Dagblaðið - 15.10.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1977.
21
^---- 3 - ICj © King SyndicaW. Inc.. 1977. World hght* r*.*rv*d.
Fyrirgefðu hvað ég kem seint. En ég var með
svo fullar hendur að ég gat ekki ýtt á hnappinn
á tölvuúrinu mínu.
IIÍISIIÍ
Reykjavík: LÖKroglan sími 11166. slökkvilið
ok sjúkrabifroirt simi 11100.
Seltjamames: Lögrofílan sími 18455,
slökkviliö og sjúkrabifreirt sími 11100.
Kópavogur: Lögroglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifroirt sími 11100.
HafnarfjörAur: Logreglan simi 51166. síökkvi-
lirt og sjúkrabifroið simi 51100.'
Keflavik: Lögroglan simi 3333. slökkvilirtið
simi 2222 og sjúkrabifroirt simi 3333 og í
simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögroglan sími 1666. slökkvi-
lirtirt simi 1160. sjúkrahúsirtsimi 1955.
Akureyri: Lögroglan símar 23222. 23223 og
23224. slökkvilirtirt og sjúkrabifroirt sími
22222.
Kvöld-, naatur- og helgidegavarzla apótekanna í
Reykjavik og nágrenni vikuna 14.-20. október
er i Vesturfaaajar Apóteki og HAaieitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna fra kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að.
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar I símsvara 18888.
HafnarfjörAur.
Hafnapfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvernlaugardiig kl.10-13 og
sunnudag kl. 10-12. l'pplysingar oru voillarl
jsjmsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akuroyri.
Virka daga or opið i þossum aprttokum á
opnunartima búrta. Aprttokin skiptast á sina
vikuna hvort artsinna kvöld-. nætur- og holgi-
dagavörzlu. Á kvöldin or opirt i þvi aprttoki
som sór um þossa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á holgidögum or opirt frá kl. 11 — 12.
15—16 og 20—21. Á örtrum tímum or lyfja-
frærtingurá bakvakt. Upplýsingar oru gofnar
i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opirt virka daga kl. 9—19.
almonna frídagu kl. 1,3—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. <)pirt virka daga frá
kl. 9— l.s Lokart i hádoginu milli kl. 12.30 og
14
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. of
okki næst í hoimilislækni. simi 11510. Kvöld-
og - næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga. sími 21230.
Á laugardögum og holgidögum oru lækna-
stofur lokartar. on læknir or til viðtals á
göngudoild Landspitalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúrtaþjrtnustu
eru gefnar í símsvara 18888.
HafnarfjörAur, Dagvakt. Kf okki næst i
heimilislækni: Upplýsingar i slmum 50275.
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistörtinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt orfrá kl. 8-17 á Læknamirt-
störtinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varrla frá ’kl/ 17-8. Upplýsingar hjá lögrogl-
unni I sima 23222. slökkvilirtinu i síma 22222
og Akurovraraprttoki i siina 22445.
Keflavík. Dagvakt. Kf okki næst i hoiinilis-
lækni: Upplýsingar hjá hoilsugæzlustörtinni i
símá 3360. Simsvari i sama húsi mort upplýs-
ingum um vaktir oftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Noyrtarvakt lækna i sima
1966.
SlysavarAstofan. Sími 81200.
SjpkrabifreiA: Koykjavik. Krtpavogur og Sol-
tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörrtur. sími*
51100. Keflavlk sími 1110, Vestmannaeyjar
sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tanrilnknavakt er í HeilsuverndarstöðHini við
Barrtnsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Ferðir í
Mosfellssveit
Frá Reykjavik: *7.15. 13.15. *** 15.20. 18.15.
23.30.
Frá HraAastöAum: *8.15. 1 4.15. 19.15. 00.15.
Frá Reykjalundi: **7.20. *7.55. ** 12.20. 14.30.
15.55. 19.30. 24.00.
Frá Sólvöllum: **7.23. *7.58. ** 12.23. 14.334
16.00, 19.33, 00.03.
Frá Þverholti: **7.30. *8.30. ** 12.30. 14.40.
16.10, 19.40, 00.20.
* Ekki á sunnudögum eða artra helgidaga.
** Ekki á raugardögum. sunnudögum eða
aðra helgidaga.
*** Ekki art Hraðastöðum.
~þ/H> YERST/t V/P SlotVV/,\ZPS>- \
Hvað segja stjörnurnar
Spáip gHdir fyrir sunnudaginn 16. október.
