Dagblaðið - 30.01.1978, Qupperneq 14
n.ACBI.Afm). MAWDACl’K :i(). .lAN’l’AK 1978.
Iþróttir
Iþróttir
D
14
i
Iþróttir
Iþróttir
FRAM NÆSTA RISA-
ViLDIÐ f KÖRFU?
— leikreyndir KR-ingar mðrðu sigur gegn
þeim á síðusfu mínáfunum
FTamliðið í 1. deildinni í
körfubolta velgir nú hverju
toppliðinu á fætur öðru undir
uggum og á laugardaginn siuppul
KR-ingar naumlega með sigurinn
eftir að hafa verið undir nær
allan leikinn. Jöfnunarstigin
komu ekki f.vrr en f.jórar mínútur
voru til ieiksloka. þá var staðan
73-73 og lokatölurnar urðu 84-79|
fyrir KR.
Framarar byrjuðu m.jög vel og
vörn þeirra maður gegn manni
var þétt, sem bezt sést á því að
staðan var 17-16. þegar fimm
mínútur voru liðnar af leiknum
og 31-12 eftir 10 mínútna leik.
Sannarleg ekki ven.julegt að
sterkt lið eins og KR skori ekki-
nema tólf stig á tiu mínútum.
Fram hafði þannig yfirhöndina
meginhluta leiksins. í hálfleik
höfðu þeir 48 stig gegn 32 stigum
KR.
Upp úr miðjum síðari hálfleik
fóru leikre.vnsla KR-inga að koma
i l.jós og þegar fimmtán mínútur
voru liðttar voru f.jórir af aðal-
mönnum Fram komnir með fjórar
vilur hver. Tveir þeirra Ólafur og
Þorvaldur. urðu að yfirgefa leik-
völlinn með fintm villur.
Á þessum tíma léku KR-ingar
mjög yfirvegað og skutu til dæmis
ekki nema úr öruggum færum’
og í leikslok höfðu þeir bæði
stigin sín megin.
Fram er að eignast rnjög at-
hvglisvert körfuknattleikslið
undir stjörn Cunnars Cunnars-
sonar þjálfara þess. Að vísu
skortir þá leikre.vnslu en vafalítið
er Fram með yngsta liðið í 1.
deild. Meðalaldur aðeins 20 ár.
Þeir hafa lagt mikla áherzlu á
varnarleikinn að undanförnu og í
leiknum við KR kont árangurinn
greinilega i l.jós. Ekki var
•irangurinn siðri móti
N.jarðvíkingum og þeim tókst
ekki að skora nema eitt stig I
byr.jun síðari hálfleiks í leik
liðanna.
Sannarlega góður árangur hjá
ungu liði móti N.jarðvík og KR.
sem tel.jast verða toppliðin um
þessar mundir.
Piazza var stigahæstur KR-inga
í þessum leik. með 33 stig en
Símon Ólafsson var hæstur
Frantara með 29 stig.
Af þessum leik ntá s.já. að
Framarar geta gert strik í
reikninginn, þegar úrslitin ráðast
í 1. deild í körfunni. Þó svo að
liðið geti lfka tapa fyrir flestum
liðunum eins og sést á úrslitunum
í leik þeirra gegn ÍR. sem ekki er í
sem beztu formi um þessar
mundir.
A undan leik KR og Fram léku
Valsmenn við Ármenninga.
Valsmenn voru hinir öruggu
sigurvegarar og 100 stiga múrinn
varð þeim ekki heldur nein
hindrun. Lokatölur voru 112-82.
I leiknum kom greinilega í ljós
hvílíkur yfirburðamaður hinn
bandaríski þjálfari og leikmaður
Valsmanna er. Hann var þö ekki
inn á nema lítinn hluta síðari
hálfleiks. -ÓG.
Staðan er nú þannig:
Körfuboltinn 1. deild
Valur-Ármann 112-82
KR-Fram 84-79
Njarðvík 8 7 1 752-617 14
Valur 9 7 2 815-731 14
KR 9 7 2 767-631 14
ts 7 5 2 619-598 10
tR 8 3 5 680-702 6
Fram 9 2 7 709-773 4
Þór 7 2 5 452-505 4
Ármann 9 0 9 719-942 0
Þeir berjast um knöttinn. Hans Chrisnansen Armanni og I
Hafsteinn Hafsteinsson Val. Alengdar bíður hinn frábæri leikmaður
Rick Hoekenos. DB-mynd Hörður.
• Sören Andersen hefur sloppið framhjá Jóni H. Karlss.vni og Einari Magnússvni og sendir knöttinn í
mark íslands. Ljósmvnd Ib Hansen.
Wi\ J
KMi
JANUSZI BRUGÐK) EFTIR
TAPLEIKINN VIÐ SPÁN
Frá Halli Hallssyni, Arósum.
Það var greinilegt, að Januszi
Czerwinski var mjög brugðið,
þegar hann ræddi við blaðamenn
eftir ósigur íslands gegn Spán-
verjum í gær. „Það gekk allt á
afturfótunum hjá okkur. Lykil-
menn okkar voru ekki nógu ein-
beittir, þegar við náðum að snúa
leiknum okkur í vil. Saxa á for-
skot Spánverja. Þá misnotuðum
við tvívegis mjög góð færi til að
jafna — og Spánverjar sigruðu,"
sagði Janusz.
