Dagblaðið - 30.01.1978, Side 28
28
DACBLAÐIÐ. MANUDACUR 30. JANUAR 1978.
NÚER ÚRVALIÐ STÓRKOSTLEGT
Willys station 1959 með Bronco
vél (220 cc), 6 cyl, sjálfskiptur.
aflstýri og bremsur, veltistýri.
Verð 1100 þús. (skipti) í
Saab 99 G.L. 1974, ekinn 83
útvarp + kassettutæki, tvi-
ryðvarinn, grænn, Verð 1850
þús.
Blazer 1973 K 5 8 cyi,
sjálfskiptur, m/öllu , útvarp,
fallegur bíll. Skipti möguleg.
Verð 2.6 millj.
Ford Torino 1970, 8 c.vl, sjálf-
skiptur, m/öllu (302). Ný
skipting. Verð 1350 þús.
Citröen G.S. Palace 1975 grá-
sanseraður, litað gler, útvarp +
kassettutæki. 4 auka dekk.
Verð 1550 þús.
Ford Comet 1971, ekinn 50 þús
mílur, sjálfskiptur, útvarp, afi-
stýri, snjó- + sumardckk.
Rauður. Verð 1400 þús.
Renault 12TL 1972. ekinn 113
þús., upptekin vél, nýr gírkassi,
útvarp. Verð 750 þús., skipti á
ódýrari bíi.
Skoda Pardus 1977 ekinn 12
þús. Rauður, útvarp +
segulband, snjódekk+sumar-
dekk. Verð 1050 þús, skipti á
dýrari bíl.
Austin Mini 1974 ekinn 78 þús.
Snjódekk, toppgrind, Verð 450
þús. útborgað..
VW 1200, grár. snjódekk, góð
vél. Verð kr. 450 þús.
V.W. Microbus ’72. grár með
skiptivél, sæti f/9 manns.
skiptí koma tii greina. á fólks-
bíl eða jeppa. Verð 1400 þús.
WILLYS '74 m/blæjum, 8 c.vl.,
beinsk., ekinn 45 þ. km, velti-
grind, aflstýri. Verð kr. 2.1
millj. Skipti á ódýrum bil.
Chevrolet Nova Custom 1973
ekinn 69 þús. 8 cyl (307), sjálf-
skiptur, með/öllu, stólar út-
varp, góð snjódekk skipti á
dýrari eða ódvrari bíl. Verð
1850 þús.
To.vota Carina 1973, ekinn 100
þús. Snjódekk + sumardekk,
gulur. Verð 1200 þús.
Bronco 1972. Ekinn 100 þús.,
útvarp, gólfskiptur, grænn,
breið dekk og krómfeigur. Verð
1900 þús.
Mercury Montego M\ 1974 8
cyl., sjálfsk., afistýri og
bremsur, útvarp, ný snjódekk.
Skipti á Wagoneer ’73-’74. Verð
2,4 millj.
Willys '74, Maverhús, rauður+-
hvítur, nýleg og grófmunstruð
dekk, góð klæðning, ekinn
aðeins 35 þ. km. Verð 1850 þús.
Skipti á nýl. fólksbíl.
Lancer 1200 '75, brúnsanser-
aður, ekinn 21 þ. km, útvarp,
2ja dyra, kassettutæki. Verð
kr. 1400 þús.
B.M.V. 1970. útvarp, drapp-
litaður, snjódekk. Skipti á
amerískum bíl. Verð 1150 þús.
Ford Granada 1975, græn-
sanseraður. V-8 (302 cc.). sjálf-
skiptur. Verð 2,5 millj.
Fiat 131 Special 1976, ekinn 21.
þús., gulur, útvarp. Verð 1650
þús.
GMC pick-up, 1974 ekinn 55
þús. 8 cyl. sjálfskiptur meo afl-
'stýri og bremsum útvarp, snjó-
dekk. Verð 2,3 millj. skipti á
ódýrari.
*Nova ’71, 2ja dyra.V-8 sjálfsk.,
aflstýri og bremsur, stólar, blár
.m/vinyltoppi, glæsilegur bíll.
Verð 1450 þús.
Willys ’64 með blæjum, útvarp
+ segulband. Ný dekk. Verð
950 þús.
Sunbeam Hunter 1974, ekinn
25 þús, blár, útvarp + kassettu-
tæki. Verð 950 þús.
Bronco '74, gulur, 8 cyl,
beinsk., aflstýri. Ekinn 70 þ.
km. Verð kr.2.2 millj.
Toyota Corolla 1974, 2 dvra,
ekinn 38 þús., snjódekk +
sumardekk, rauður. Verð 1400
þús.
Mazda 616 ’76. Græn, ekin 30
þús., sumard.+snjód. Verð 1800
þús.
Peugeot 504 station árg. ’77,
gulibronslitaður, ekinn 14 þ.
km, 7 manna. mjög fallegur
bill. Verð kr. 3.2 millj.
Ford Maveric '74, ekinn 52
þús., grænsans.. útvarp, ný
snjódekk og ný sumardekk á
felgum, upphækkaður, nýir
demparar, rafmagnskveikja.
Toppbíll. Verö 2 millj.
BILA-
markaður--
ERUM í MIÐBORGINNIMEÐ NÆG BÍLASTÆÐI
VIÐ
SEUUM
GRETTISG0TU
12-18
BILANA