Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1978.
Framhaldafbls.23
Modesty lendir
rétt við
barminn..
Safnarinn
Kaupum islenz'k frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-]
merkjamiðstöðin, Skólavörðustígj
21a, sími 21170.
Bátar
Frambyggður dekkbátur
til sölu, báturinn er smíðaður af
Nóa á Akureyri 1971, ca 8 tonn. í
bátnum éru dýptarmælir, talstöð
og radar. Bátnum fylgja 4 hand-
færarúllur, netaspil, ca 100 grá
sleppunet og fl. tilheyrandi. Uppl
í síma 93-7272. og 91-72356.
Bátur óskast á leigu.
Öskum eftir að taka bát á leigu
7-20 tonn, báturinn verður gerður
út frá Vestfjörðum í sumar. Góð
leiga. Vanir menn. Uppl. í síma
38575 eftir kl. 15.30 alla daga.
Ullargólfteppi-nælongolfteppi
Mikið úrval á stofur, herbergi,
stiga, ganga og stofnanir. Gerum
föst verðtilboð. Það borgar sig að
líta inn hjá okkur. Teppabúðin,
Reykjavikurvegi 60, Hafnarf.,
sími 53636.
Verðbréf
B
2, 3 og 5 ára veðskuldabréf
óskast. Markaðstorgið Einholti 8
simi 28590.
3ja óg 5 ára bréf
til sölu, hæstu lögleyfðu vextic.
Góð fasteignaveð. Markaðstorgið
Einh'olti 8, simi 28590.
Þorlákshöfn-einbýlishús.
Til sölu er 130 fm einbýlishús við
Eyjahraun í Þorlákshöfn. Nánari
uppl. veittar í síma 99-3800 og
99-3726.
Til sölu raðhúsalóð
í Hveragerði, teikningar fylgja.
Hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj.
DB. sími 28022. H71745.
Vegna brottflutnings
er til sölu Chopper reiðhjól og
telpnahjól með hjálpardekkjum
fyrir ca 5-8 ára, bæði hjólin eru
lítið notuð. Uppl. í síma 84902.
Honda SS 50 árg. ’74
til sölu. Selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. síma 25701.
Hjólið auglýsir:
Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir|
handvagna. Nokkur notuð barna-
reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk-,
. stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp.
Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga
10-12.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum ogj
gerðum mótorhjóla. Sækjum ogi
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varqhlutir I flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól I umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjóla-
viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp., slmi 43631,
auglýsir til leigu án ökumanna
VW og hinn vinsæla VW Golf.
Áfgr. alla virka daga frá kl. 8-22,
einnig um helgar. A sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns, Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaþjónusta
B
Bílaviðgerðir.
Önnumst eftirtaldar viðgerðir:
Vélastillingar, vélaviðgerðir,
bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir,
stillum og gerum upp sjálfstill-
ingar og gírkassa. Vanir menn.
Lykill hf. bifreiðaverkstæði
Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650.
önnumst allar almennar
bifreiðaviðgerðir, gerum einnig
föst tilboð í viðgerðir á VW og
Cortina bifreiðum. Fljót og góð
þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði
Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími
72730.
Bifreiðaeigendur.
hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða-
gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk-
ir? Það er sama hvað kvelur hann,
leggið hann inn hjá okkur, og
hann hressist fljótt. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20
Hafnarf., sími 54580.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og
leiðbeiningar um frágang'
skjala varðandi bílakaup
fást óke.vpis á auglýsinga-
stofu blaðsins, Þverholti
11.
Willvs 1966
til sölu. Meyerhús. Ogangfær
(úrbræddur o. fl.). Verð kr. 450
þús. gegn staðgreiðslu. Sími 72846
eftir kl. 18 i dag og næstu daga.
Til sölu Datsun 120Y
station árg. '74 í mjög góðu standi.
Uppl. í síma 92-8428.
Til sölu Ford Mustang
árg. ’69, bíllinn i góðu standi.
Uppl. i síma 95-4779.
Til sölu VW 16 DL fastback
árg. ’66. Þarfnast viðgerðar, verð
65 þús. Uppl. í síma 44724.
Vantar vél
í Bronco árg. '66. Uppl.
35894 eða 43945 eftir kl. 6.
Óska eftir góðum bíl
ekki eldri en árg. ’73 með 500 þús.
kr. útb. og 50 þús. á mánuði. Uppl.
hjá augl.þj. DB i síma
27022. H71979.
Til sölu vel með farinn Toyota Corona árg. '75, keyrður 33 þús. km. Uppl. í síma 51780 eftir kl. 5. VW vél. Til sölu skiptivél í VW 1500, ekinn 40.000 km. Á sama stað er til sölu bensínmiðstöð. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H71801.
Óska eftir að kaupa Volvo árg. ’71-'73. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-71793.
Óska eftir góðum bíl, Hillman Hunter eða Cortinu árg. ’70-’71. Uppl. i síma 82842 eftir kl. 6.
