Dagblaðið - 30.01.1978, Page 1
9
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022.
-----1 H vað segja verkalýðsleiðtogarnir um gengislækkun?
Samningum varla sagt upp
þótt gengið verði fellt
— segir B jörn Jónsson — sjá f réttir á bls. 4
Island úr
leikíHM
íDanmörku
— sjá íþróttir
á bls. 14,15,
16,17 og 18
DB-myndir Hördur Vilh.jálmsson
A 90-100
km hraða
með vélar-
hlífina fyrir
framrúðunni
— sjá bls. 7
Bílakirkjugarður
fyrirframan
listaverkagarð
Ásmundar
— sjábls.5
Skyndi-
deildirer
það sem
koma skal
— sjá bls. 5
15 þúsund Reykvíkingar
hafa ekki heimilislækni
— sjá bls. 7
Hárgreiðsla og tízka
Margar nýstárlegar,
glæsilegar og venju-
legar hárgreiðslur
voru sýndar í Sigtúni
fyrir fullu húsi
seinnipartinn í gær.
Þar var einnig tízku-
sýning.
Sjá myndir
og frásögn á bls. 6.
Komast
íslenzk
stjórnvöld
í metabók
Guinness?
— sjá kjallaragrein
SigutðarHelga-
sonará bls. 10-11
Tesopinn yljaðiá
Hallærisplaninu
„Fundurinn gekk mjög vel og ályktun þess efnis að rífa ekki
þangað kom heilmikið fjölmenni. gömlu húsin fvrr en búið væri að
Flutt voru skemmtileg stutt er- skðoa þau og meta — að rasa ekki
indi og mikil gleði ríkti yfir allri um ráð fram og fara að öllu með
samkomunni,“ sagði Drífa Krist- gát,“ sagði Drífa. „Við viljum
jánsdóttir sem var fulltrúi Torfu- ekki endilega vernda allt sem er
samtakanna í undirbúningsnefnd gamalt, heldur fyrst og fremst
útifundarins sem haldinn var á það sem er þess virði að vernda."
Hallærisplaninu á laugardaginn. Grjótaþorpsnefndin sá um te-
Fundurinn var haldinn til þess að veitingar sem voru velþegnar því
undirstrika áskorun samtaka kalt var í veðri á Iaugard.aginn og
borgarbúa um að varðveita gömul yljaðf tesopinn fundargestum.
hús í miðbænum við svokallað Þarna komu fram skemmlikraft-
Hallærisplan og Steindórsplan. ar og ieikarar lásu upp.
„Fundurinn sendi borgarstjórn -A.Bj.
„Flytjið peningana
heim,” segir
gjaldeyríseftirlitið
— sjá baksíðu