Dagblaðið - 15.10.1977, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTOBER 1977.
Dómkirlcjan: Messa kl. 11 f.h., með hinum nýja
messusöng Ragnars Björnssonar dómorgan-
ista. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 e.h.
Herra Sigurbjörn Einarsson biskup predikar.
Sóra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari
ósamt Jónasi Gíslasyni dósent. Altarisganga.
ATH.: Barnasamkoma fellur niður vegna
verkfalls.
Naskirkja: Bamasamkoma kl. 10.30 fh. Séra
Frank M. Halldórsson. Fermingarmessa kl. 2
e. h. Baðir prestarnir.
Digranasprastakall: Barnasamkoma i
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11
f. h. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h.
Ferming og altarisganga. Séra Þorbergur
Kristjansson.
Haiigrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Ferming og
altarisganga. A þriðjudaginn kl. 10.30 f.h.
lesmessa, beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar
Fjalar Larusson. Landspítalinn, messa kl. 10
f.h. Séra Ragnar Fjalar Larusson.
Arbsajarprestakall: Barnasamkoma í Arbæjar-
skóla kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta í Arbæjar-
kirkju kl. 2 e.h. Ferming og altarisganga.
Séra Guðmundur Þorsteinsson.
Kirkja ÓhAða safnaöarins: Messa kl. 2 e.h. Séra
Emil Björnsson.
Fella- og Hólasókn: Fermingarguðsþjónusta
og altarisganga í Bústaðakirkju kl. 2 e.h. Séra
Hreinn Hjartarson.
GrensAskirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h.
kl. 2 e.h. Séra Halldór S. Gröndal.
Kársnesprestakaii: Barnasamkoma f Kðrsnes-
skóla kl. 11 f.h. Guðsjónusta f Kóapavogs-
kirkju kl. 11 f.h. Séra Arni Pélsson.
BústaAakirkja: Barnaguðsþjónusta verður a
morgun kl. 11 f Bústöðum. Fermingarmessur
Breiðholtspresta verða f kirkjunni kl. 10.30
og 14.
Ffladeifia: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Al-
menn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Glslason.
Skemmtistaðir
Skemmtistaðir borgarínnar eru opnir til kl. 2
e.m. i kvöld. laugardag, og til kl. 1 e.m. sunnu-
dagskvöld.
Glassibasr: Asar leika bæði kvöldin.
Hótel Borg: Sóló leikur bæði kvöldin.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur bæði kvöldin.
Ingólfscafé: Gömlu dansarnir.
Klúbburínn: Laugardag: Kaktus, Gosar og
diskótek. Sunnudag: Kaktus og diskótek.
Leikhúskjallarinn: Skuggar leika bæði kvöldin.
Undarbær: Gömlu dansarnir.
Óftal: Diskótek.
Sesar: Diskótek.
Sigtún: Laugardag: Haukar. Sunnudag: Alfa
Beta.
Skiphóll: Dóminik leikur bæði kvöldin.
Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd
1962. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFN-
SKlRTEININ.
Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek.
Útivistarferðir
Sunnud. 16/10:
Kl. 10: Móskarðshnúkar efta SvínBskarfl.
Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 1500
kr.
Kl. 13: Krasklingafjara f Hvalfirði. Kræklingur
steiktura staðnum. Fararstj. Sólveig Krist-
jansdóttir. Verð: 1500 kr. Frftt f. börn m.
fullorðnum. Farið fra BSÍ að vestanverðu og
ekin Miklabraut.
Fjallaferð út f buskann um næstu helgi. —
Otivist.
Ferðafélag íslands
1. Kl. 08.30: Gonguferð é Botnssúlur (1095
m). Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson.
2. Kl. 13.00: Þingvellir: Gengið um sögustað-
ina. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson.
Gengið um eyðibýlin Hrauntún og Skógarkot.
Fararstjóri: Tómas Einarsson.
Verð f allar ferðirnar kr. 2.000, gr. v/bílinn.
Farið fra Umferðarmiðstöðinni að austan-
verðu.
Ferðafélag Islands.
r ^
Aðalfundir
Aðalfundur
Alþýðubandalagsins
í Arnessýslu
Aðalfundur Alþýðubandalags Arnessýslu
verður haldinn að Hótel Selfossi sunnu-
daginn 16. þessa manaðar kl. 15.