Peugeot 404. Vil kaupa vél í Peugeot 404 árg. ’68 eða yngri eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 23819.
Toyota Corolla Coupe árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 43846 eftir kl. 6.
Til sölu VW 1300 1970 m/automatic í góðu lagi. Uppl. í síma 24110 eftir kl. 6.
Til sölu Peugeot 404 árg. ’71, fólksbíll í góðu lagi. Nýsprautaður. Til sýnis hjá' Hafrafelli, Vagnhöfða 7, simi 85211.
Til sölu Opel Rekord station árg. '66, skoðaður, annar fylgir í varastykki. Uppl. I síma 74728.
Skoda vél. Vil kaupa gangfæra vél í Skoda árg. ’68-’72. Með vél aftur í. Skoda bíll til niðurrifs með gangfærri vél kemur einnig til greina. Uppl. í síma 50370 í dag og á morgun en hjá auglþj. DB sími 27022, eftir helgi. 71702.
Til sölu Opel Kadett árg. '67 í góðu lagi. Uppl. í sima 28451.
Til sölu 2 stk. góð vetrardekk á felgum undir Trabant, st. 520x13, á sama stað 6 stk. felgur, 13”. Uppl. i síma 35637.
3ja gíra Chevrolet kassi með áföstum skipti til sölu. Sími .42833.
Oska eftir vörubilspalli og sturtum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71771.
Vél óskast. Til greina koma eftirtaldar vélar, Ford V-8, 260, v-8 289, Chevrolet V-8 283, Buck V-6. Uppl. í sima 42448.
Volvo 144. Vil kaupa Volvo 144 árg. ’71-’72 gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist augld. DB merkt „Volvo 144.“
’Til sölu Plymouth Fury árg. ’63 með bilaðri 6 cyl. vél, tilboð. Uppl. í síma 99-1948.
Óska eftir að kaupa Toyota jeppa árg. ’ca ’67, dísil eða með ónýtri bensínvél. Uppl. í síma 86615 á daginn en á kvöldin í síma 76128.
Oska eftir að kaupa bil á verðbilinu ca 200-600 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7.
Til sölu Skoda Amigo árg. '77, lítið ekinn. Til sýnis og 'sölu á bílasölu Guðfinns, sími 81588.
Öska eftir vél í Moskvitch árg. ’66-’70. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppi. í síma 92-7533 eftir kl. 19.
Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M ’67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 '70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442.
Til sölu Moskvitch árg. '72, skoðaður '78, ekinn 54 þús. km. Uppl. í síma 76974.
Chevrolet Vega árg. ’73 til sölu, sparneytinn og þægilegur bíll. Uppl. 1 síma 71580 eftir kl. 8.
’BíIavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti I allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, slmi 12452.
Sendibíll. Mercedes Benz árg. ’67 með kassa, 3,7 tonn, til sölu. Talstöð, mælir og stöðvarleyfi. Uppl. I síma 73545 á kvöldin.
Bílkrani óskast.
Óska eftir að kaupa krana á vöru-
bil 3-3!4 tonn. Æskilegt að skipta
á Saab 96 árg. ’71. Uppl. í síma
97-7569 á matartímum.
Vil kaupa VW bjöllu
árgerð ’69 til ’74, eftir umferðar-
óhapp eöa sem þarfnast lag-
færingar á boddí eða vél. Allt
kemur til greina. Uppl. i síma
44003 eftir kl. 7.
Til sölu Mazda 929,
árg. ’77, ekinn 10 þús. km 4ra
dyra. Uppl. í síma 92-1950 milli kl.
1 og 7.
Kúsnæði í boði
Hraunhær.
Forstofuherbergi tií leigi
Húsgögn geta f.vlgt. Tilbr
sendist afgr. DB merl
„Hraunbær 71317”.
Húseigendur:
Reynslan sýnir að útleiga
húsbæðis vill hafa í för með sér
fjárhagslega áhættu. Gangið því
tryggilega frá leigumálum.
Eyðublöð fyrir húaleigusamninga
fást hjá Húseigendafélagi Reykja-
víkur. Skrifstofa félagsins að
Bergstaðastræti 11 er opin virka
daga kl. 5-6, simi 15659.
Keflavík.
Einstaklingsherbergi til leigu.
Uppl. í síma 92-1705.
Mjög góö 3ja herb. ibúð
í nágrenni Háskólans er til leigu
strax fyrir fullorðið fólk, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
22744.
Til leigu herbergi
með aðgangi að eldhúsi og baði, á
sama stað til sölu kerruvagn.
Uppl. í síma 30296 á kvöldin.
Til leigu lítil 2ja herb.
kjallaraíbúð i Háaleitishverfi.
Tilboð sendist blaðinu merkt
.Háaleiti” fyrir 4. febr.
Skrifstofuherbergi,
teppalögð og fullfrágengin, t
leigu á bezta stað við Ármúlann.
Uppl. hjá auglþj. Dagblaðsins í
síma 27022. H71701
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast
úti á landi, allir staðir koma