Dagblaðið - 31.03.1978, Side 22

Dagblaðið - 31.03.1978, Side 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. Karl O.F. Einarsson lézt 17. marz, hann var fæddur í Reykjavík 14. desember 1904. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir og Einar Eyjólfsson. Karli var komið í fóstur á öðru ári til Ingveldar Jónsdóttur og Guðmundar Hannessonar. Karl kvæntist eftirlifandi konu sinni Hansínu Jónsdóttur úr Vest- mannaeyjum 8. októbert 1926 og eign- uðust þau tvö böm, Guðmund, sem er verkstjóri í Kaliforníu og Ingu Dóru. Býr hún í foreldrahúsum í Reykjavík. Árið 1922 hóf Karl störf hjá sápu- verksmiðjunni Hreini hf. þá aðeins 18 ára. 1925 var hann sendir til Fred- riksstad í Noregi til að nema sápugerð, fjórum árum síðar, eða árið 1929, fór hann til Berlinar til að fullnuma sig í þessari iðngrein og er hann jafnframt fyrsti Islendingurinn sem það hefur gert. 3. júní 1977 var hann sæmdur þýzku orðunni Das Bundesverdienstkreuz am Bande. Karl var félagi í Germaníu frá því fyrir stríð. Kristín María Magnúsdöttir, Heiðar- gerði 72, Rvík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 1. april kl. 1.30e.h. Gísli Bjarnason frá Stöðulfelli verður jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 1. april kl. 2 e.h. Minna Jörundsdóttir, Hamrahlið 23 Rvík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, föstudag 31. marz, kl. 4.30 e.h. Guöný Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 33, Rvík, verður jarðsungin í dag, föstudag 31. marz, frá Fossvogskirkju kl. 1.30e.h. Þegar Karl kom heim frá námi gerðist hann verkstjóri og framleiðslustjóri hjá sápugerðinni Hreini hf. og vann hann þar 1 51 ár, hann var þó til æviloka ráð- gefandi fyrir fyrirtækið. Jóhann V. Jónsson bifreiðarstjóri lézt 19. marz. Hann var fæddur á Syðra-Hóli í Kaupangssveit í Eyjafirði 16. sept- ember 1910. Foreldrar hans voru Ingi- björg Jónsdóttir og Jón Jóhannsson. Á sextánda aldursári missti hann föður sinn, flutti þá fjölskyldan til Akureyrar. Á Akureyri fékk Jóhann vinnu hjá ölgerð Eggerts Einarssonar, vann hann þar í nokkur ár. Með vinnunni var hann í Iðnskólanum og lauk þaðan prófi. Fljótlega eftir tvítugt gerði Jóhann bif- reiðaakstur að aðalatvinnu sinn og tók meirapróf. Hóf hann bifreiðaakstur á bifreiðastöðvum á Akureyri en lengst af var hann leigubílstjóri á BSR. eða um þrjátíu ára skeið. Árið 1947 kvæntist Jóhann eftirlifandi konu sinni Kristrúnu Kl. 6 I morgun var 2 stíga hití og skýjafl i Reykjavfk, Stykkishólmur 1 stíg og alskýjafl. Galtarviti 1 stíg og alskýjafl, Akureyri -5 stíg og lóttskýj- afl, Raufarhöfn -1 stíg og skýjafl, Dalatangi 0 stíg og alskýjafl. Höfn 0 stíg og lóttskýjaö, Vestmannaeyjar 2 stig og alskýjafl. Þórshöfn I Fœreyjum 4 stig og ak skýjað, Kaupmannahöfn S stíg og ak skýjafl, Osló 2 stíg og þokumófla, London 4 stig og skýjafl, Hamborg 6 stig og alskýjafi, Madríd 7 stíg og skýjafl, Lissabon 12 stíg og skýjafl, New York 4 stíg og heiðríkt Gert er rófl fyrír suflaustan strekk- ingi og slyddu efla rígningu ó Suflur- og Vesturíandi. Annars staflar er gert rófl fyrir austan og suðaustanátt en bjart verður ó Norfluriandi. Skýjafl k annars staflar. A Kristjánsdóttur ættaðri frá Hnifsdal. Eignuðust þau tvær dætur, Ingibjörgu og önnu Sigríði. Kristrún átti einn son áður, Kristján, flugvirkja að mennt. Jóhann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju kl. 3 e.h. í dag föstudag 31. marz. Jón Ó. Gislason húsasmiðameistari lézt 24. marz í Borgarspitalanum. Hann var fæddur í Reykjavík 15. janúar 1921, sonur hjónanna Guðborgar Ingimund- ardóttur og Gísla Jónssonar frá Galtar- vik. Jón ólst upp í Galtarvík í Skil- mannahreppi til níu ára aldurs að faðir hans lézt. Var honum og Geir bróður hans komið i fóstur til föðursystur þeirra, Sigríðar Jónsdóttur og manns hennar, Bjarna Jónssonar, Gerði, fyrir innan Akranes. Tvítugur að aldri fluttist Jón til Reykjavíkur og hóf 1943 nám í trismíði hjá uppeldisbróður sínum og frænda Böðvari S. Bjarnasyni húsa- smíðameistara. Sveinsprófi í húasmíði lauk hann árið 1947, meistarabréf fékk hann árið 1952 og stundaði hann trésmíði upp frá því. Jón var með sjálf- stæðan atvinnurekstur. Fyrst með Ingibergi Þorkelssyni húsasmíða- meistara en síðan einn og þá lengst af við glugga og hurðasmíði. Síðan rak hann glugga og hurðasmiðju að Rauðarárstig 31, Reykjavík. Þann 8. júini 1946 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Helgu Hróbjartsdóttur frá Akranesi. Eignuðust þau fjögur börn, Guðborgu, örn, Ólaf Hvanndal og Bjarna. Jón verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju í dag föstudag 31. marz kl. 1.30 e.h. Halldór Halldórsson bóndi, Efri- Rauðalæk í Holtum, lézt 21. marz. Hann verður jarðsunginn frá Árbæjar- kirkju laugardaginn 1. apríl kl. 2 e.h. Kristin Guðmundsdóttir húsfreyja, Eskiholti, verður jarðsungin frá Stafholtskirkju laugardaginn 1. apríl kl. 2e.h. Hefi kaupanda að 25-30 tonna nýlegum bát Möguleiki á að láta 3ja ára 12 tonna mjög vel i búinn bát upp í. EÍGNAVALSF. Suðurlandsbraut 10. Sími 85650. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls.25 Kenni dönsku, ensku, þýzku. Bodil Sahn menntaskólakennari, sími 10245. 