop., sími Vtj'/22 ()g um kviild og helgar 72058. TiL leigu án ökumanns Vauxhall Viva, pægilegur, spárneylinn og öruggur. Bílaþjónusta Stillum bílinn þinn 'bæði fljótt og vel með hinu heims- þekkta Kal-stillitæki, ljósastill- ing, ásamt öllum almennum við- gerðum, stórum og smáum. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverk- stæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi, sími 76650. Bifreiðaeigendur. Hvað er til ráða, bíllinn er bilaður og ég í tímaþröng. Jú, hér er ráðið. Hringið í síma 54580, við leysum úr vanda ykkar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta jið Sólvallagötu 79, vesturendan- _um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með .rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bitreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bilaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Uppl.í síma 52726 eftir kl. 17. Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Söiutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Austin Allegro ’76, blásanseraður, til sölu. Uppl. f síma 72138 eftir kl. 16 í dag. Til sölu er Ford Cortina árgerð 1970. Staðgreiðsla. Tilboð. Upplýsingar í síma 42675. Dodge Ramcharger árg. ’74 til sölu, ekinn 35.000 km, 8 cyl., beinskiptur. Upplýsingar í sfma 76687 milli kl. 2 og 4. Austin Minl '74 til sölu. Skipti á dýrari bfl koma einnig til greina. Uppi. f sfma 72033. Til sölu sérlega fallegur og vel með farinn Volkswagen 1300, árg. ’74, ekinn 54000 km, aðeins staðgreiðsla eða há út- borgun kemur til greina. Uppl. f sfma 42146. Volvo 86 með búkka árg. '74 til sölu, ekinn innan við 100 þús. km, bfll f algjörum sérflokki. Uppl. hjá Bflasölu Matthfasar. Ódýrl. Til sólu Kenault '65. lilill og spar- neytinn bíll með góðri vél. Uppl. i síma 43708 el'lir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Toyota Corolla. Til sölu Toyota Corolla ’73, rauð, ekin 50.000 km. Upplýsingar í sfma 32866. Tii sölu Chevrolet Nova árg. ’65, 8 cyl., sjálfsk. 283 cub. Skipti koma til greina á Cortinu eða sambærilegum bfl. Uppl. í sfma 72247 um helgina. Saab 99 Combi árgerð ’74 til sölu. Sjálfskipting, vökvastýri, litað gler, elektrónísk innspýting, steroútvarp og segulband. Ekinn 43 þús. km. Bíll f sérflokki. Til sýnis hjá Braut sf. bflasölu, Skeifunni 11, slmi 81502 eða hjá eiganda 81618. Benz 220 D 1973 til sölu, sjálfskiptur, sæmilega gott lakk, vel með farinn. Uppl. f sfma 83825 frá ki. 16-19 laugard. og sunnud. Gírkassi og vél úr Saab 99 ’73 til sölu, ekin 100 þús. km. Hvort veggja er í bflnum ennþá þannig að þeir sem hafa áhuga get kynnt sér ástand gír- kassa og vélar. Uppl. i síma 38773. Volkswagen árg. ’64 til sölu, góð vél, skoðaður ’77. Uppl. f síma 44683. Mazda 818 deluxe árg. ’75, 4ra dyra, til sölu. Utvarp + segul- band fylgir. Er á nýjum snjó- dekkjum. Ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 32129. Fiat 128 árg. ’71 til sölu. Skipti möguleg á mótor- hjóli. Uppl. f sfma 86815. Ford Cortina ’72 til sölu (skráð ’71). Brúnsans- eruð, með ljósbrúnum vinyltopp og litur mjög vel út að utan og innan, góð dekk, og f góðu lagi. Skipti möguleg a 100 þús. kr. bfl, 5—6 manna, litlum. Uppl. I sima 94-2525 á vinnutfma. Steindór. Opel Rekord ’69 til sölu, skoðaður '77. Uppl. I sfma 20857. Sparneytinn smábill óskast, má þarfnast sprautunar. Sfmi 66374. Til söiu Voivo Duet statlon árg. ’69, mjög rúmgóður og sterkur bfll, hálfskoðaður ’77, selst á kr. 450 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. hjá auglýs- ingaþjónustu DB f sfma 27022 62857 Voikswagen árg. 1967 er til sölu með skoðun ’77, er f góðu standi, óska eftir tilboði. Uppl. f síma 30523. Til sölu Dodge Coronet árg. ’67, ljósblár, 6 cyl., 145 hö., bein- skiptur, ekinn 72000 km, skoðaður '77, útvarp, nýtt bremsukerfi, dráttarkrókur, fall- egur bfll. Verð kr. 700 þús., stað- greiðsla kr. 600 þús. Vil kaupa eða fá i skiptum Chevrolet Malibu sjálfskiptan árg. ’74 —’72. Aðeins góður bfll kemur til greina. Sími 17052. Dodge