Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 27
DAGBI.AÐIÐ. MÁNUDAC.l'R :i(). JANUAR 197R.
27
TÖ Bridge
í)
Enski spilarinn frægi, Borif
Schapiro, fyrrum heimsmeistari
fékk hreinan topp í eftirfarancli!
spili í Philip Morris-keppninni
Schapiro var með spil norðurs
og spilaði f.jögur hjörtu. Austuri
spilaði út trompi.
Nobður
A D86
V DG754
0 KIO
* K52
Vestur
a G5;i
<y 93
0 D52
*Á10843
Austu'
a K94
106
0 987643
*G6
SUÐIJR
AÁ1072
<?ÁK82
OÁG
+ D97
Schapiro tók tvisvar tromp —
síðan kóng og ás í tígli. Þá spilaði
hann litlu laufi frá blindum
(suðri). Vestur lét Iágt lauf og sá
enski drap á kóng. Austur lét
laufasexið og átti síðar í spilinu
eftir að naga sig í handarbökin
vegna þess. Schápiro spilaði
áfram laufi og lét níuna úr
blindum, þegar gosinn kom frá
austri. Eftir langa umhugsun
'spilaði austur tígli í tvöfalda
e.vðu. Schapiro trompaði i blind-
um og kastaði spaða heima. Svo
spilaði hann laufdrottningu.
Vestur var inni á ásinn og varð nú
að hreyfa sp'aðann. Schapiro var,
viss um, að austur ætti spaðakóng
— allar líkur bentu til þess þar
sem hann spilaði ekki spaða, þeg-
ar hann var inni á laufgosa — og
lét því lítinn spaða heim. Þar með
tapaði hann ekki slag á spaða í
spilinu og fékk 11 slagi.
A brezka meistaramótinu í
Brighton i fyrra kom þessi staða
upp í skák Hillyard. sem hafði
hvitt og átti leik. og Líttlewood.
20. Hgl — Ke8 21. Bxg7 og hvíturi
vann auðveldlega.
8-30
j'
King Features Syndicate, Inc., 1977. World rights reserved.
© Bull's
Skemmtu þér vel í Viðskiptalandi, góði.
Slökkvilið
LögregSa
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
>lökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 27. jan.—2. febrúar er í Laugavegs
Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem
f.vrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að rnorgni virka daga en til kl
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
: Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum i
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
j dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá'kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar cru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
; kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
‘Hafnarfjöröur Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akupeyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
,1966.
sugæz
Slysavarðstofan: Sími 8i21j0.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, slmi 11100, Hafnarfjörður,
sími 51 lOO.Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955. Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
Heitnsóknartlmi
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. '
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Kl. 15 —16 og 19 —19.30.
Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (Ijörgæzludeild
eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl
13- 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og
19—20.
Vífilsstapaðspitali: Alla daga frá kl. 15—l(»og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug-
ardaga frá kl. 20—21. Sunnudága frá kl
14— 23.
Söfnin
tíorgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sími 12308.* Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-3l. maí,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, sími 36270.
XMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780..
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-’
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 31. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): (ioður daglir til jx’s-s uö
ljúka við verkefni heima fyrir. Þér lendir saman við
starfsfélaga þinn en í ljós kemur að báðir höfðu nokkuð
til sins máls.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vinkona þin fa»rir þér
góðar fréttir. Notaðu þér tækifæri sem bjóðast jafnvel
þótt þér finnist þú vera að taka eitthvað frá öðrum.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Sýndu þeim sem eru i
kringum þig fyllstu tillitssemi. Þú átt það til að vera
svolitið dómharður. Þú getur líka gert mistök. Mundu
það.
Nautið (21. apríl—21. maí): Eitthvert ómerkilegt atvik
kemur þér úr jafnvægi í dag. Reyndu að vera búinn að
jafna þig áður en þú ferð heim til þin.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Gáðu vel að þér að eyöa
ekki um efni fram. Þú færð bráðum nokkuð háan-
reiknin- Nein |m va.rsi liiiinn að elevma Verlu heim.-r i
kvöfd
Krabbinn (22. júni—23 júli): Dálítið óvenjllleg athuga-
semd verður gerð við >larf þitt og þér likar það hreint
ekki. En þú ert ekki sá eini semverður' rir haröinu á
óvinveittum starfsfélaga. \
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Gi'fðu gaum að áætlunum
•i.sem þú hefur nýlega gert. Þær þarfnast kannski ein-
hverrar leiðréttingar við. Góður dagur yfirleitt.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu’tieima við ef þú
'getur í dag. F'arðu varlega i umgengni við rafmagnstieki.
Eitthvað gæti verið bilað. Fiirðu alls ekki út i kvöld.
Vogin (24. sept.—23. okt.) Þ«t \ *-r«>ur ,F-TllU iim mal
sem fór úrskeiðis. Láttu það ekki á þig fá. Það er betra
að bera ekki ábyrgð á alltof mörgum hlutum.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Diiglirinn er rólegri
• *n .þoir hafá verið undiiniariil Þm- \ eitir ••kki ai bvi Im
ert búinn að hafa alltof mikið að gera undiinfarið.
Hvildu þig i kvöld.
BogmaÖurinn (23. nóv.—20. des.): Góður dagur til þes að
fara i búðir. En láttu samt ekki plata inn á þig gölluðum
vörum þótt þær séu ódvrar. Farðu út að skemmta þér í
kvöld.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Sýndu'którmennsku þin;i
og b.jóddu sættir í ák\eðnu máli. Þér tekst vel upp og þú
færð veröskuldað hrós fyrir. Slappaðu af i faðmi fjöl-
skyldunnar i kvöld.
Afmælisbarn dagsins: Arið verður i heildina nokkuð gott.
Það eru einhverjar breytingar i vændum, þú skiþtir
jafnvel um vinnu á árinu. Þú verður bálskotinn i
einhverjum um miðbik ársins en það stendur ekki lengi
ma
Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum ,og stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími
81533.
‘Bókasafn Kópavogs í Féfagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sj’ning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafniö Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. lOtíl 22. _ , q ncy
GrasagarÖurinn í Laugarda l: Opinn tra o-22
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22. (
Ustasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið.
sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik. sími
2039, Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520. Seltjarnarnés,
stmi 15766.
Vatnsveitubilanir: (eykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes. vimi 85477, Akurevri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Ilafnarfirði, Akureyri. Kef.lavik
og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdégís til kl. 8
járdégis og a ' helgidögum ér svarað allan
Isólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Áður en ég kem inn.... Hefurðu átt góðan eða
vondan dag?