Dagskra: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg
aðalfundarstörf. 3. Kosning fulitrúa a land-
fund 4. Kosning fulltrúa f kjördæmisrað 5.
önnur mai.
Aðalfundur A.F.S.
a Islandi verður haldinn laugardaginn 15.
okt. kl. 14.00 f leikhússal Hótel Loftleiða.
Kjördœmisréð
Sjálfstœðisflokksins
í Norðurlandi-eystra
heldur aðalfund sinn a Hótel Vaðborg sunnu-
daginn 16. október kl. 13.30. Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Framboðtil alþingiskosninga.
3. önnur mai.
Stjórnin.
Alþýðubandalag
Aðalfu^dur^Alþ^ubandalagsfélags Rangar-
þings verður haldinn að Selsundi, RangAr-
völlum, sunnudaginn 16. október kl. 20.30.
Dagskra: l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Kosning fulltrúa a landsfund. 3. Inntaka
nýrra félaga. 4. Fréttir fra
æskulýðsraðstefnu 5. önnur mai.
Aðalfundur
Alþýðubandalagsins
6 Eskifirði
Aðalfundur Alþýðubandalagsins a Eskifirði
verður haldinn kl. 16 n.k. sunnudag, 16. okt. I
Valhöll.
Dagskra 1 Venjuleg aðalfundarstörf- 2.
Vetrarstarfið og kosningaundirbúningur. 3.
Kosning fulltrúa a landsfund. 4. önnur mai.
Félagar og stuðningsfólk er hvatt til að mæta.
Nýir félagar velkomnir
Árnesingar
Aðalfundur FUF í Arnessýslu verður
haldinn sunnudaginn 16. október kl. 21.00 að
Eyrarvegi 15, Selfossi.
Dagskra: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning
fulltrúa a kjördæmisþing. Avarp flytur
Þrainn Valdimarsson, framkvæmdastjóri
Framsóknarflokksins. önnur mai. —
Stjornmalafundir
Alþýðubandalagið
á Austurlandi
Fundur I kjördæmisraöi Alþýðubandalagsins
a Austurlandi, haldinn a Hrollaugsstöðum 1
Suðursveit laugardaginn 15. október 1977. —
Fundurinn hefst kl. 9 fyrir hadegi.
Dagskrd: 1. Fundarsetning og nefndaskipan.
2. Undirbúningur alþingiskosninga: fra
framboðsnefnd: Jóhannes Stefansson.
kosningastarf. 3. Sveitarstjórnarmai — fram-
haldsumræða eftir sveitarstjórnarraðstefnu.
4. Verkalýðsmaiaraðstefna Alþýðubanda-
lagsins. Baldur óskarsson. 5. Landbúnaðar-
mai: fra landbúnaðamefnd: Helgi Seljan. 6.
Stefna Alþýðubandalagsins I maiefnum
kjördæmisins. (iðnaður, menntamai,
orkumai, samgöngumai, sjavarútvegur).
Framsögumenn: Lúðvlk Jósefsson, ólafur
Gunnarsson og Hjörleifur Guttormsson. —
Umræður. 7. Nefndastörf. 8. Alyktanir
nefnda. Umræður. Fundi slitiö. — Stutt
kvöldvaka. —
Kjördœmisráðstefna á
Norðurlandi vestra á
Hvammstanga um
nœstu helgi
Kjördæmisraðstefna Alþýðubandalagsins a
Norðurlandi vestra verður haldin I félags-
heimilinu a Hvammstanga um næstu helgi og
hefst kl. 14 laugardaginn 15. október. Dag-
skra verður I meginatriðum a þessa leið:
Kl. 14-16.30 verða umræður um flokksstarfið
1 kjördæminu og undirbúning næstu
kosninga.
Kl. 17-19 verður haldinn almennur opinn
fundur um stjórnmaiaviðhorfið. Ragnar
Arnarlds og Hannes Baldvinsson verða meðal
frummælenda. — Frjaisar umræður.
Kl. 21 verður kvöldvaka I félagsheimilinu
fyrir þatttakendur I rSðstefnunni og annað
Alþýðubandalagsfólk.
Sunnudagur 16. október:
Kl. 10-12 Nefndafundur.
Kl. 13-16 Nefndirskila aiiti.
Almennar umræóur og afgreiðsla maia.
Stjórn kjördæmisraðsins a Norðurlandi
vestra.