0 Þjónusta i 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu i Hafnarfirði eða að komast á litinn skuttogara. Er vanur netamaður. Simi 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Rafverktakar. Nemi á síðasta ári í rafvirkjun óskar eftir vel launaðri vinnu i tvo mánuði. Uppl. í sima 20293. Ráðskonustaða óskast á fámennu heimili eftir 15. maí. Er með tvö börn á skólaskyldualdri. Tilboð sendist DB fyrir 15. apríl merkt „Ráðskona”. Tapað-fundið Tapazt hefur dömuúr, úrið er af gerðinni Pierpont. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 33209. Camy kvenúr tapaðist 22. marz i miðbænum. Uppl. i síma 34221 eða 75050. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 4ra mánaða stelpu Kópavoginum. Uppl. I síma 43121. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja mánaða drengs, helzt I vesturbænum. Uppl. í síma 26589 milli kl. 20 og 23. Óska eftir konu til að gæta 10 mán. drengs tvisvar í viku helzt I Kópavogi. Uppl. I síma 4! 145. Barngóð kona í Breiðholti 1 óskast til að gæta 2ja ára barns á morgnana. Uppl. í síma 76289. V élrit unarnámskeið hefst miðvikudaginn 5. apríl. Uppl. i síma 12097. Ragnhildur Ásgeirsdóttir vélritunarkennari. I Ýmislegt Nudd Tek að mér nudd i heimahúsum í Breið- holti. Uppl.ísíma 75781. Svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti- heimiliö Stórholt 1 Akureyri. 1 Einkamál I 2 menn óska eftir að kynnast konum á aldrinum 25—40 ára með vináttu og félagsskap í huga. Þær sem áhuga hafa á þessu sendi augld. DB nokkrar línur merkt „Ferðalög 1978” Algjörri þagmælsku' heitið. I Hreingerningar D Tek að mér gluggaþvott hjá fyrirtækjum og stofnun- um. Ívarsími 26924. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. r 1 Kennsla Tveir nemendur I öðrum bekk menntaskóla óska eftir aukatímum i stæðfræði. Sími 34919. Skriftarkennsla Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 5. apríl. Kennt verður formskrift, ská- skrift (almenn skrift) og töfluskrift. Uppl. í síma 12907. Ragnhildur Ásgeirs- dóttir skriftarkennari. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vand- virkir menn. Hafið samband við Jón í sima 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Tek að mér ýmiss konar heimavinnu, t.d.enskar bréfaskriftir, þýðingar, vélritun o.fl. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H-6729 Húsasmiðir taka að sér breytingar og nýsmíði, glerjun á glugg- um og hurðaísetningar o.fl. Uppl. i síma 86251 og 81542 eftirkl.7. Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. ísíma 76925. Húsasmiði. Ég framkvæmi trésmiði utanhúss og innan. Helgi Hóseasson. Sími 34832. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Sími 71484 og 84017. Garðeigendur ath. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju- störf, útvegum húsdýraáburð, föst verð- tilboð, vanir menn. Uppl. í síma 52998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymiðaugl. Húsa- og húsgagnasmiður geta tekið að sér hvers konar viðgerðir og breytingar, utan húss sem innan, Sími 32962 og 27641. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að bera á, útvegum húsdýraáburð og dreif- um á sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I síma 53046. . KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Disa. ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. Maria Simi 53910. Húseigendur. Tek að mér smiði á opnanlegum glugg- um, fataskápum og fleiru. Föst verðtil- boð ef óskað er. Upplýsingar í síma 51847. Dyrasímaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viðgerðir á dyrasímakerfum. Uppl. i síma 27022 á daginn og í símum 14548 og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð þjónusta. Hlj óðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn á blettinn yðar. Hafið samband í sima 20768 og 36571. öll málningarvinna, utanhúss og innan, leitið tilboða. Sprautum sandsparzl, mynzturmálningu og fl. Knútur Magnússon málara- meistari.sími 50925. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. ökukennsla Ökukennsla-æfingartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. 11. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. Sími 81349. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla-Æfingartimar Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 special. Ökuskóli og útvega öll prófgögn ásamt glæsilegri litmynd í ökuskirteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,17384 og 38265. Ökukennsla—æfingartímar, Kenni á Toyota Cressida ’78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. Ökukcnnsla-Æfingartímar Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni a Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappirum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurðui Þormar, simar 40769 og 71895. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla —æfingartimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli og prófgögn. Kenni á nýja Cortinu GL. ökukennsla Þ.S.H.,símar 19893 og 33847. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda '616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla — æfingartlmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark 2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson sími 24158. Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694.___________ Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við. nokkrum nemum. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd I ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson. sími 81349.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.