Dagblaðið - 30.01.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 30.01.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JANUAR 1978. 17 Eþrótiir Iþróttir Iþróttir Iþróttir SMJÖfcj MJÖR [ SMJÖR J .... ... t ■- m ' I___ á ImTöR :-SMJÖR Danir unnu upp fimm markq f orskot Sovét — í fyrri hálfleik í Árósum og voru komnir með unninn leik. Jafntefli 16-16. Ungverjar hafa kœrt leikinn við Rúmeníu. Frá Halli Hallssyni, Arósum. Þad voru miklar sveiflur í HM- leik Danmerkur og Sovétríkjanna i Arósum í gær. Framan af virtist stefna í auóveldan sovézkan sigur, þegar staðan var 8-3. En Danir voru ekki á því að gefa eftir. Þeir skoruðu næstu sex mörk og breyttu stöðunni í 9-8 fyrir Danmörku. Það var staðan í hálfleik. Framan af síðari hálfleiknum voru þeir sovézku mun ágengari. Unnu upp muninn og komust tveimurmörkum yfir, 13-11. En þá settu Danir á fulla ferð á ný og voru tveimur mörkum yfir, þegar fjórar mínútur voru til leiksloka, 16-14 — og sigur Dana átti þarna að vera í höfn. Danir voru með boltann. En þessar mínútur nægðu Sovétmönnum til að jafna WalcherHM- meistari Austurríkismaðurinn Josef Walcher varð heimsmeistari í bruni á HM í Garmisch- Partenkirchen í Vestur- Þvzkalandi í gær. Úrslit: 1. J. Walcher Aust. 2:04.12 2. M. Veith V-Þýzkal. 2:04.19 3. W. Grissmann Aust. 2:04.46 4. S. Ferstl Aust. 2:04.49 5. -6. F. Klammer Aust. 2:04.77 5.-6. P. Miiller Sviss 2:04.77 |7. S. Podborski Kan. 2:06.13 Herbert Plank Italíu varð tí- undi, Erik Haker Noregi ellefti, Gustavo Thoeni Ítalíu tólfti og Bernhard Russi Sviss fjórtándi. i 16-16, sem urðu úrslit leiksins. Bæði löndin fara því með eitt stig í milliriðilinn. Á þriðjudag leika Danir við Pólverja í Randers en Sovétríkin leika við Svía í Vejle. Gífurleg spenna var í leik Rúmeníu og Ungverjalands í B- riðlinum og um tíma leit út fyrir, að heimsmeistarar Rúmeníu kæmust ekki í 8-liða úrslit og getur reyndar enn orðið. Rúmenía sigraði í leiknum 22-21 eftir að Ungverjar höfðu haft yfir i hálfleik. En eftir leikinn kærðu Ungverjar og sögðu að sigurmark Rúmena hefði verið skorað eftir að leikíma lauk. Mótmæli þeirra verða athuguð í dag af alþjóða- handknattleikssambandinu. Ef Ungverjar vinna málið verða þeir efstir í B-riðlinum en Rúmenar í 3ja sæti. Eins og staðan er nú er Rúmenía efst og Austur- Þýzkaland í öðru sæti. Ef Ung- verjar tapa kæru sinni leika þeir um 9.-12. sætið — og það er heldur napurt hjá þeim eftir sigur gegn Austur-Þjóðverjum. Þar skipta leikirnir við Frakka miklu máli. Ef Ungverjar hefðu skorað einu marki meira gegn Frökkum hefðu A-Þjóðverjar hafnað í 3ja sæti. Sama markatala Ungverja og A-Þjóðverja þá en Lokastaðan í riðlunum Úrslit i riðlunum um helgina á HM í Danmörku urðu þessi: A-riðill V-Þýzkaland-Kanada 20-10(7-3) Júgóslavía- Tékkóslóvakía 17-16(9-7) V.-Þýzkaland- Júgóslavía 18-13(9-5) Lokastaðan í riðlinum: V-Þýzkaland 3 3 0 0 54-36 6 Júgóslavía 3 2 0 1 54-45 4 Tékkósló. 3 1 0 2 58-43 2 Kanada 3 0 0 3 31-73 0 B-riðill Ungverjal.-A-Þýzkal. 12-10(7-6) Rúmenía-Frakkland 35-17(18-9) Rúmenía- Ungverjaland 22-21(9-10) A-Þýzkal.