Dagblaðið - 30.01.1978, Page 30
GAMLA BÍO
D
Síml 11475T
TOLVA HRIFSAR VOLDIN
(Demon Seed)
JNy. nanaarisK KviKmyna
hrollvekjandi aö efni.
—‘ Islenzkur texti —
Aðalhlutverk: Julie Christie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
FLÓTTINN TIL
NORNAFELLS
Sýnd kl. 3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
* Simi 11384
ÍSLENZKUR TEXTI
BORG DAUÐANS
(The Ultimate Warrior?
Hörkuspennandi bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk: Yul Brynner, Max
Von Sydow.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
ABBA
Sýnd kl. 5 og 7.
Hækkað verð.
SinQÍ 31182 ;
(One flew over the Cuekoos’
nest)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Öskarsverðlaun:
Bezta mynd árins 1976.
Bezti leikari: Jack Nicholson.
Bezta leikkona: Louise Fletcher
Bezti leikstjóri: Milos Forman. •
Bezta kvikmyndahandrit: Lawr-
ence Hauben og Bo Goldman.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARASBIO
R
Sir.ii 32075,
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og. mjög spenn-
andi ný bandarisk kvikmynd um
allsögulega járnbrautariestarferð
Bönnuð innan 14 ára.
’Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.
STJÖRNUBÍÓ
E
Sími 1893KI
THE
EE
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
HAFNARBÍO
Sími'lB4*tf
ÆVINTÝRI
LEIGUBÍLSTJÓRANS
Bráðskemmtileg og djörf ný ensk
gamanmynd í litum.
BARRYEVANS
JUDYGEESON
DIANA DORS
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
O 19 000
— salurj^—
SJO NÆTUR IJAPAN
Sýnd kl. 3. 5,05, 7.05, 9 og 11.10.
• salur
JÁRNKROSSINN
Sýnd kl. 5,15, 8 og 10,40.
■salur
RADDIRNAR
Sýnd kl.7.10, 9.05 og 11.
DRAUGASAGA
Sýnd kl. 3.20 og 5.10.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný mynd um leyniskyttu og fórn-’
árlömb. I
1 Leikstjóri: Larry Peerce.
Aðalhlutverk:
Charlton Heston, John Cassa-;
vetes, Martin Balsam og Beau
Bridges.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HÁSKOLABÍO
Simi 227*0.
HVAÐ?
(What)
Mánudagsmyndin
Mjög umdeild mynd eftir
Polanski. Myndin er að öðrum
þræði gamanmynd en ýmsum
finnst gamanið grátt á köflum.
Aðalhlutverk: Marcello
Mastroianni, Sydne Rome, Rom-
olo Valli, Hugh Griffith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
B.T. Kbh. 5 stjörnur.
Extrabladet 6 stjörnur.
Allra síðasta sinn.
Sírni.50184
ARENA
Æsispennandi amerísk litmynd.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
%
JpÞJÚflLEIKHÚSIti
Týnda teskeiðin
30. sýn. miðvikudag kl. 20,
föstudag kl. 20.
Stalín er ekki hér
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
Fröken Margrét
þriðjudag kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20
Sími 1-1200.
^ Sjónvarp
MANUDAGUR
30. JANÚAR
20.00 Fróttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 fþróttir (L) Landsleikur Dana og
íslendinga í heimsmeistarakeppninni
Silfurþotan
i handknattleik 1978. K.vnnir Bjarni
Felixson. (Evróvisjón — Danska sjón-
varpið)
21.35 Nakinn, opinber starfsmaöur (L)
Bresk sjónvarpsmvnd. Handrit Philip
Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aðal-
hlutverk John Hurt. Mvnd þessi er
byggð á sjálfsævisögu Quentins
Crisps. Hann ákvað á unga aldri að
viðurkenna fvrir sjálfum sér og
öðrum. að hann hneigðist til kynvillu.
og undanfarna fimm áratugi hefur
hánn staðið fast við sannfæringu sína
og verið eðli sínu trúr. Myndin lýsir
öðrum þræði. hverjar breytingar liafa
orðið á þessum tíma á viðhorfum al-
mennings til ýmissa minnihlutahópa.
einkum kynvillinga. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.
Hækkað verð.
STIFLAN BRESTUR — Ahorfcndur á leikvanginum flvja skelfingu lostnir, þegar brjálæðingurinn
bvrjar skothríðina. Það er óumflýjanlegt að einhverjir drukkni í fólksflaumnum, þegar níutíu þúsund
manns taka ailir til fótanna í einu. Astandið minnir dálítið á það þegar flóðgarður brestur, samanber í
hamfaramvndinni Earthquake.
