Dagblaðið - 31.03.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978.
27
Kenneth Konstan var um langt árabil
einn bezti spilari Bretlands — og heims-
meistari. Hann var með spil suðurs í ein-
menningskeppni fyrir tveimur áratug-
um. Vestur spilaði út tíguldrottningu í
sex hjörtum súðurs.
N’ORtlUK
a A43
10963
0 ÁK4
* G95
Al.'STUK
AKD1097
v 4
0 109863
*83
SUUUK
* enginn
V ÁDG872
o 752
*ÁK64
Vksti k
*G8652
^K5
ODG
+ D1072
Konstam átti slaginn á tígulkóng
blinds og trompaði lítinn spaða meðan
hann athugaði spilið betur. Hlutur, sem
góðir spilarar gera beinlínis umhugs-
unarlaust. Þá spilaði hann aftur tígli og
gosinn kom frá vestri. Konstam hafði
enga ástæðu til að gruna vestur um
græzku og ákvað að spila upp á, að
vestur væri með tvíspil i tigli niður í
spaðaás. Trompaði síðan spaða og
spilaði hjartaás og meira hjarta. Vestur
fékk slaginn á kónginn en var fastur í
netinu. Spaði í tvöfalda eyðu og þá er
trompað heima en laufi kastað frá blind-
um. Vestur valdi að spila laufi — sjöinu
— en Konstam lét gosa blinds og vann
spilið. Fallega spilað spil en ýmsir gagn-
rýndu Konstam fyrir að hafa ekki svínað
hjarta einfaldlega strax í byrjun. Sú
gagnrýni stenzt þó varla þvi D-G vesturs
í tígli bentu til þess, að austur væri með
fá spil í hjarta og laufi.
■f Skák
1 13. umferð á sovézka meistaramót-
inu í desember sl. varð Lev Pollugajew-
ski fyrir miklu slysi, sem orsakaði að
hann varð ekki skákmeistari Sovétríkj-
anna 1977. Þessi staða kom þá upp í
skák hans við Grigorian.
„Polu” var með svart og átti leik.
Samkvæmt mati sérfræðinga var hann
með vinningsstöðu. Hann átti nægan
tíma — tíu mínútur — eftir á siðasta
leik. Sökkti sér niður í stöðuna og
vaknaði upp við það, að hann var fallinn
á tíma og skákin töpuð.
Ég er búinn að finna hvað
gleymt að borga reikninginn.
er að. Þú hefur
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slokkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166,- slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 31. marz — 6. april er f Vesturfeæjar-
apóteki og Hóalertisapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara
18888.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar ípótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 -22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-I5,laugardagafrákl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
-'/ONfíNW VE.1S&ÖŒ.
AFKOHAt/ &ETBt
//7/9 Feysr/Ht>$>tMO
S/ÆS79 '/92 -5ÆU !
Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og holgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i síma
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnúdaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Borgarspítalinn:Vlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild Kl. 15—I6ogl9.30 — 20.! :
Fæöingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspltali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
, Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
,15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarfeúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Hvað segja sfjörnurnar
Spáin Rildir fyrir laugardaginn 1. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu peningavandamál ekki
flækja þig i ólöglegt atferli. Þú skalt heldur láta þig vanta hlutina.
Heimsæktu gamla vini sem þú hefur ekki hitt lengi.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki stjórnast af til
fmningunum. Þetta á sérstaklega við um kvöldið. Áhrifin eru
blönduð og þú ættir ekki að taka neina áhættu þess vegna.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þetta verður virkilega
skemmtilegur dagur og þú munt geta slakað vel á. Þú munt kynn-
ast nýju og skemmtilegu fólki. Ef þú sparar örlítið við þig muntu
geta eignazt hlut sem þig hefur lengið langað í.
Nautið (21. april—21. maí): Þú átt svo mörg áhugamál að þú hefur
ekki tima til að sinna þeim öllum og munt þess vegna skilja ýmis-
legt eftir hálfklárað. Rt,ndu að einbeita þér að þvi sem þú ert að
gera.
Tvíburarnir (22. mai—21. júini): Þú munt njóta miklu meiri
hamingju seinni part dagsins en fyrri. Þú þarft að sinna heimili
þinu meira. Það fólk sem býr eitt síns liðs mun eiga von á einhverju
óvæntu.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver ráðagerð sem þú hefur haft i
huganum þarfnast mikillar skipulagningar áður en þcr tekst að
koma henni í framkvæmd. Fáðu aðra til samstarfs við þig.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ættir að forðast að lenda i deilum í
dag — þú veizt ekki nógu mikið um viðkomandi mál til að geta
rætt það. Athygli þín beinist að ákveðinni persónu sem er um
margt mjög óvenjuleg.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta verður fremur rólegur dagur
og þú ættir að geta komið ýmsu í verk sem setið hefur lengi á hak-
anum. Þú finnur hlut sem hefur verið týndur lengi.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú hyggur á ferðalag i dag skaltu
einungis velja ferðafélaga sem hefur sömu áhugamál og þú. Vinui
þinn trúir þér fyrir leyndarmáli.
Spbrðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skemmtanalífið er fjölbreytt og
skemmtilegt. Þú lendir að likindum í samkvæmi með þér eldra
fólki. Gamall kunningi þinn vill endurnýja kunningsskapinn.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú mætir einhverri mótspymu i
dag, en þér tekst að fá fólk á þitt band. Þú munt afla þér mikillar
virðingar og aðdáunar fyrir verk þin. Þú kemst að leyndarmáli.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt ekki búast við að fólk sætti
sig við gjörðir þínar. Hugmyndir þínar eru sniðugar en ekki auð-
veldar i framkvæmd. Vinur þinn biður þig um aðstoð.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt takast á við mörg verkefni á árinu
en árangurinn verður misjafn. Vinir þinir eru ávallt reiðubúnir að
hjálpa þér. Ástamálin ganga vel seinni part ársins.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
Aöalsafn — ÚtlónadaHd Þingholtsstræti 29a, sími
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghottsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið SkiphoKi 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
úitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamir: Reykjavik, Kópavogur og
.Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414.
■Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
.eyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Ég verð að leggja á núna. Ég hef grun um að
Lalla langi í mat sinn núna.