Dagblaðið - 30.01.1978, Side 5
DACiBI.AÐIÐ. MÁNUDAC.UR 30. .IANÚAR 1978.
5
BILAKIRKJUGARÐUR
FYRIR FRAMAN USTA-
VERKAGARÐ ÁSMUNDAR
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sími 15105
ListaverkafíarOur Asmundar mörfju levti sérstæður. Ofi raunar
Sveinssonar við Sifitún er að alveg einstæður hér á landi.
Skyndideildin á
barnaspítalanum
hefur gefið góða raun
— Deildin er enn í bráðabirgðahúsnœði
..Það hefur tvímælalaust verið
mikið gagn að skyndimóttökunni
• sem tekin var upp á Barnaspitala
Hringsins í Landspítalanum rétt
fvrir jólin 1976. Hefur þessi starf-
semi fengið mjög góðar undir-
tektir hjá læknum svo og for-
eldrum." sagði Víkingur Arnórs-
son prófessor og yfirlæknir á
harnaspitalanum i samtali við
Dagblaðið.
..Hins vegar hafa margir. sém
ekki áttu erindi. komið hingað, en
það var alveg eins og við hjugg-
umst við i upphafi."
Starfsemin hefur verið rekin
við mjög erfiðar aðstæður. Hún
var upphaflega í bráðabirgða-
húsnæði. i lesstofu stúdenta og
þar er starfsemin enn. Ekkert sér-
stakt hjúkrunarfólk hefur verið
ráðið og við höfum þurft að leita á
náðir hjúkrunarkvenna og lækna
deildarinnar til þess að fá aðstoð.
Nú teljurf) við að það hafi sýnt
sig að þessi þjónusta er mjög þörf
og þá einnig á fleiri deildum
sjúkrahússins.
Það hefur verið læknum
sjúkrahússins mikið áhugamál að
svöna starfsemi verði tekin upp á
öðrum deildum. Hefúr verið starf-
andinefnd innan spítalans til þess
að reyna að finna lausn á hús-
næðisvandanum. Nefndin lagði
einnig til á sínum tíma að starfs-
fólk vrði ráðið aukalega á skvndi-
móttökuna. en það hefur ekki
t'erið gert.
En eins og stendur virðast eng-
ar likur til þess að hægt verði að
koma þessum málum í fram-
kvæmd i bráð.
Áðalkosturinn við skvndi-
deildirnar er að ekki þarf endi-
lega að leggja sjúklingana inn.
Stundum má þvi spara sjúkra-
húsrými. En einnig hefur komið
fvrir að kornið hefur verið með
börn á skyndideildina og við talið
nauðsynlegt að léggja þau inn á
spitalann." sagði Víkingur
Arnórsson yfirlæknir. -A.Bj.
Þangað koma ferðamenn svo
þúsundum skiptir á ári hverju og
furða sig margir á hversu giftu-
drjúgit starfi hinn aldni lista-
maður hefur skilað, ekki aðeins
listaverkunum miklu, heldur og
mannvirkjum að miklu leyti.
Blaðinu var bent á í þessu sam-
bandi að það er t' hæsta máta
ósmekklegt af nágrönnum
Ásmundar að koma upp einhvers
konar bílakirkjugarði fyrir
framan listaverkagarðinn. Þarna
eru komnir einir þrír afskráðir
bílar, og þarna standa þeir kyrrir
vikum og mánuðum saman. Nú er
það réttra vfirvalda að benda eig-
endum bilanna á heppilegri sarna-
stað.
DB-mvndir R. Th. Sig.
JUDO
Byrjunarnámskeið
fyrir drengi og stúlkur
HEFST 1. FEBRUAR
Japanski þjálfarinn Yoshihiko Yura kennir.
Innritun og uppl. í síma 83295 alla virka
daga frá kl. 13—22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS
Ármúla 32.
Irf
m
K!.|íi»j
Athugull bílstjári
Árvekni iéigubilstjóra í
Revkjavík mun að öllum
líkindum hafa komið í veg f.vrir
húsbruna í Hlíðunum á laugar-
dagsmorgun.
Það var um sexleytið á laug-
árdagsmorgun að leigubílst jóri.
einn veitti því ath.vgli í
Hliðunum, að flöktandi ljós var
þar í ibúðarglugga. Vakti það
með honum illar grunsemdir.
svo hann lét lögregluna vita.
Lögreglumenn komu á staðinn
og vöktu upp húsráðendur. sem
höfðu sofnað út frá logandi
kerti.
Er ekki að vita hvernig farið
hefði ef leigubílstjórinn hefði
ekki verið svo árvakur.
-ÓV.
i -iun'
fS'-ti
MREVnil
nr.JmJrn
^ riiuausi
Við erum ekki aðeins stórir f
metsölubókum
á amcIíi i heldur einnig
a CllðlVU tímaritum á
• Ritföng ensku, dönsku
• Pappírsvörur Og þýzku
fyrír kokkteilpartnö # Filmur
eða barnaafmælið
• Gjafapappír,
böndogslaufur
QSpilogtöfl
^TL
i*L
mi
» r
QMálverk
QKassettur
QLeikföng
OPIÐ LAUGAR-
DAGAKL. 10-12
r m mm ma
BOKAhusið
LAUGAVEGI178 - SÍMI86780
(NÆSTA HÚS VIÐ SJÓNVARPIÐ)
m
Hvfe !Ji r; L.
L
IqMíTt