AÐVÖRUN—
2 MÍNÚTUR
FERD
LAUGARASBÍÓ
Aövörun — 2 mínútur (Two Minutes Waming)
Framloiöandi: Edward S. Feldman
Leikstjóri: Larry Peerce
Handrit: Edward Hume
Helztu loikarar: Charlton Heston, John Cassa-
vetes, David Jansen.
Sýningartimi: 115 mínútur.
Enn einn geðsjúklingurinn er á
ferð, vel vopnaður og til alls
liklegur. Að þessu sinni er áhorf-
andanum ekki sagt beinum
arðum hvern hann hyggist skjóta,
en honum gefinn kostur á að geta
sér til um forseta Bandarikjanna.
— fer hamfarastíllmn ekki bráðum að ganga úr
sér, Sig. Sv. P.?
Sviðið er íþróttaleikvangm' í
Los Angeles. Þar fer fram úrslita-
leikur í amrískri knasspyddpu,
eins og Bjarni Fel. myndi kalla
það. Viðstatt er 91 þúsund áhorf-
enda, þar á meðal borgarstjóri
L.A. og nokkrir rikisstjórar. For-
setinn er væntanlegur i seinni
hálfleik. Fyrir ofan stigatöfluna
hefur geðsjúklingurinn komið sér
fyrir með byssu sína og skoðar
áhorfendur í kíki.
Uppbygging myndarinnar er í
gamla og bráðum úrsérgengna
DJOFULL ERTU ANNARS ORÐINN LEIÐINLEGUR, HESTON. —
Hvernig væri að hamfaramyndaframleiðendur gæfu Dustin Hoffman
eða einhverri annarri antihetju kost á aðalhlutverkinu í næstu mvnd.
hamfaramyndastilnum. Helztu
persónur eru kynntar, og þar með
:alin skotmörkin tilvonandi. Það
eru liðnar tæpar fimmtíu mínútur
af myndinni áður en leikurinn
sjálfur hefst. Þangað til hefur
geðsjúklingurinn prófað byssuna
p grasafræðikennara og borgað
einn hótelreikning. Afgangurinn
fór í persónukynningar.
Aðvörun — Tvær mínútur er
hamfaramynd af rólegri sortintii.
IHún kemst ekki í hálfkvisti við
öwering Inferno eða Earth-
uake. Hún minnir reyndar dálít-
ið á þá síðarnefndu. I báðum
ibresta stíflur og flaumurinn æðir
fram. I annarri er vatnsflóð tekið
fyrir, í hinni streymir 92 þúsund
manna og kvenna út um 33 frem-
ur þrönga útganga leikvangsins.
Charlton Heston fer að vanda
með aðalhlutverkið. Djöfull er
maður annars orðinn leiður á hon-
um. Það veitir varla af að láta
hann hafa eitthvert skítugt
skúrkshlutverk sem fyrst, svo að
hann gangi ekki af bíógestum
dauðum. Ég lofaði aðeins guð
fyrir að sjá hvorki Steve
McQueen né Paul Newman
bregða fyrir að þessu sinni.
Hins vegar kemur David gamli
Jansen dálítið við sögu. Hann
leikur bílasala, sem kominn er
langt að til að horfa á úrslita-
leikinn. Sjónvarpsnjótendur
muna margir eftir Jansen sem
Flóttamanninum, sem æddi um
fylkin fimmtíu og tvö með
lögguna á hælunum hérna um
árið. Gaman að sjá gamlan
heimilisvin aftur.
Það hvarflaði að mér er ég
horfði á Aðvörun ;— Tvær
mínútur hvort lögreglan í Los
Angeles hafi átt hlut að máli að
gerð myndarinnar. Þar gafst
tækifæri til að sjá lögregluna
beita versta hrottaskap í þeim
tilgangi einum að leysa málið og
ná geðsjúklingnum. Áhorfendur
fyllast auðvitað hrifningu að sjá
lögregluna ganga svo hreint til
verks sem raun ber vitni. I dag-,
lega lífinu er hún fordæmd i yztu
myrkur fyrir sams konar verknað
Það er að sjálfsögðu ekki sama
hvort hrottaskapurinn er bara
plat eða gerist í raun og veru en
með áróðri er hægt að mjókka
bilið.
-AT-
DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 1978.
Útvarp
Sjónvarp
Laugarósbíó — Aðvðrun — 2 mínútur:
HETJAN HEST0N ENN Á