Kjördœmisráðsfundur
Alþýðubandalagsins
í Vesturlandskjördœmi.
Alþýðubandalagið a Vesturlandi heldur
kjördæmisraðsfund dagana 15.-16. október a
Akranesi. Fundurinn hefst kl. 14 eftir hadegi
a laugardag I Rein og verður fram haldið a
sunnudag kl. 14.
Dagskra: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Framboð til Alþingis. 3. Svavar Gestsson,
ritstjóri, mætir a fundinum og ræðir um
atvinnu- og efnahagsstefnu Alþýðubanda-
lagsins.
A laugardagskvöldið verður kvöldvaka með
söng og gamanmaium.
Framsóknarflokkurinn
Kjördœmisráðið í
Suðurlandskjördœmi
Kjördæmisraðið I Suðurlandskjördæmi efnir
til fundar um kjördæmismai laugardaginn
15. okt. kl. 4 síðdegis I kaffistofu Hallfrlðar,
Biaskógum 2, Hverageröi.
Arlðandi mai a dagskra.
Sjálfstœðisflokkurinn
Sjálfstœðisfélagið
Njarðvíkingur
Féiagsfundur verður haldinn I sal Steypu-
stöðvar Suðurnesja laugardaginn 15. okt. kl.
2 e.h.
1. Kosning fulltrúaraðs.
2. önnur mai.
Þór F.U.S. Breiðholti
— Viðtalstími
Nk. laugardag 15. okt. kl. 14.00-15.00 verður
Magnús L. Sveinson borgarfulltrúi Sjajf-
stæðisflokksins til viðtals að Seljabraut 54 (I
húsi Kjöts og Fisks).
Ungt fólk úr hverfinu er sérstaklega hvatt til
að notfæra sér þetta tækifæri.
Fundir
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
heldur fund faugardaginn 15. okt. kl. 14.30 í
F'ramsóknarhúsinu í Keflavik. Upplýsingar í
síma 38716 (Eyrún), 37896 (Fanney), 12701
(Jóhanna) og 40042 (Kristrún),
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins Reykjavík
heldur fund mðnudaginn 17* okt. kl. 20.30 I
Iðnó, uppi.
Stofnþing Landssam-
takanna Þroskahjálpar
verður haldið I Kristalssal "Hótels Loftleiða
dagana 15. og 16. október. Þingið hefst með
setningarathöfn laugardaginn 15. október kl.
lOf.h.
Fyrirlestrahald hefst kl. 13. og verða flutt 4
framsöguerindi:
Bjarni Kristjðnsson kennari um löggjöf fyrir
þroskahefta.
Tor Brandt frð Osló um foreldranamskeið 1
Noregi.
Margrét Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og
stofnana.
Magnús Magnússon: Reglugerð um sér-
kennslu.
Að loknum fyrirlestrum verða umræður og
fyrirspurnum svaraö.
Félagsmönnum og ahugafólki um maiefni
þroskaheftra er boðin þútttaka.
Starfsmenn ríkisstofnana
Starfsmannafélag rlkisstofnana auglýsir dag-
lega félagsfundi kl. 14—16 að Ilótcl Ksju.
meðan a verkfalli rlkisstarfsmanna stendur.
Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta
a fundunum, til að fræðast og fræöa aðra um
framkvæmd verkfallsins — og gang samn-
ingaviðræðna.
SpifakvötcS
Snœfellsnes
og nœrsveitir
Framsóknarfr Snæfells- og Hnappadals-
sýslu efnir til tveggja spilakvölda
Hið fyrra verðu; I Grundarfirði laugardaginn
15. október og hefst kl. 21.00.
Halldór E. Sigurðsson róðherra flytur avarp.
Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi.
Félag Snœfellinga
og Hnappdœla
Reykjavík
heldur spilakvöld 1 Domus Medica, laugar-
daginn 15. okt., sem hefst kl. 20.30.
ífrróttir
Grótta og Leiknir leika í 2. deild Islandsmóts-
ins I handknattleik a Seltjarnarnesi a sunnu-
dag. Leikurinn hefst kl. 15.
Tennis- og badmintonfélag
Reykjavíkur
heldur opið mót I badminton sunnudaginn 16.
október. Það hefst kl. 14 I íþróttahúsi TBR.
Keppt verður I einliðaleik karla og kvenna —
og aukaflokkur verður fyrir þa sem tapa
fyrsta leik.
