Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 2

Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 2
DAGBI.AÐIF). MANl'DAIíl'R 30. JANl'AR 1978. 2 r DB ræddi við Inga Ú. Magnússon gatna- málastjóra Reykja- víkurborgar. Sagði hann. að þarna væri fyrirhugaður gangstígur og undirgangar undir götur. Ovíst væri hvenær úr framkvæmdum yrði og ekki væri gert ráð fyrir fjármagni til fram- kvæmda á núgildandi fjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar. Óvíst hvenœr gang- brautin kemur IPIIAIIKII ^ Sendum ípóstkröfu Sími 18046 Laugavegi Það er náttúrlega ekki nógu gott að ungiingarnir verði að fara heim úr Bláfjöllum snemma á kvöldin vegna þess að umsjónarmaðurinn og yfir- völd Reykjavíkurhorgar eru ekki sammála um lauua- greiðslur. milli Breiðholts og Fossvogs jag Inga og Gróa óskuðu eftir að fá upplýst hvenær borgaryfir- 24 |Inga og Gróa verða að bíða nokkuð eftir að geta brugðið sér í göngutúr úr Breiðholtinu niður i Fossvog. völd hyggjast gera ibúum Breiðholts kleift að fá sér göngutúr niður í Fossvog. Vildu þær fá að vita hvort ekki væri ætlunin að leggja þar gangstig milli hverfanna nærri Reykjanesbrautinni. UTSALAN HOFSTI — því ekki er hœgt að greiða umsjónarmanni Fjallanna neina yfirvinnu MORGUN iii —ai«a*i Tokið eftiri Einstakt tækifæri ÍTÖLSKU bobos GAUABUXURNAR TYRIR DÖMUR OG HERRA • STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF KJÓLUM. PLÍSERUÐ PILS, KÖFL- ÓTT 0G EINLIT, PEYS- UR, PEYSUKÁPUR, SÍÐ VESTI, SKYRTUR, MÖSSUR, FLAUELS- BUXUR 0G MARGT FLEIRA. • 30-70% Guðmundur Sveinsson hafði samhand við blaðið: ,,Ég er einn þeirra sem hef gaman af að bregða mér á skíði og fer þá í Bláfjöllin, enda er þar ákjósanleg skíðaaðstaða. Hitt er annað mál að ég er óánægður með ýmislegt sem borgin býður þarna upp á, til dæmis hefur ekki verjð opið nema með höppum og glöppum fyrir þá sem vilja notfæra sér lyfturnar. Hringdi ég því í umsjónar- manninn og kom þá í ljós að hann var í einhvers konar verk- falli gagnvart vinnuveitandan- um, borginni. Hafði hann unnið 700 tima framyfir sinn vinnudag á síðasta ári en fær1 ekki þann tíma greiddan. Finnst mér að borgar.vfirvöld ættu ekki að stunda slika smámunasemi. Auðvitað hlýtur maðurinn að eiga það sem hon- um ber. Nú eru óstöðug veður á landi hér og því finnst mér að opnunar- og lokunartími Ivftnanna ætti ekki að vera ríg- bundinn eins og hann er, þ.e. mánudaga og föstudaga til 7, laugardaga og sunnudaga til 6 og aðra daga til 10 á kvöldin. Þegar gott er veðrið ætti að framlengja timann fram á kvöld. Þarna eru hundruð ung- menna að leik um helgar en eru bókstaflega rekin i bæ- inn kl. 6 er l.vfturnar loka því þá er við fátt að vera lengur þar efra. Er ég viss um að borgin mundi hagnazt fremur en hitt með þessu, jafnvel þótt greiða þurfi umsjónarmannin- um eitthvað fyrir vfirvinnuna. Ferðin með lyftu kostarjú 50 krónur og lyftan getui tekið 700 manns á tímann. Reykjavík er daufleg borg. Kosningar eru framundan. Nú ragmana ég stjórnendur borg- arinnar tii að bregða fljótt við og koma Bláfjallamálum í viður.andi horf hið fvrsta." Blóf jöllin góð en reksturinn skrítinn: UNGUNG ARNIR BÓK- STAFLEGA REKNIR HEIM

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.