-Frakkland 28-15 (14-6) Lokastaðan í riðlinum: Rúmenía 3 2 0 1 74-56 4 I A-Þýzkaland 3 2 0 1 56-43 4 Ungverjaland 3 2 Frakkland 3 0 C-riðill Sovétríkin-Spánn Danmörk-lsland Danmörk-Sovétríkin Spánn-ísland Lokastaðan Sovétríkin Danmörk Spánn Ísland D-riðiII Svíþjóð-Japan Pólland-Búlgaría Pólland-Svíþjóð Japan-Búlgaría LokaStaðan Pólland Sviþjóð Japan Búlgaría 24- 12(10-5) 21- 14(10-8) 16-16(8-9) 25- 22(15-10) riðlinum. 3 2 1 0 62-46 5 3 2 1 0 56-45 5 3 1 0 2 52-65 2 3 0 0 3 54-68 0 24-20(10-10) 28-22(20-7) 22- 17(10-10) 23- 20(11-11) riðlinum. 3 3 0 0 76-60 6 3 2 0 1 72-58 4 3 1 0 2 64-70 2 3 0 0 3 58-72 0 sigurleikur Ungverja gegn A- Þýzkalandi hefði þá skipt sköp- um. ' Já, mikil spenna þarna, og það var einnig í leik Júgóslavíu við Tékkóslóvakíu. Júgóslavarnir sigruðu með einu marki og leika í 8-liða úrslitum. V-Þjóðverjar voru hinir öruggu sigurvegarar í A- riðlinum og Pólverjar í D- riðlinum. Á þriðjudag leika Júgó- slavar við það landið, sem hlýtur efsta sætið í B-riðlinum — en Vestur-Þýzkaland við A- Þýzkaland í Bröndby-höllinni í Kaupmannahöfn. íslandsmet ífjórsundi Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi, setti nýtt íslandsmet í 200 m fjór- sundi í undanrás á Sundmóti Ægis í Sundhöllinni í gærkvöld. Synti vegalengdina á 2:33.0 min. Úrslit fara fram i kvöld í Sund- höllinni. A morgun fara héðan þrír keppendur á Norðurlandamót unglinga, 15 ára og yngri, sem verður i Sarpsborg í Noregi um næstu helgi. Það eru Sonja Hreiðarsdóttir. Guðný Guðjóns- dóttir og Hugi Harðarson. Farar- stjóri og þjálfari er Guðmundur Harðarson. Keith Connor setti brezkt met innanhúss í þrístökki, þegar hann stökk 16.54 m á móti í Cosford á Englandi á laugardag. Auðveldir sigrar Eng- lendinganna í badminton Ensku badminton- leikararnir unnu auðvelda sigra í Tropicana-móti TBR um helgina. Í einliðaleik sigraði Brian Wallwork Jó- hann Kjartansson i úrslitum 15-4 og 15-2 og hafði áður unnið Sigurð Ilaraldsson i undanúrslitum 15-9 og 15-12. Hinn Englendingurinn, Duncan Bridge, kom ekki f.vrr en á laugardagskvöld og lék því aðeins í tvíliðaleikn- um. Þar sigruðu þeir ensku þá Jóhann og Sigurð í úrslit- um 15-8 og 15-10. i einliðaleik kvenna urðu þau óvenjulegu en um leið gleðilegu tíðindi, að 15 ára stúlka, Kristín Magnús- dóttir, TBR, sigraði. Hún vann Lovísu Sigurðardóttur í undanúrslitum 11-8 og 11-7 og Hönnu Láru Pálsdóttur í úrsiitum 11-6 og 11-4. Í tví- liðaleik sigruðu þær Lovísa og Hanna Lára hins vegar þær Kristinu Magnúsdóttur og Kristínu Kristjánsdóttur í úrslitum 17-18, 15-7 og 15-3. 1.73móhœð en stokk 2.32 m í hóstökki Bandaríkjamaðurinn Franklin Jacobs setti nýtt heimsmet innanhúss í há- stökki í New York á föstu- dag. Stökk 2.32 metra í Madison Square Garden. Jacobs er stúdent við há- skola í New Jerse.v og er aðeins 1.73 m á hæð. Hann stökk því 59 sm hærra en hæð hans er. Eldra heims- metið átti Greg Joy, Kanada, 2.31 metra. URVAbS ÞöRRftMATUR : 1 , Þorrabakkin Kr. 1390 i 5 tegundir f Innihald sviðasulta — lundabaggi — hrútspungar — svinasulta — bringukollar — lifrapylsa — blóðmör — sild — ‘ hákarl — hvalur — harðfiskur — smjör — hangikjöt — flat- kökur — seitt rúgbrauð ;V‘.. mH*m i "» * Jí®vU

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.