Kvennadeild Barðstrend-
ingafélagsins í
Reykjavík
ht'ldur uasar og kaffisölu í Domus Medit-a
sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. Tekið a rnnti
munum of; kökum a sama stað fra kl. 9 f.h.
simnudag. Upplýsingar I sima 34551 (Sig-
riður) og 51031 (Asta).
Félag austfirzkra
kvenna
heldur basar að Hallveigarstöðum sunnudag-
inn 16. okt. kl. 2 e.h. Kökur asamt kaffi og
fleiru.
Stórkostlegur
flóamarkaður
Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað
Arsins I félagsheimili Faks laugardag og
sunnudag 15. og 16. okt. fra kl. 2 e.h. ötrúlegt
úrval verður þar af nýjum tízkufatnaði og
notuðum fötum, matvöru, borðbúnaði og leik-
föngum, einnig strauborð, prjónavél, suðu-
pottur og þvottavél. barnarúm og kojur, ryk-
suga, eldhúsinnrétting og vaskiir, selskinns-
pels, hattar a unga skólapilta, lukkupokar og
sælgætispakkar og fleira og fleira. Allur
agóði rennurtil húsbyggingasjóðs.
Félag aust-
firzkra kvenna
heldur sinn arlega basar sunnudaginn 16.
október að Hallveigarstöðum kl. 2.
Kaffi, kökusala og fleira.
Skáksamband
Austurlands
Vetrarstarfið er nú að hefjast:
1. Skákmót Austurlands • fer fram i
grunnskólanum a Egilsstöðum 15. og 16.
október og hefst taflið kl. 10 baða dagana.
2. Skaksambandið mun senda unglinga til
keppni í Islandsmóti 20 ara og yngri sem
hefst I Reykjavík 21. október.
3. Hraðskakmót Austurlands verður haldið I
Valhöll a Eskifirði sunnudaginn 30. október
og hefst kl. 4 e.h.
4. Aðalfundur Skaksambands Austurlands.
verður haldinn I Valhöll a Eskifirði
sunnudaginn 30. október og hefst kl. 2 e.h.
Bolvíkingar í Reykja-
vík og nágrenni
Vetrarstarfið hefst með kaffifundi
tileinkuðum eldri Bolvlkingum I félags-
heimili Kópavogs sunnudaginn 16. október
kl. 2.30 e.h.
Mætum öll eldri sem yngri.
Tslkyrmmgar
Tvœr í óskilum
Ung grabröndótt læða, hvit a bringu og fót-
um, fannst I Breiðholti, einnig a að giska 5
man. læða, hvlt með svart skott, svarta og
gula flekki a baki, barst með vörubifreið úr
Mosfellssveit fyrir viku slðan. Kattavinafé-
lagið, simi 14594.
Húsmœðrafélag
Reykjavíkur
Namskeið I skermasaumi hefst manudaginn
17. okt. Upplýsingar I sima 23630 (Sigrlður)
og 12267 (Guðný).
Lions perur
Lions félagar munu um helgina bjóða fólki
perur til kaups. Fé það sem þannig aflast
nota þeir svo til þess að efla þau verkefni sem
þeir vinna að, s.s. nýtt vistheimili a Vifils-
stöðum.
Neskirkja
Væntanleg termingarbörn næsta ar, 1978,
vor og haust. sem fermast eiga i Neskirkju,
eru beðin að koma til innritunar I kirkjuna
nk. fimmtudag 20. október kl. 6 siðd. og hafa
með sér ritföng. Börn af Seltjarnarnesi verða
boðuö siðar er skólinn tekur aftur til starfa.
— Prestarnir.
Hlutavelta kvennadeildar
SVFÍ í Reykjavík
Næstkomandi sunnudag, 16. okt., verða
slysavarnafélagskonurnar 1 Reykjavik með
sína arlegu hlutaveltu. Þær hafa undanfar-
inn manuð unnið baki brotnu við að safna
munum a hlutaveltuna. Eru þær búnar að
koma vlða við í verzlunum og öðrum fyrir-
tækjum hér I borginni og eins og alltaf aður
hefur þeim verið tekið fadæma vel.
Eru þær akaflega þakkiatar öllum þeim er
stutt hafa þær í þessari stærstu fjaröflun
þeirra a arinu.
