Dagblaðið - 15.10.1977, Page 22

Dagblaðið - 15.10.1977, Page 22
► I f 22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. OKTÖBER 1977. i ! I ! HAFNARBÍÓ Simi 1 64Í4 Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarík, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- land o.m.fl. Leikstjðri John Sturges. íslenzkur texti. ,Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. Nútíminn með Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 3, 4.45 og 6.30. BÆJARBÍÓ Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú svn'd með ísl. texta. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Venjtilegt verð. kr. 400. KOMA FRA DANMORKU TIL AÐ SYNGJA FYRIR OKKUR Síiri 31182 Imbakassinn (The groove tube) „Brjaiæðislega fyndin og óskammfeilin". Playboy. „Framúrskarandi - og skemmst er ,frá þvf að.segja að svo til allt bíóið sat f keng af hiatri myndina í gegn.“ Vfsir. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÓATÍZKAN Hvað er nú þetta? spyr kannski Gerplu, fimleikafélaginu í Kópa- einhver. Jú, þetta er daiítið sér- vogi, brugðu á leik við ljósmynd- stæð tízkusýning. Félagar i arann og klæddu sig f nokkrar þeirra múnderfnga sem a boðstól- um verða á flóamarkaði sem hald- inn verður í dag kl. 14 í Hamra- borg 1 f Kópavogi. Agóðannm verður varið til tækjakaupa fyrir fimleikafólkið. Ljósmynd Gunnar Andrésson. Sfmi 50184 Blóði drifnir bófar Nýr, hörkuspennandi vestri, er segir frá blóðugri bróðurhefnd. fslenzkurtexti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Gleðikonan (The Streetwalker) Islenzkur texti. Ný, frönsk litkvikmynd um gleði- konuna Diönu. Leikstjóri Walerian Borowcryk. Aðalhlut- verk leikur hin vinsæla leikkona Sylvia Kristel ásamt Joe Dalesandro og Mareille Audibert. Sýnd kl. 4. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Ofbeldi beitt Æsispennandi sakamálamynd með Charles Bronson, Jill Ire- land, Telly Savalas í aðalhlutverk- um. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 11, aðeins föstudag og laugardag. Bönnuð börnum innan-14 ára. Sovézkir kvikmyndadagar 13.-17. október. Laugardag 15. okl , kl. 7 og 9, verður sýnd kvikmyndin Sígaunarnir hverfa út í blóinn Til Akureyrar kom hópurinn á mánudagsmorgun og söng fyrst í Slippstöðinni hf., þar sem þessi mynd er tekin, en síðan f kaffisal Utgerðarfélags Akureyringa hf. og loks f starfs- mannasal verksmiðja SÍS, hvar- vetna við hinar beztu undir- tektir starfsfólk enda er um vel æft fólk og góða söngkrafta að ræða þótt ekki sé um að ræða atvinnufólk í faginu. Frá Akureyri fór hópurinn á lifandi söng i vinnutfmanum. Hér hlýða þeir á hinar dönsku raddir. — DB-myndir FAX. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Í kvennaklóm Bráðskemmtileg og lifleg, ný, bandarísk gamanmynd í lilum og Panavison. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein bezta mynd hans), Saliy Kellerman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afhjúpun Æsispennandi og vel leikin saka- málamynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Dagblað . án ríkisstyrks títiVi Kvikmyndin er byggð á nokkrum æskuverkum Maxims Gorkis, er segja frá Sígaunaflokki á síðari hluta 19. aldar. Mynd þessi hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð á Spáni siðastliðið sumar. Enskt tal, íslenzkur texti. Sími 11475 Danirnir voru kærkomin heimsókn á vinnustaðina - hér syngja þau með skápa starfsmanna að baksviði. Fyrr í vikunni heimsótti Ak- ureyri sönghópur frá AOF í Danmörku, sem eru hliðstæð samtök og MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, enda ferðast sönghópur þessi um hér á vegum MFA. I hópnum eru 9 manns sem syngja verkalýðs- og baráttusöngva og fleira og annast þau sjálf undirleik á ýmis hljóðfæri. Þetta er ungt fólk sem hefur þó æft og sungið saman um nokkurra ára bil og komið fram á vinnustöðum víða í Danmörku og einnig ferðazt til Finnlands. mánudagskvöld og gisti f orloís- húsum að Illugastöðum í Fnjóskadal en hélt þaðan á þriðjudagsmorgun í Mývatns- sveit og til Húsavfkur þar sem einnig átti að syngja á vinnu- stöðum, en halda sfðan til Reykjavíkur. Verkalýðsfélög á hverjum stað annast móttöku hópsins og fyrirgreiðslu. -FAX- íslenzkur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Suther- land sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. HÁSKÓIABÍÓ Sími 22140 LOKAÐ STJÖRNUBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ TÓNABÍÓ NYJA BIO

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.