Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 31

Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 31
 DAGBLAÐlf). MA.NlTI)AG1'E;3|). .1 A^l/A,K 1978. 31 Utvarp Sjónvarp e Nakinn opinber starfsmaður SAGA SEXTUGS KYNVILLINGS ,,Þér er alveg óhætt að mæla meö þessari mynd því bæði er hún mjög vel gerð og mér finnst hún ákaflega skemmtileg og hygg að svo verði með fleiri," sagði Dóra Hafsteinsdóttir þegar hún var spurð um sjónvarpsmynd kvöldsins. Nefnist sú Nakinn opinber starfsmaður og sér Dóra um að þýða hana. Greint er frá ævi Quentins Crisps sem nú er líklega orðinn sextugur eða þar um bil. Strax á unga aldri sá hann fram á það að hann myndi vera það sem kallað er kynvillingur eða öðrum niðrandi orðum. Hann ákvað að horfast í augu við þessa staðreynd og það sem meira var, hann ætlaði að lifa til þess að sýna fólki að til væru menn eins og hann. Faðir hans var lögfræðingur og foreldrar hans voru því efnað fólk af efri miðstétt. Þeim var gersam- lega ómögulegt að skilja þessa hegðun sonar sins og fannst það afkáralegt þegar hann eyddi mestum hluta dagsins fvrir fram- an spegil að reyna ýmsar gerðir af augnskuggum og naglalakki. A þessum árum voru kyn- villingar nærri óþekktir svo skiljanlegt er að foreldrar hans hafi ekki glaðzt neitt ákaflega. En Quentin lét það ekki á sig fá og ákvað að vera eðli sínu trúr og halda fast við sannfæringu sína. A ýmsu gekk í lífi hans. Hann bjó ýmist einn eða með öðru fólki. Var þá bæði um að ræða vini hans og elskhuga. Hann gerði ekkert til að reyna að safna kynvillingum saman til þess að stofna félag eins og nú hefur verið gert á íslandi. Myndin er mjög nýleg að gerð. og sagði Dóra að sig minnti að ártalíð 1975 væri það nýjasta sem fram kærni. Eins og áður sagði, þá er hún afar skemmtileg og vel þess virði að sjá. Ekki veitir vist af að taka þau mál sem frá er greint til nokkurrar endurskoðunar því hvað sem hver segir þá ríkja hér nokkrir fordómar gágnvart kvn- villtu fólki og sést það meðal annars á orðinu kynvilla sem hér er notað af því að ekkert betra er til. -DS. Jolin Hurt og Colin Higgins í hlutverkum sínum í Nakinn opin- ber starfsmaður, sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld. Útvarp í dag kl. 14.30: Miðdegissagan Maður uppi á þaki eftir Sjöwall og Wahlöö EINSTAKLINGURI STRÍÐIVIÐ LÖGGUNA ..Þetta er saga af því hvað of- beldi lögreglunnar getur leitt af sér. Það er sagt frá manni einúm sem verður alveg ,.desperat“ og Morðiö á ferjunni er fvrsta sagan sem út kom á íslenzku eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. fer í eins manns stríð við lögguna. Aðalinntakið í sögunni snýst um morð á einum lögregluþjóni og lausnina á því máli.“ sagði Ölafur Jónsson er hann var spurður um miðdegissöguna sem hann les annan lestur af í dag. Sagan heitir Maður uppi á þaki og er þvdd af Ólafi. Maður uppi á þaki er eftir Per Wahlöö og Maj Sjöwall. Áður hefur Ólafur þýtt og lesið eina sögu eftir þau í útvarpi, Lögguna sem hló og út kom f.vrir jólin bókin Morðið á ferjunni eftir sömu höfunda. Þau Sjöwall og Wahlöö voru þekktir rithöfundar sitt í hvoru lagi þegar þau ákváðu að slá sér saman og semja tíu reyfara. Allt skyldi gert til þess að gera þá sem mest spennandi og skemmtileea en unt leið skvldi gagnrýnt það þjóðfélagsform sem nú viðgengst og er samkvæmt skoðun þeirra skötuhjúanna orsök þess að menn fremja glæpí. í hverri sögu er jafnan sagt frá morðingja sem þjóðfélagið hefur á einhvern hátt Q Útvarp MANUDAGUR 30. JANÚAR 12.00 DaKskráin. Tónloikár. Tilkvnn- in«ar. 12.25 Vcóurfre^nir ok frétlir. Tilkvnn* iniíar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Míftdegissagan: „Maftur uppi a þaki” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson íes þýrtin«u sina (2). 