Vatnsfaerinn (21. |»i.—1f. fab.): Notfærrtu þér nú hve
j allir i fjölskyldunni eru þér góðir. Reyndu að standa þig
| vel l vinnunni og vertu svolitið meira úti virt en þú hefur
gert hingað til.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Njóttu sunnudagsins i
fartmi fjölskyldunnar og farrtu l smáferðalag. Þér berast
til eyrna góðar fréttir i gegnum frænda þinn erta
frænku.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þér er liklega betra að
taka þig á í peningamálunum, þvl þú hefur verið eyðslu-
samur upp á siðkastið. Slappaðu af og farðu snemma að
sofa, þér veitir ekki af hvlldinni.
NautiA (21. april—21. maf): Þér verður bortið i smáferða-.
lag í dag. Búðu þig vel þvi það gæti farið svo art
farartækirt væri illa upphitart. Vertu varkár í umferrt-
inni.
Spáin gidir fyrir mánudoginn 17. októbor.
Vatnsborinn (21. |an.—10. fob.): Gættu vel að þér þegar
þú ferð út að verzla I dag. Það gæti verið að einhver
ætlaði art plata einhverju inn á þig.
Fiskamir (20. fob.—20. marz): Reyndu að tala um fyrir
vini þinum sem er mjög argur út af ákveðnu máli. Þú
skalt fara eftir rártum sem þér berast, þau eru gefin af
heilum hug.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú skalt ekki búast virt
mikilli ánægju ef þú ferð út að skemmta þér I kvöld. Það
væri liklega betra fyrir þig að vera heima við og fara
heldur á morgun.
NautíA (21. april—21. maf): Þú átt von á skemmtilegum
fréttum I bréfi, þær gætu jafnvel orðið þér til fjárhags-
legs gagns. Taktu vel eftir ráðleggingum sem þér berast
og gerðu þveröfugt við það sem þér er ráðlagt.
tM
Tvfburamir (22. maf—21. j«íní): Þér berst til eyrna Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú ert eitthvað miður þín
Jeyndarmál sem þú ættir aö þegja yfir. Það yrði lagt út á þessa dagana og ættir ekki að taka stórar ákvarðanir.
versta veg ef þú kjaftar frá. Astamálin taka bráðlega Reyndu að hafa hægt um þig og hvíla þig, þvi þú hefur
nýja stefnu. unnið mikið undanfarið.
Krobbfnn (22. júní—23. júlf): Þér hættir til art vera
svolitið nöldursamur. Vertu heima við í dag og njóttu
lifsins. Taktu daginn snemma í fyrramálið og skipu-
leggðu vikustarfið vel.
Krobbinn (22. júnf—23. júl): Astamálin eru undir hag-
stæðum áhrifum þessa stundina. Rasaðu samt ekki um
ráð fram og reyndu að vera ekki of dómharður. Vertu
heima við i kvöld.
LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Þú ættir að nota fridaginn til LjóniA (24. júlf—23. ágúat): Næstum þvi allt virðist ganga
þess að skrifa bréf til fjarlægra ættingja sem biða eftir ]>ér I hag þannig að þú ættir að vera i ljómandi skapi.
að heyra frá þér. Sumir leggja engan trúnað á það sem Ástarsamband þitt og ákveðinnar persónu hefur ekki'
þú segir. farið a þann veg sem þú hélzt, en það er betra svona.
Moyjan (24. ágúst—23. sopt.): Þegar þú hefur lokið
heimilisverkunum i dag skaltu fara i stutt ferðalag og
njóta lifsins. Einkum góður dagur fyrir þá sem eiga
stóra fjölskyldu.
Vogin (24. oopt.—23. okt.): Þú tekur eftir ýmsu sem
gjarnan fer framhjá öðrum. Vertu samt ekki að skipta
þér af óþarfa hlutum, það verður bara sagt að þú sért
að hnýsast I annarra mál.
SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þér tekst að leysa úr
þrætumáli vina þinna og hlýtur mikið lof fyrir. Farðu út
I sveit og njóttu fridagsins þar, en gættu þess að fara
varlega. Farðu snemma að sofa I kvöld.
BogmoAurinn (23. nóv.—20. doo.): Bráðlega færðu lang-
þráða ósk uppfyllta. Þá skaltu heldur ekki gleyma þeim
sem urðu þér hjálplegir og láta þá njóta lifsins með þér.
Hvlldu þig seinni hluta dagsins.
