Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 21

Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 21
21 DA(iBI,Af)If>. MANUDAIil'R 30. JANÚAR 1978. ÖRVHENTIR SITJA VIÐ LÆGRA BORÐ í ÖLLU \ Eins og oft vill verða hefur hinn mikli meirihluti reynt að laga minnihlutann að sér og kúga hann, jafnvel þó það sé haft í huga að í heiminum eru um 200 milljónir örvhentra manna. Orvhentum hefur verið refsað og að þeim hlegið. Kennarar og foreldrar hafa lengi reynt að neyða börn sín til þess að taka upp háttu rétt- hentra. Enn þann dag i dag er ekki litið á örvhent fólk sem venjulegt og spurningar eins og „ertu örvhentur" spurðar í for- undran sýna það vel. Mörg tungumál hafa jafnvel talsvert niðrandi orð um að vera örvhentur og má þar taka íslenzkuna sem dæmi sem talar um örvhenta og rétthenta. — a.m.k. í Bandaríkjunum Níu af hverjum tíu banda- rískum börnum eru eðlilega rétthent. Þar af leiðir að eitt af hverjum tíu er örvhent. Enginn hefur ennþá getað útskýrt hvaða orsakir eru fyrir þessu og er það eitt af leyndardómum mannlegs lífs. annað en sætt sig við veldi rétt- hentra til þess að þurfa ekki að lifa í stöðugum ófriði. Vrnsar ástæður virðast liggja f.vrir því að sumir verða rétt- hentir en aðrir örvhentir. Öll börn virðast hafa tilhneigingu til hvortveggja og er það ef til vill meira tilviljun en nokkuð annað hvað úr verður. Biblían tekur það skýrt fram að guð er rétthentur en djöfullinn hins vegar örvhentur. Sauðirnir sitja föðurnum til hægri handar á meðan hafrarnir fá sæti vinstra megin þaðan sem þeim er hent út i yztu myrkur. Af hinum daglegu hlutum eru margir gerðir eingöngu með rétthenta í hug. Má þar nefna skæri, bolla, vélar af ýmsu tagi. hljóðfæri og margt, margt fleira. Hinir örvhentu geta lítið Asgeir Tómasson hlaðamaður er einn af iirvhenlum á ritst jórn I)B. Auk hans má nefna Helga Pétursson og llall Hallsson. I)B-mviul Hiirður. sterka rvksusan... /§ Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga, stillanlega og sparneytna mótors. staðsetning hans oghámarks orkunýting, vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni, stóra. ódýra 1 pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni. afbragðs sog- stykki og varan- legt efni. ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in. gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódvrust. Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlátasta ryksugan. Afborgunarskilmálar rHMRY HÁTÚN 6A ÍUIllA SÍMI24420 Raftækjaúrval — Næg bílastæði HÖFUM OPNAÐ BILASÖLU UNDIR NAFNINU BILASALAN SKEIFAN ISKEIFUNNI11 - SIMAR84848 0G 35035 Stór og fallegur sýningarsalur með þvottaaðstöðu fyrir viðskiptavini Okkur vantar allar tegundir og árgeröir bifreiða ásöluskrá Laustpláss í sýningarsal SIMAR: 35035 84848 0PIÐ DAGLEGA NEMA SUNNUDAGA FRÁKL10-21- LAUGARDAGA KL. 10-17 Höfum þegar til sölu: VOLVO144 árg. 1972, ekinn 60 þiís. km, eins og nýr úr kassanum SAAB 99L árg. 1974, ekinn 60 þús. km

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.