Dart ’65 til sölu, skoðaður '77, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri. Óryðg- aður, góð dekk. Uppl. f sfma 23232. Viljum kaupa vel með farinn 4ra til 5 manna bíl, ekki eldri en ’72, helzt station en þó ekki skilyrði. Sími 53918, Trönuhraun 6, á daginn. VW árg. ’67 til sölu, góður og vel með farinn bíll. Uppl. f síma 66465. Saab 96 árg. '72 til sölu. Uppl. f dag og næstu daga f sfma 41623. Til sölu Man 30.320 1974. og Man 650 1966. Get einnig út- vegað notaða vörubfla frá Þýzka- landi og Svfþjóð. Sími 41645 eftir kl. 19. Peugeot ’70 til sölu. Skipti á ódýrari bfl koma til greina. Uppl. hjá auglýsingaþjón- ustu DB í síma 27022. D-4. Voivo. Til sölu Volvo 144 de Luxe, árg. ’72, sjálfskiptur, ekinn 68000 km, mjög vel með farinn. Uppl. 'f sfma 93-6157. ■ 230 þús. Skódi. Skódi 100 árg. 1972, ekinn 68000 km, til sölu. Uppl. í síma 81185. Ford Falcon ’63 til sölu. Verð kr. 60.000. Skoðaður ’77. Uppl. í síma 50662. 'Óska eftir að kaupa Benz dísil, ’68 eða yngri, útborgun 500 þús, eftirstöðvar á næstu 8-12 mán. Uppl. á auglýs- ingaþjónustu DB í síma 27022. i>-3 Girkassi f Ford Fairlane '66 óskast. Uppl. i síma 43489. Mazda 929 er til sölu, árg. 1975, 4ra dyra, brúnsanseraður, vel með farinn. Ekinn 41 þús. nær eingöngu a götum Rvfkur. Lftur mjög vel út utan og innan. Utvarp með kass- ettutæki fylgir. Hefur farið f reglubundnar skoðanir hjá um- ,boðinu. Geymdur í loftræstum bílskúr hverja nótt. Hefur verið í eins manns eigu. Verð 1830 þús. Uppl. í sfma 34612 e.h. laugardag og sunnudag. Óska eftir góðum, sparneytnum bfl (ekki Fíat) með 150 þús. kr. útborgun og 50-60 þús. kr. mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 72434. B Óska eftir að kaupa bíla sem þarfnast við- gerðar, allar teg. koma til greina. Uppl. í sfma 74628 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu gírkassi og millikassi i Bronco, ennfremur vínstri framhurð. Uppl. í síma 43982. Citroén GS árg. ’75 til sölu. Uppl. f síma 32591. Toyota Corona Mark II árg. ’72 til sölu, grænn með út- varpi og segulbandi. Fallegur bfll. Uppl. í síma 74161. Tilboð óskast í Ford Maverick árg. ’70 skemmdan eftir umferðaróhapp. Til sýnis að Víghólastíg 4, Kóp. VW 1300 árg. ’66 til sölu, einnig á sama stað Chevrolet Biscaine ’61. Uppl. í síma 74838. Til sölu rauð Toyota Mark II, árg. ’72, ekin 82.000 km, nýskoðuð. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. D-7. Land Rover óskast. Óska eftir að kaupa Land Rover árg. ’65 eða yngri sem þarfnast lagfæringar á vél eða boddíi. Uppl. í síma 43320. Chevrolet Nova árg. ’71. Til sölu er Chevrolet Nova árg. ’71, 2ja dyra, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, keyrður 52.000 mflur, í góðu standi. Uppl. í síma 44464 og 43320. Bíll ekki eldri en árg. ’72 óskast á sanngjörnu verði, má vera skemmdur eftir árekstur. Uppl. f síma 37650. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bfla, t.d. Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125, 128, 850 og 1100, Hillman Minx árg. ’68, Rambler American, Ford Falcon, Plymouth, Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bfla til niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauða- hvammi v/Rauðavatn, sfmi 81442. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Fíat 125 special árg. ’72,' Skoda 110 árg. '71, Hillman Hunt- er ’69, Chevrolet Van sendibíl, Ford Faicon '65, Plymouth Fury 1968 8 cyl. sjálfskiptan, Chevrolet Malibu og Biskaine ’65-’66, Ford Custom 1967, Saab 1966, Cortinu ’66, Volkswagen ’66 og '68, Taun- us 12M ’66 og Mercedes Benz 200 1966. Varahlutaþjónustan, Hörðu- völlum v/Lækjargötu Hafnar- firði, sími 53072. Öska eftir að kaupa bfl sem þarfnast lagfær- ingar, ekki eldri en árg. '68. Uppl. gefur auglýsingaþjónusta DB milli kl. 9 og 22. E-5. Til sölu Land Rover árg.’67. Verð kr. 450- 500 þús., fer eftir borgun. Ný dekk. Fæst hugsanlega á góðum kjöruni gegn öruggunt pappírum. Uppl. í síma 42513 og 43943.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.