Dagblaðið - 15.10.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDACUR 15. OKT0BER 1977.
19
I___- ' ----- ~7? Húh. N,
! Leiðinda sjómannsvoli. Aldrei n. Þú drekkir mér ekki svo
. getur maður treyst ó þig. Hvers j glatt. Saltkornin í sjónum
vegna drukknaðir þú ekki eins ) eru nefnilega vinir
og ég var búin að akveða? / mínir.
Sjö alla þessa
reikninga —
kvöldkjólar —
' fegrunarl.vf —
/ En góði
)Gissur, ég
' verð að
fylgjast með
í samkvæmis
Héðanífrabanna
| ég þér að taka þátt
í samkvæmislífinu
Heyrirðu
það?
Halló, þú hlýtur að vera Gissur!
Ég er nýi samkvæmiseinkaritar-
■1 inn hennar
^—_Rasminu!
Húsnæði í boði
Mjög góð 5—6 herbergja
íbúð til leigu í Safamýri, bilskúr
fylgir. Uppl. í sima 99-1140.
Til leigu er 3ja herb. íbúð
i Kleppsholtinu með sérhita.
tbúðin er í mjög góðu standi, ný-
yfirfarin. Stór gluggar og mjög
rúmgóð herbergi, þar af tvö með
innbyggðum skapum. Köld
geymsla í kjallara fylgir með. Að-
gangur að þvottahúsi. Ibúðin leig-
ist til minnst 3ja ára til að byrja
með, leigist síðan lengur ef óskað
er. Er laus strax. Tilboð leggist
inn á augl.deild DB fyrir manu-
dagskvöld með uppl. um fjöl-
skyldustærð, svo og greiðslugetu
merkt „Þ 001“.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar a staðn-
um og í slma 16121. Opið fra 10-
17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2.
hæð.
Húsaskjói—Leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu a
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950. Opið alla virka
daga frá 13-20. Lokað laugardaga.
Leigusalar-leigutakar.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
inga fast hjá Húseigendafélagi
Reykjavikur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti lla er opin frá
kl. 16 til 18 alla virka daga, sfmi
15659.
Húsnæði óskast
Stórt herbergi
eða stofa óskast til leigu í Holtun-
um eða Hlíðunum fyrir ein-
hleypan ríkisstarfsmann. Uppl.
■ hjá auglýsingaþjónustu DB f síma
27022. 62992
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast í Reykjavík fyrir 2 Þjóð-
verja, annar er kennari og hinn
nemandi, báðir í fastri vinnu.
Reglusemi og einhver fyrirfrarh-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
10777 a skrifstofutíma á mánu-
dag.
Einhleyp fuilorðin kona
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst. Uppl. a auglþj.
DB í síma 27022. 62977
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Æskilegast í
Breiðholti eða nagrenni. Uppi. f
sima 71765.
Herbcrgi óskast
til leigu I Arbæjarhverfi nú þegar
eða síðar. Uppl. i sima 75553.
Oska eftir að taka
fbúðarhúsnæði a leigu I Mosfells-
sveit eða nágrenni, reglusemi og
góðri umgengni heitið, 41 heimili.
Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022.
A-1
Atvinnuhúsnæði óskast,
helzt i vesturbæ eða miðbæ, ca 40
ferm með niðurfalli eða þvottaað-
stöðu. Uppl. á auglþj. DB í sima
27022 62870
Lftil ibúð óskast
fyrir þýzka, reglusama stúlku.
Engin fyrirframgreiðsla möguleg.
Sími 36789.
Óskum eftir
4ra-5 herb. íbúð til iangs tíma í
Voga- eða Heimahverfi. Uppl. í
síma 33404.
100-200 ferm húsnæði
undir trésmíðaverkstæði óskast.
Rafmagn og hiti fylgi. Bilskúr
með rafmagni og hita kemur til
greina. Uppl. hja auglýsingaþjón-
ustu DB í síma 27022. D-4.
Óska eftir
að taka á leigu herbergi, ma vera
frekar stórt. Uppl. hja auglýsinga-
þjónustu DB í síma 27022. G-5.
Lager-Iðnaðarhúsnæði.
Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði ósk-
ast til leigu ca 30-50 ferm. undir
lager og léttan iðnað, helzt við eða
í nánd við Síðumúla, Ármúla eða
Skeifuna. Uppl. í síma 73923 eftir
kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
2-3 herb. íbúð
óskast til leigu sem næst Kenn-
araháskólanum, þó ekki skiiyrði.
Uppl. í síma 30534.
Óskum eftir
3ja herbergja íbúð nú þegar, helzt
í Breiðholti. Getum borgað 35 þús.
