Dagblaðið - 30.01.1978, Blaðsíða 26
26
DACBI.AMÐ. MANl'DACl'R 30. JANl'AR 197S.
Veðrið
Spóð er sunan eða suðvestanátt
á landinu þegar líða fer á dag og fer
þá jafnframt að kólna og verða lík-
lega oinhver ól.
Klukkan sex í morgun var 2 stiga
hiti og slydda i Reykjavík. 2 og
snjókoma í Stykkishólmi. 3 og snjó-
koma á Galtarvita -1 og alskýjað á
Akureyri, —1, skafrenningur og al-''
skýjað á Raufarhöfn, — 1 og al-
skýjað á Dalatanga og á Höfn og 3
stiga hiti og alskýjað i Vestmanna-
eyjum.
Bilun varð i tölvu Veðurstofunnar
svo hór fara á eftir nokkrir aðrir
staðir en venja er. Á Mykjunesi i
Færeyjum var 2 stiga frost og al-
skýjað, 0 og slydda i Osló, 4 og
rigning i London og einnig i París, 5
og lóttskýjað í Barcelona, 12 og
alskýjað i Lissabon en engar fróttir
barust frá Ameriku. Á
Andlát
Friðrik Þ. Ottesen sem lézt á
Borgarspítalanum 24. janúar
verður .jarðsunginn frá Fossvogs-i
kirk.ju kl. 13.30. fimmtudaginn 2.
febrúar.
Finnhogi (luðmundsson frá Flat-
ey á Breiðafirði sem lézt 18.
.janúar verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 30.
janúar kl. 15.00.
Þórarinn Ingvarsson frá ísafirði
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 31. janúar kl.
15.00.
jFramhald af bls.25
............... ,, L n I- „ i
Ökukennsla-æfingartímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Lærið að
aka liprum og þægilegum bíl.
Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku-
skóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir, sími
■ 81349:
Öjuikennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur tekið nokkra
nemendur í ökutíma. Kenni á
Mazda 929 '77. Ökuskóli og próf-,
gögn ef óskaQ er. Ölafur Einars-,
son, Frostaskjöli 13. sími 17284.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. Útvega öll
prófgögn ef óskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, slmi 40694.
ökukennsla — æfingatím'ar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allaji daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandtð.
valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn-
. ari, símar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd I öku-
sklrteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessillus-'
son. Slmi 81349.
Ökukennsla-Æfingartímar
Bífhjólakennsla, simi 13720.
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta 1
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825._________________
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. í slmum 18096, 11977 og
81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á VW 1300, útvega öll gögn
sem til þarf. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Samkomulag
með greiðslu. Sigurður Gislason,
sími 75224 og 43631.
Ökukennsia er mitt fag,
á þvf hef ég bezta lag,
, verði stilla vil i hóf.
Vantar þig ekki ökupróf?
í nltján átta, níutíu og sex,
náðu í slma og gleðin vex,
I gögn ég næ og greiði veg.
Geir P. Þormar heiti ég.
Simi 19896.
Þórarinn Sigurðsson, Efstasundi
80, verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 31. janúar kl. 15.00.
Jóhanna L. Rögnvaldsdóttir
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 31. janúar kl.
10.30.
Asta Jónsdóttir, Leirubakka 4,
verður jarðsungin frá Bústaða-
kirkju þriðjudaginn 31. janúar kl.
13.30.
Samkomur
Jnzzk.jallíirinn. Frikirkjuyc*«i 11. í kviild kL íi.
loika Rvynir. HöIkí. (lunnar o« AlfmV
KVENFÉLAG HREYFILS
Fundur þriðjudaginn 31. jan. kl. 20.30 i
Hreyfilshúsinu. InRÍbjörs Dalberg snyrtisór-
fræðinsur kemur á fundinn. Mætið vel og
stundvíslega.
FJALLKONUR
halda fund í Fellahelli fimmtudaginn 2. feb.
kl. 20.30. Konur frá UppsetninRabúðinni
koma or kynna skerma og vöfflupúðanám-
skeið.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Námskeið verður haldið i vöfflupúðasaumi
«m hel'sl á fimmtudai’inn. l’pplýsin«ar or
innrilun i sima 23H30or á morRun milli 2 or 5
i sima 11410
STJÓRNMÁLAFLOKKURINN
Skrifstofur Stjórnmálaflokksins eru að
LauRaveRÍ 84. II. hæð. sími 13051. Opið er
; alla virka daRa frá kl. 5-7 e.h.
