Dagblaðið - 31.03.1978, Side 5

Dagblaðið - 31.03.1978, Side 5
NDAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. VÍðS K'»Pt,n • Rúmgódur og bjartur sýningasalur • Þvottaaöstada • Kappkostum fljóta og örugga hjónustu Dr. Herzlin, yfirlæknir Freeport, væntanlegur til Reykjavíkur Um 300 íslendingar hafa notíð aðstoðar Freeport-sjúkrahússins frá þvi um mitt ár 1975. Þar af er talið að um helmingur sjúkiinganna hafi náð fullum bata — þ.e. þeir hættu að drekka og hafa ekki snert eitrið síðan. Fjórðungur er talinn hafa fengið nokk- urn bata og jafnvel mjög umtals- verðan, en fjórðungur hefur ekki haft árangur sem erfiði enn sem komið er. Árangur dr. Frank Herzlin yfir- læknis og starfsliðs hans við Freeport er þvi stórgóður. Fjöldi starfandi manna, sem hættur var að sinna störf- um sinum, fjölskyldu sinni og kannski sjálfum sér, hefur snúið tíl baka tíl eðlilegs lífs. Dr. Herzlin fékk áhuga á málefnum alkóhólista fyrir 15 árum og var þá einn fárra lækna í Bandaríkjunum sem áhuga hafði á læknismeðferð á drykkjusjúkum. Aðferðir hans hafa siðan verið teknar upp vfða um lönd með góðum árangri. Næsta mánudag er dr. Herzlin væntanlegur i heimsókn til Reykjavik- úr i boði Freeportklúbbsins. Dvelur hann hér i rúma viku og mun m.a. ræða við lækna og ýmsa ráðamenn heilbrigðismála hjá riki og borg. Þá heldur dr. Herzlin fyrirlestur j Háskóia Islands, kynnir sér starfsemi SÁÁ og Vifilsstaða og talar á opnum fundi hjá AA-samtökunum. Þá heldur hann sérstaka fræðslufundi fyrir alkó- hólista dagana 8. og 9. apríl. jgp n Nýlega fékk Freeport-sjúkrahúsið viðurkenningu frá New York-borg fyrir góðan árangur i þeirri viðleitni að berjast gegn drykkjusýkinni. Á mynd- inni er dr. Herzlin þriðji frá vinstri. Volga 1973, góður bill, ekinn 51.000, Verð 900 þús. Alfa Romeo Alfa Sud 1978 nýr bill. Verð 2,780 þús. Mazda 323 árg. 1977 ekinn 14000 km, útvarp, kassetta, 4 aukadekk. Verð 2,350 þús. Mazda 929 statíon árg. 1975, ekinn 43000 km, gullfallegur bill. Verð 2,4 millj. Mercedes Benz 230/6, m topplúgu árg. 1970. Verð 1700 þús. Skiptí. Austín Mini 1000 árg. 1975. Þetta er bill fyrir frúna. Verð 950 þús. Dodge Dart Swinger árg. ’70, góður bfll, ekinn 3000 á vél. Verð 1500 þús. station 1976 ekinn 20000. 580 þús. Fiat 128 Rally árg. 1973, ekinn 53000 Verð 850 þús. Fiat 128 árg. 1974, ekinn 46 þús. km. Verð 750 þús. Ford Cortína 1971. Verð 720 þús. Volkswagen 1200 L árg. 1974, ekinn 62000 km. Verð 880 þús. gott verð. Staðgreiðsla. Rússi árg. 1966. Þessi bíll er góður, original hannaður fyrir Rauða herinn tíl að sigra þann bláa, bill sem ekki bregzt, ekinn 30 þús. km. Verð 850 þús. Willys árg. 1967 undratæki, drif á öllum, nýjar blæjur. Verð 900 þús. Ford Maverick 1970, 2ja dyra. Verð 1050 þús. Citroen DS Super 1974, ekinn ca 70 þús. Verð 1750 þús. Skiptí. . 300 hafa farið á Freeport: Helmingur hefur snúið til eðlilegs lífs Chrysler 1971 rauður m/vinyltopp, fallegur bill. Verð 900 þús. Toyota Mark II 1972, ekinn 76000. Verð 1050— 1100 þús. Pontiac Trans am árg. 1976. 8 cyl, beinskiptur 400 cub., ekinn 15000 milur. Glæsilegur bfll. Verð 4 1/2 milljón. Skiptí, skuldabréf. Bílasalan SKEIFAN Skeifunni 11, noröurenda Sími84848i-35035 Opid frá kl. 10-21 virka daga og 10-19 laugardaga

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.