15.00 Miðdegistönleikar: íslen/.k tönlist a. IJ>k eftir Jón Þórarinsson. Skúla HaUdórsson. Sikurft Þórftarson o« Sveinbjðrn Sveinbjörnsson. (lurt- mundur Jónsson syniíur: Ólafur Vi«nir Abertsson leikur meft á píanó. I). Blásarakvintett eftir Jön As«eirs- son. Norski blásarakvintettinn leikur. c. eftir Pál tsólfsson i hljóm- sveitarbúninui Hans Criseh. (lurtrún A. Símonar syneur: Sinfóníuhljóm- sveit tslands leikur: Bohdan Wodiezko stjórnar. d. Konsert fyrir kammer- hljómsveit eftir Jön Nordal. Sinfóníu- hljómsveit- tslands leikur: Bohdan Wodiezko st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynninsar! (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popphom. Þor«eir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími bamanna. EríH Frift- leifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar. 18.05 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 VefturfreKnir. Da«skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TilkvnninKar. 19.35 Daglegt mál. óísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asi í Bæ rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn RaKnarsson kynmr. 20.50 Gögn og gæfti. Magnús Bjarnfrefts- son st jörnar þa*tti um atvinnumái. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginiu M. Alexine. Þórir S. Guft- herfísson les þýftinKU sina (6). 22.20 Lestur Passiusálma. SÍKurjón Leifs- son nemi i uuftfra*ftideild les 6. sálm. 22 30 Veðurfrejínir. Fréttir. 22.50 Úr vísnasafni Utvarpstíftinda. Jön Úr Viir flytur fimmta þátt. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólahiói á fimmtud. var: — siftari hluti. Stjórnandi: Steuart Bed- ford. ..RáftKáta" (Kni«ma). tiIhrÍKfti op. 36 oftir Edward El«ar. — Jön Múli Arnason kvnnir. 23.35 Fréttir. DaKskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Vefturfre«nir kl. 7.00. 8.15 (>K 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 (>K 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (oj> forustUKr. daKbl). 9.00 oj> 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund bamanna kl. 9.15: Þörnallur SÍKurfts- son Ies söKuna ..Max biaftKaref" oftir Sven Werhström i þýftinKu Kristjáns óuftlauKssonar (6). TilkvnninKar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt Iök milli atrifta. Aftur fyrr á árunum kl. 10.25: A«ústa Björnsdóttir sér uin þáltinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier oj* hátíftarhljómsveitin i Lueerne leika ..Piéees en eoneert**. svítu í fimm þáttum eftir Couperín: Rudoif BaumKartner stj. Robert Vevron-Laeroix oj» hljómsveit Tón- listarskólans í Paris leika Semhaikons- ert í (I-dúr eftir Havdn. / Filhar- móníusveitin í Berlín ieikur Sinfóniu nr. 33 í B-dúr (K319) eftir Mozart: Karl Böhm stj. Ólafur Jónsson þýðir og les söguna um manninn á þakinu. farið illa með sem veldur þvi að hann er öðruvísi en annað fólk og morðið er hans svar við þessu óréttlæti. Undirtitill allra þessara 10 sagna er Saga um glæp. Það tókst svo sannarlega hjá Sjöwall og Wahlöö að gera sögurnar bæði góðar og spenn- andi. Þannig útnefndi The New York Times Sjöwall og Wahlöö beztu glæpasagnahöfunda árins 1969 eða ’70. Maðurinn á þakinu er í miðjum flokki þessara tíu sagna eða þar um bil og saði Olafur að hún væri að sínu mati ein bezta sagan. Gerð hefur verið kvikmynd eftir henni af Bo Wíderberd og er ekki seinna vænna að ýja því að sjónvarpi eða kvikmyndahúsum að fá þá mynd hingað. Ólafur Jónsson hefur oins og áóur sagði þýtt söguna en annar starfi hans er kennsla við Háskóla íslands. Einnig ritar hann gagn- rýni fyrir Dagblaðið um leiklist og bókmenntir. -DS. Sumarhús Dagheimili fbúðarhús Augu margra hafa opnazt fyrir ágœti timburhúsa Leitiö upplýsinga um verð oggæði. ST0KKAHÚSHF. íslenzkir fagmenn byggja húsin. Það tryggirþéttleika oggæði, miðuð við íslenzka veðráttu. BR0DR. HEIDLAND AS. Selja okkur tilsniðið efni íhúsin. Það tryggirgott verð oggottefni. Upplýsingar verða veittar ísíma 26550 og kl. 17-181 síma 38298

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.