Edkabíll
breYting á
ÁÆTLUNUM BÓKABÍLA
Árbæjarhverfi:
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30—3.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30—6.00. |
Breiðholt:
Bréiðholtskjör \nánud. kl. 7.00—9.00,
fimmtud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 3.30—5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud.1
kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
Uólagarður, Hólahverfi mánud. kl.
1^0—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00.
Verzl. Iðufell miðvikud. kl. 4.00—6.00,'
föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut mið-i
vikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30.
Verzl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00,
fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Háaleitiehverfi:
Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30.
Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
Holt — Hlíöar |
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.
Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00—4.00,
miðvikud. kl. 7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl.
4.00—6.00.
Laugarés:
Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugameshverfi
, Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00.
Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl
. 3.00—5.00.
Sund:
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl.
5.30— 7.00.
Tún:
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00.
Vesturbssr
Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl.
4.30— 6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl.
3.00—4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. klJ
7.00—9.00.
M0KKA,
SKÓLAVÖRÐUSTÍG:
Finnska listakonan Elna Orvokki Bárðarson.
sem undanfarin þrjátíu or tvö ár hefur verið
búsett að C.röf i C.rundarfirði. hefur opnað
sýninRU á steinlistaverkum í Mokkakaffi á
Skólav'iirðustiR. A sýninRUiini eru þrjátiu or
tvii verk or verður sýningin opin na*stu þrjár
vikur
1978
ÚTIVISTARFERÐIR
L't er kominn bæklinRurinn Útivistarferðir
1978 Kr þar Rerð grein fvrir þeim ferðuin
sem Útivist hyRRst beita sór fvrir á þessu ári.
Bæklinginn má fá á skrifst'ofu fólaRsins
I^ækjargötu 6 Reykjavik. Nýtt ársrit er
væntanlégt frá félaginu hvað úr hverju.
BIBLIUNAMSHOPUR
llóprv'mi mánudöRiim kl. 20:00. Fyrsta skipti
30 178. l'pplýsiimar i sima 28405. Samtök
Ileimsfriðar.oR SameininRar SkúlaRt. 61.
NAMSFL0KKAR
REYKJAVÍKUR
TILKYNNING
til þeirra sem hafa lokið fullnaðarprófi úr
harnaskóla or vilja R.jarnan bæta við sír i
námi. Aformað er að stofna deild ;etlaða
fólki. sem vill Rjarnan bæta við fullnaðar- eða
barnaskólapróf sitt Kennslu.Rreinar verða
islenzka. danska. enska or stierðfræði. Kennt#
verður þrjú kviild i viku. K(*nnslustaður
Miðbiejarskóli. simar: 14106 or 12992. I»eir
sem vildu taka þátt i þessu námi. eru beðnir
að hafn saniband við N'ámsflokkana sem
fyrst.
Aöalfundir
AÐALFUNDUR
KNATTSPYRNUDEILDAR
ÞRÓTTAR
verður haldinn miðvikudaginn 1. febrúar að
LanghoIt.sv.eRi 124 or hefst hann kl. 20.
Venjulega aðalfundarstörf.
KJARVALSSTAÐIR
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er
opin alla daRii nema mánudaRa. LauRardaRa
,og sunnudaga er opið frá kl. 14-22. þriðjudaga
— föstudaga er opið frá kl. 16-22. Aðgangur
or sýninRarskrá ökeypis.
GEÐVERNDARFELAG ISLANDS
iMunið Irimerkjasöfnun fólagsins. ínmend or
erl.. skrifst. Hafnarstr. 5. Pósthólf 1308 eða
simi 13468.
Hjálparstarf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
gírórcikning númer 23400.
GENGISSKRANING
Nr. 18 — 26. janúar 1978
Eining Kl, 13.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 216,70 217,30’
1 Sterlingspund 422,40 423.60’
1 Kanadadollar 195,35 195,95’
100 Danskar krónur 3781,70 3792.20’
100 Norskar krónur 4229,90 4241,70’
100 Sænskar krónur 4659,70 4672,60’
100 Finnsk mörk 5424,30 5439,30’
100 Franskir frankar 4600,60 4613,30’
100 Belg. frankar 664,10 665,90’
100 Svissn. frankar 10976.30 11006,70’
100 Gyllini 9609,80 9636.40'
100 V-þýzk mörk 10286,70 10315,20’
100 Lirur 24,99 25,06’
100 Austurr. Sch. 1432,20 1436,20’
100 Escudos 540,75 542,25’
100 Pesetar 269,70 270,50*
100 Yen 90,07 90,32’
’ Breyting frá síðustu skráningu.