á mán. Fyrirframgreiðsla hálft ár.
Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB
i sima 27022. G-l.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúð í Reykjavik, reglusemi og
góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Simi 93-1514.
Hjón
(verkfræðingur og hjúkrunar-
kona) með eitt barn óska eftir að
taka 3ja til 4ra herbergja ibúð á
leigu, helzt í Hafnarfirði. Sími
51429.
25 ára háskólanemi
óskar eftir herbergi, eldunarað-
staða æskileg. Uppl. hja auglýs-
ingaþjónustu DB í sima
27022. ÞG-4.
Húsaskjól-Húsaskjói.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um regiusemi. Húseigend-
ur ath. Við önnumst fragang
leigusamninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól.
Vesturgötu 4, símar 18950 og
12850.
Ung reglusöm stúlka
óskar eftir lililli íbúð strax. Er á
götunni. Uppl. í síma 37982.
IG
Atvinna í boði
B
Málara vantar
góðan aðstoðarmann. Gott kaup.
Uppl. I síma 50925.
Járniðnaðarmenn
eða menn vanir járniðnaði óskast.
Vélsmiðjan Keilir hf. Simi 34550.
Atvinna óskast
s>
Lipur maður,
sem er að festa kaup á íbúð, óskar
eftir góðu aukastarfi sem mætti
breytast 1 aðalstarf, ef um öruggt
og tekjugott starf er að ræða.
Hefur unnið lengi hjá sama at-
vinnurekanda (iðnaðarstörf).
Uppl. i sima 18367 1 dag frá kl.
2—6 og frá kl. 20—22.30 öll kvöld.
23 ára maður
óskar eftir einhverju starfi um
helgar eða á morgnana. Sími
38057.
Framleiðendur-heildsalar
bókaútgefendur o.fl. Sölumaður
sem starfar sjálfstætt allt árið
óskar eftir að bæta við sig sölu-
vörum. Hefur jólamarkað og föst
viðskiptasambönd i huga. Selur
upp á prósentur um allt land.
Uppl. gefur augl.þj. DB í síma
27022 milli kl. 9 og 22. S-6.
30 ára maður
óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á
daginn og um helgar. Allt kemur
til greina. Uppl. hjá auglýsinga-
þjónustu DB i síma 27022. G-4.
21 árs gamall piitur
óskar eftir vinnu sem fyrst. Er
meðal annars vanur afgreiðslu-
störfum, hefur mjög gott vald á
enskri og danskri tungu. Með-
mæli frá fyrri atvinnurekendum.
Mjög margt kemur til greina.
Leggur sjálfur áherzlu á stundvisi
og prúðmapnlega framkomu.
Röskur til starfa. Uppl. í síma
35155 frá kl. 9-20.
Óska eftir
innheimtu- eða sölustarfi, hef
reynslu, vinnutími eftir
samkomulagi. Margt annað
kemur til greina, hef bil. Uppl. í
sima 74392 eftir kl. 6.
Tvftug stúlka
með gagnfræðapróf óskar eftir
vinnu allan daginn, er með mjög
góða dönsku- og vélritunarkunn-
áttu. Margt kemur til greina.
Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB
f síma 27022. 62962
Ung stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin.
í síma 35184.
Uppl.
Húsasmiðameistari
getur bætt við sig verkefnum,
uppsetn. og breytingum húsa.
Takmarkað. Uppl. á auglþj. DB,
, sími 27022 A-1
1
Kennsla
V
Ensku- og dönskukennari
les með skólafólki. Uppl. í síma
,33404 milli kl. 18 og 19.
I
Tilkynningar
S)
Utvegsspilið,
fræðslu- og skemmtispil. Þeir
sem fengu afhenta áskriftar- og
kynningarverðsmiða á iðn-
kynningunni og vilja staðfesta
pöntun sína á spilinu vinsamleg-
ast hringi i síma 53737 milli kl. 9
og 23 alla daga. Spilaborg hf.
I
Barnagæzla
Eg er 15 mán. gamall
og mig vantar góða konu nálægt
Landakoti til að passa mig frá kl.
7.30—15.30. Uppl. í sfma 27192.
Garðabær.
Vantar barnagæzlu eftir hádegi
fyrir tæplega 2ja ára barn, helzt á
neðri Flötum eða I Silfurtúni.
Uppl. í síma 43035.
<í
Hreingerningar
B
Tökum að okkur
hreingerningar a alls konar hús-
næði og skipum. Akvæðisvinna •
eða tímavinna. Sími 32967.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í síma
86863.