En þó illa hafi gengið hér í
Danmörku þá er ég sannfærður
um, að sú mikla vinna, sem lögð
hefur verið í þetta verkefni á
eftir að skila sér. Við höfum tapað
orustum — ekki stríðinu. íslenzk-
ur handknattleikur hefur beðið
hnekki — en á íslandi eru margir
góðir handknattleiksmenn. Mjög
efnilegir og því þarf að leggja
kapp á að byggja upp handknatt-
leikinn, því í dag er alls ekki nógu
vel að grunninum unnið.
Cegn Sovétmönnum lékum við
mjög vel I síðari hálfieik, en hins
vegar ekki gegn Dönum, sem
náðu að sýna mjög góðan leik.
Okkur vantar herzlumuninn til að
ná þeim beztu — og ef hann á að
nást þarf að leggja óhemju vinnu
i handknattleikinn á íslandi,”
sagði Janusz ennfremur.
¥IÐ KUNNUM ALLS EKKERT
r
IVARNARLEIK — sagði Axel Axelsson
Frá Halli Hailssyni, Arósum.
„Við höfum æft mjög stift
undanfarið — tvisvar á dag — en
þrátt f.vrir það hefur vörnin verið
mjög slök. Það hefur beinlínis
sýnt sig, að við kunnum alls
ekkert í varnarleik. Erum þar
nánast sent börn,“ sagði Axel
„Samvinna í vörn hefur engin
verið. Undanfarið höfum við æft
stíft leikkerfi, sem síðan lítið
hefur komið út úr. Það hefði í
þess stað átt að leyfa okkur að
leika frjálsar úr því ekki gekk
nógu vel í sókn og leikkerfin
gengu ekki upp. En fvrst og síðast
var það varnarleikurinn, sem
varð okkur að falli. Þegar við
lékum við Dani lék Janus
Guðlaugsson fjórar mismunandi
stöður í vörninni — og ég hef
leikið stöðu í vörninni. sem ég hef
aldrei leikið áður. Slíkt kann ekki
góðri lukku að stýra," sagði Axel.
Okkur hafa orðið á mistðk
— sagði Birgir Bjðrnsson
Frá Ilalli Hallss.vni, Arósum.
„Það er greinilegt, að okkur
hafa orðið á mistök í undir-
búningi okkar fyrir HM. Hvar
okkur hefur orðið á er mér ekki
ljóst á þessari stundu. En það er
Ijóst að við erum engin ofur-
nienni í handknattleik eins og oft
er af státað á íslandi," sagði
Birgir Björnsson, formaður
Frá Halli Hallssyni, Arósum.
„Við vorum ákveðnir í að reyna
að gera okkar bezta gegn Spán-
verjum. Við héldum fund, leik-
mennirnir einir, og ræddum um
að reyna að lagfæra vörnina — en
það heppnaðist ekki,“ sagði Jón
H. Karlsson. fyrirliði íslenzka
liðsins.
„Dómgæzlan hjá rúmensku
dómurunum var til skammar og
þá ætti að setja niður í handboita-
kjallarann. Dómgæzla þeirra var
á mjög lágu plani og ekkert sam-
ræmi.
landsliðsnefndar eftir tapleikinn
gegn Spánverjum.
„En ég er sannfærður um, að sú
mikla vinna — sú mikla reynsla,
sem við höfunt hlotið, á eftir að
skila sér. Margir okkar snjöllustu
handknati leiksntenn hafa lært
mikið af hinum snjaila þjálfara,
Januszi Czerwinski, og þeir koma
einhverjir að minnsta kosti til
Það var mikið átak að vinna
nær upp forskot Spánverja — og
við verðum að meta þær jákvæðu
hliðar. Okkar hafði næstum tekizt
að vinna leikinn. Meiðsli Ólafs
Ben. og Olafs Einarssonar hafa
sett strik í reikninginn — og ntín
meiðsli settu mig út af laginu.
Ekki sami leikmaðurinn og fyrir
keppnina. Þessi meiðsli komu
niður á öðrum leikmönnum liðs-
ins, sérstaklega á Geir og juku
pressuna á honum sem stjórn-
anda liðsins," sagði Jón.
með að þjálfa félagslið — hver
veit nema landsliðið? Já, ég er
sannfærður um. að við höfum
markað rétta stefnu í HSÍ. Það er
að láta landsliðið hafa forgang —
en einhvers staðar á leiðinni hafa
okkur orðið á mistök, þó ég geti
ekki tjáð mig um það nú,“ sagði
Birgir Björnsson.
Fylkir sigr-
aði Þrótt
Fylkir í Arbæ og Stjarnan í
iGarðabæ unnu mjög þýðingar-
mikla sigra í 2. deild Islands-
mótsins í handknattieik á laugar-
dag og eru nú þau liðin, sem
tapað hafa fæstum stigum í
deildinni. Úrslit i leikjunum á
iaugardag urðu þessi:
Fvlkir-Þröttur 22-19
Stjarna-Leiknir 21-17
Staðan i 2. deild:
Þröttur 12 6 2 4 251-240 14
Fvjkir 10 6 1 3 199-185 13
IIK 10 5 2 3 227-203 12
Stjarnan 9 5 1 3 198-176 11
KA 9 4 1 4 194-184 9
Leiknir 10 3 1 6 211-230 7
Þór 8 3 0 5 159-182 6
Grótta 8 1 1 '6 132-169 3
Dómgœzla Rúmena
var til skammar
— sagði Jón H. Karlsson