Staingoitín (21. doa.—20. Jon.): Þér verður bortið í smá-
ferðalag i tilefni fridagsins. Láttu ekki teyma þig a
asnaeyrunum út I eitthvað sem þú vilt ekkí. Vertu
þolinmóður við einhvern I fjölskyldunni sem leitar til
þin.
Moyjon (24. ágúat—23. aopt.): Einhver mun reyna að fá
þig til að samþykkja ráðagerð sem er allsendis óviðeig-
andi. Vertu ákveðinn en samt vingjarnlegur. Þetta er
gert I barnaskap.
Vogki (24. aopt.—23. okt.): Þú skalt yfirfara allar áætl-
anir þínar vandlega. Það er vakart yfir þér af æðri
máttarvöldum svo allt ætti að takast hjá þér.
SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir liklega
ákveðna persónu I dag og það a eftir að verða meira milli
ykkar en sýnist i fljótu bragði. Þó gæti farið svo að
einhver yrði afbrýðisamur. Farðu út að skemmta þér I
kvöld.
BogmoAurinn (23. nóv.—20. doa.): Þú mátt búast við að
ákveðin persóna verrti rasandi út I þig. Athugaðu vel,
þinn gang þegar þú ferð út að verzla. Þú færð góðar
fréttir I gegnum póstinn og þær verða þér til langvinnr-
argleði.
Stolngaitin (21. doa.—20. jon.): Þér finnst þú getir bætt
við þig aukaverkefnum, en farðu þér hægt. Þetta er ekki
eins auðvelt og sýnist I fyrstu. Það er betra að fara sér
hægt og rólega. Vertu heima við 1 kvöld.
AfnMoKabom dogoina: Þú skalt ekki láta hugfallast þótt
árið byrji ekki sérlega vel því eftir stuttan tíma leikur
allt I lyndi fyrir þér. Þeir sem eru ólofaðir munu hitta
tilvonandi maka sina, og þeir sem eru þegar i hjóna-
bandi verða mjög hamingjusamir. Fjármálin verða I
góðu lagi.
Afmsalabom dogaina: Þetta verður ár þroska og vaxandi
vizku. Þú verður likiega art horfast I augu við aukna
ábyrgð á árinu. Skipuleggðu fri þín á árinu mjög vel, það
gæti vel verið að þú hittir „þann eina rétta" í einhverju
frii. Peningamálin komast I mjög gott lag siðari hluta
ársins.
Heímsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. — losiud. Kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: Ki. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
FwAingardaild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FæAingartteimili Raykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
KópavogshœliA: Kftir úmtali og kl. 15-17 á
holgum dögum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20.' Sunnudaga og artra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og' 19-10.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA -Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. .
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn — Utlansdeild. Þingholtsst ræt i 29a.
simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22Í
laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
ÁAalsafn — Lestrarsalur, Þillgholt'.st ITOtÍ 27.
simi 27029. Opnunarlimar I sept.-3l. mai.
inánud.-föstud. kl 9-22. laugard. kl 9 18.
sunnudaga kl. 14-18.
BustaAasaf n Bústartakirkju. simi 36270.
Mánud.-föstud. kl 14-2L lauganl. kl. 1,3-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. ,
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talhóka-
þjónusta virt fatlarta og sjóndapra.
Farandbokasofn. AfgreiAsla i Þingholtsstraoti
29a. Bókakassar lánartir skipuin. heilsu-
lueluni og stofnunum. sími 12308.
Zngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Bókasafn Kópavogs I Félagsheimilinu eropið.
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-(
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
AsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er arteins opin’
við sérstök tækifæri.
DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
GrasagarAurinn í Laugardal. Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opirt mánu-
daga^til föstudaga frá 919.
Ústasafn Éinars Jónssonar virt Njarðargötu:
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn íslands virt Hringbraut: Opirt
daglega frá 13.30-16.
NáttúrugripasafniA virt Hlemmtorg: Opið
sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug-
ardaga kl.^14.30-16.
Norrœna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Revkjavík. KOpavogur og Seltjarn
arnes simi 18230. Hafnarfjörður simi 51336,
Akureyri slmi 11414, Keflavík simi 2039.
Vestmannaeyjar sími 1321.
JJitavoitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og
HafnarfjÖrður sími 25520. Seltjarnarnes sími
15766
Vatns.veitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sími
11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður slmi 53445.
Símabilanir i Reykjavlk. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum setn
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Láttu það ekki koma þér á óvart þó ég komi þér
á óvart með óvæntum mat í kvöld.