Tökum að okkur hreingerningar
á Ibúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 og 22895.
HólmDræður.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Gerum hreinar Ibúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, sími
36075.
Hreingerningastöðln
hefur vant og vandvirkt fók tii
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hans-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið í síma 19017.
1
Þjónusta
i
Húsbyggjendur:
P'fum og hreinsum steypumót.
v anir menn. Sími 19347.
Atn. ath. úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
stórgripakjöti. Göngum fra kjöt-
inu beint í frystikistuna. Fag-
menn. Uppl. i sima 19459 og
52066. Áthugið, geymið auglýsing-
una.
Húsprýði hf. auglýsir:
Getum bætt við okkur verkefnum
í innimálun og sprunguþéttingum
utan húss. Uppl. i símum 50513 og
72987 á kvöldin.
Urbeining-úrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti.
Hamborgarapressa til staðar.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 74728.
Athugið.
Allar þýðingar úr sænsku yfir á
íslenzku og öfugt. Einnig önnur
Norðurlandamál. Aðstoða byrj-
endur í þýzku, sænsku, ensku,
spænsku og norsku. Uppl. í síma
21393.
Við f jarlægjum
■þér að kostnaðarlausu um helgar
allt sem er úr pottjárni eða áli.
Uppl. á auglýsingaþjónustu DB i
síma 27022. A-2.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatímar.
ökukennslu ef vil frá
undireins ég hringi þá
í 19-8-9 þrjá,
næ ökukennslu Þ.S.H.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni á japanska bilinn Subaru
árg. 77. ökuskóli og öll prófgögn
ef þess er óskað. Jóhanna Guð-
mundsdóttir, simi 30704 kl. 12-1
og 19-20.
ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir
aksturshæfni um ókomin ár. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskfrteinið ef þess er
óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi
K. Sesselíusson. Sími 81349.
ökukennsla-æfingartímar ,
Kenni á Toyotu Mark II 2000,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg
sími 81156
Fermingar
Fella- og Hólasókn
. Forming I áustaAakirtcju 16. okt. kl. 2 sd
Prsstur séra Hroinn Hjsrtsrson.
Dronair:
Arni Wehmeier, Gaukshólum 2.
Christoff Wehmeier, Gaukshólum 2.
Einar Benedikt Nábye Unufelli 2.
Frímann Ægir Frimannsson, Blikahólum 8.
Gunpar Alfreð Jensen, Vesturbergi 175
Gunnar Þór Gunnarsson Unufelli 31.
Jóhannes Hauksson Yrsufelli 24.
Kristján Freyr Arnþórsson Torfufelli 50.
Kristjón Grétarsson, Vesturbergi 142.
Sigurður Ingvar Hannesson, Völvufelli 24.
Sigurður Einar Jensen, Vesturbergi 175.
Stúlkur:
Alda Jóhanna Ingadóttir, Blikahólum 8.
Guðný Kristveig Harðardóttir, Unufelli 50.
Helena Jensdóttir, Yrsufelli 13.
Kristln Arnþórsdóttir, Torfufelli 50.
Lðra Grettisdóttir, Krummahólum 2.
Laufey Nábye, Unufelli 26.
Margrét Elisabet Harðardóttir, Unufelli 50.
Petrea Tómasdóttir, Torfufelli 17.
Sólveig Bachmann Gunnarsdóttir,
Vesturbergi 132.
Svava Asdls Sigurðardóttir,
Vesturbergi 151.
Nesprestakall
Formingarböm í Noskirkju sunnudoginn 16.
októbor kl. 2 o.h.
Svanfríður Kristín Arnadóttir,
Faikagötu 11.
Edda Njálsdóttir, Vallarbraui 14 Seltj.
Guðrún Helga Bjarnadóttir,
Marbakka v/Nesveg Seltj.
Kristín Alda JúIIusdóttir,
Barðaströnd 39 Seltj.
Lilja Einarsdóttir, Granaskjóli 40.
Margrét Lillý Arnadóttir, Fálkagötu 11.
ólöf Ragnheiður Björnsdóttir,
Látraströnd 9 Seltj.
Ragnheiður Margrét Þórðardóttir,
Skildinganesi 4.
Aron Arnason, Alfhólsvegi 113 Kóp.
Einar Júllusson, Barðaströnd 39 Seltj.
Ervin Arnason, Alfhólsvegi 113 Kóp.
Jón Bjarni Pálsson, Melabraut 59 Seltj.
Sigurjón Þórðarson, Skildinganesi 4.
Þórður Birgisson, Hjarðarhaga 29.
Dagblað
án ríkisstyrks