Kvennadeildin hér I Reykjavík hefur alltaf
verið sterkasta stoð Slysavarnafélagsins í
fjaröflun til slysavarna í landinu. Hafa þær
unnið ómetanlegt gagn með dugnaði sinum
og ahuga fyrir þessu góða maiefni. Kvenna-
deildin hefur núna gert stóra pöntun a plast-
spelkum til notkunar í alvarlegum slysatil-
fellum, sem gefa a til björgunarsveita SVFI
víðsvegar um landið. Þa hefur hún einnig
veitt bjsv. Ingólfi I Reykjavík styrk til kaupa
a björgunarbúnaði.
Nú þegar slysum fjölgar, þratt fyrir allt
sem gert er til varnar þeim, þýðir ekki að
slaka neitt a heldur berjast afram af öllu afli.
En eins og allir vita þarf að gera meira, og
allt kostar peninga. Nú leita þær enn a naðir
Reykvíkinga og treysta því að þeir komi sem
flestir a hlutaveltuna a sunnud., 16. okt.
Hefst hún kl. 2.00 I Iðnaðarmannahúsinu við
Hallveigarstíg. A hlutaveltunni verða engin
núll, allir fa eitthvað. I einu horninu verða
þær svo með skyndihappdrætti, þar verða
margir góðir vinningar. Einnig verða boðnir
lukkupakkar. Vonast þær til þess að borgar-
búar íati ekki verkfall og strætisvagnastopp
aftra sér fra því að koma a hlutaveltuna og
freista þess um leið að fa marga góða hluti
fyrir lítinn pening, um leið og þeir leggja
sinn skerf til slysavarna í landinu.
Gardínur í tíu ár
Talið er að Islendingar kappkosti að hafa
vistlegt a heimilum sinum, enda þurfa þeir að
eyða þar meiri tíma en almennt gerist meðal
annarra þjóða. Þvi er mikið lagt upp úr að
héimilin séu sem vistlegust. Gluggatjöldin
gegna stóru hlutverki þar sem gluggar eru
hér oft stærri en gerist annars staðar. Ein af
þeim verzlunum, sem selt hefur gluggatjöld
hér i borg a tíu ara afmæli I dag. Er það
verzlunin Aklæði og gluggatjöld i Skipholti
17a. A tíu ara starfsferli verzlunarinnar
hefur starfsfólki fjölgað úr fimm I tuttugu og
einn. Fyrirtækið starfrækir einnig eigin
saumastofu síðan 1971. Stofnandi og fram-
kvæmdastjóri er óli V. Metúsalemsson.
Tarnús sýnir
í Lindarbœ
Siðastliðinn laugardag opnaði listamaðurinn
Tarnús myndlistarsýningu í vinnustofu I
Lindarbæ. 4. hæð. Þar sýnir hann 25 oliumai-
verk óg skúlptúr. Er þetta þriðja einkasýning
Tarnúsar, en einnig hefur hann tekið þatt í
samsýningum. Sýningin I vinnustofunni I
Lindarbæ er sölusýning og er aðgangur ó-
keypis. Hún er opin daglega fra klukkan 14
til 22.
Kirkja Óháða
safnaðarins
Unnið verður a hverjum laugardegi fra kl.
1—5 fram að basar i Kirkjubæ.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins
í Reykjavík.
Hiutavcltn (»g flóamnrknður vcrðuri félags-
heinuliiiu. Síðumula 35, Miiinudaginn 16. okl.
kl. ‘i e.h. Engin núll eru a hlutaveltunni.
Tekið verður a móti fatnaði. ba*ðu nýjum og
notuðum, a sama stað nk. laugardag eftir kl.
1. e.h.
Ferðafélag íslands
heldur kvöldvöku i Tjarnarbúð 18. okt. kl.
20.30.
Fundarwfni: Jarðfræðingarnir Sigurður
Þórarinsson í>g Karl Grönvold flytja erindi
m/myndum um Mýv*tns«lda hin^nýfu.
AÖgangur ókeypis en kaffi selt að erindum
loknum. Allir velkomnir.
Hlutavelta Kvennadeiidar
Slysavarnafélagsins
verður i Iðnaðarmannáfeíagshúsimi við llall-
veigarstig sunnudagmn 16. okt. kl. 2 e.h. Þar
vorða ógrynni góðra nuina Þú vorður sér-
stakt skymiihappdnetti ineð glæsileguni
vinningum. eiunig verða seldir lukkupokar.
Styðjið slysavarnast arfið.