Dagblaðið - 31.03.1978, Qupperneq 27

Dagblaðið - 31.03.1978, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 31. MARZ 1978. 31 D H Utvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 21,00: Kastljós Huglækningar á Filippseyjum ^ Sjónvarp Föstudagur 31. mars 0 Fréttir og veður. 0 Auglýsingar og dagskrá. 5 SvipmikBr svanir (L). Þáttur úr dýra- lyndaflokknum „Survival”. I þjóögaröi akkrum I Englandi er stórt álftaver. Nýlega var fundin aöferð til aö greina fuglana í sund- ur, og nú þekkjast meira en þúsund einstakl- ingar meö nafni. Þýöandi og þulur GylFi Páls- ’ son. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöurómar Ragnarsson. 22.00 Metropolis. Þýsk bíómynd frá árinu 1926 eftir Fritz Lang. Aöalhlutverk Birgitte Helm og Gustav Frölich. Sagan gerist i framtíöar- borginni Metropolis, þar sem einræöisherra ræöur rikjum. Borgarbúar skiptast í tvo hópa: fyrirfólkið, sem býr viö allar heimsins lysti- semdir, og vinnufólkið, sem þrælar neöanjarð- ar. Erlendur Sveinsson flytur formála. Þýð- andi Guöbrandur Gislason. 23.30 Dagskr&rlok. 1 Kastljósi í kvöld, kl. 21.00 mun Mun Omar ræða við nokkra tslend- slikum lækningum. Þátturinn er í litum og um klukku- Ómar Ragnarsson fjalla um huglækn- inga sem fóru nýlega til Filippseyja og Einnig verður fjallað um umdeildar stundar langur. ingar, dulræn efni og ýmis álitamál sem einnig verður sýndur kafli úr brezkri rannsóknir sem liggja á mörkum fyrir- RK uppi eru á því sviði. sjónvarpsmynd og fleiri svipmyndir af burðafræði og eðlisfræði. LUX0-LAMPINN BEZTA FERMINGARGJÖFIN framleitt fjöldann allan af kvikmyndum. Má af þeim t.d. nefna Halbblut sem er gerð árið 1919. Þar á eftir kom myndin Dr. Mabuse, der Spieler árið 1922, Metropolis árið 1926, og Spioner árið 1928. Lang hélt áfram starfi sínu allt til ársins 1957 en þá gerði hann myndina Taj Mahal. Með aðalhlutverk í myndinni fara Birgitte Helm og Gustav Frölich. Birgitte Helm er fædd árið 1907 í Berlín. Þegar Fritz Lang valdi hana til þess að leika í Metropolis hafði hún ekki leikið i kvikmyndum áður. Síðan hefur hún leikið í nokkrum myndum, svo sem The city of song, The Blue Danube og Ein idealer Gatte. Myndin hefst kl. 22,00 og mun Erlendur Sveinsson flytja nokkur inn- gangsorð. Þýðandi er Guðbrandur Gíslason. Myndin er um einnar og hálfrar klukkustundar löng. RK Kolmunnaveiðar við Færeyjar Útgerðarmenn, sem áhuga hafa á því að láta báta sína stunda kolmunnaveiðar í færeyskri fiskveiðilög- sögu í vor, skulu fyrir 25. apríl nk. hafa samband við sjávarútvegsráðuneytið vegna þessara veiða. Sjávarútvegsráðuneytið 29. mars 1978. Metropolis nefnist þýzk biómynd frá árinu 1926 sem er á dagskrá sjónvarps- ins í kvöld kl. 22.00. Myndina gerði hinn þekkti leikstjóri Fritz Lang og gerist hún í framtíðarborginni Metropolis þar sem einræðisherra ræður rtkjum. Borgarbú- um er skipt í tvo hópa: Fyrirfólkið, sem býr við allar heimsins lystisemdir, og vinnufólkið sem þrælar neðanjarðar. í kvikmyndahandbókinni okkar segir að þetta sé eitt elzta form vísindaskáld- sögu. Myndin er nokkurs konar hryllingsmynd, þó að því undanskildu að skrímsli eru ekki aðalhrollvekja. Á árunum kringum 1930 voru einnig framleiddar myndirnar Murders in the Rue Morgue, Caligari og The black cat og teljast þær allar til hryllingsmynda. Um myndina 1 heild má segja að hún sé mjög allegórísk eða að sagan sé sögð á rnjög sterku líkingamáli í myndum. Framleiðandi myndarinnar, Fritz Lang, er fæddur i Vín árið 1890. Hann lagði stund á arkitektúr og málaralist i byrjun en í fyrri heimsstyrjöldinni særðist hann illa og skrifaði þá fyrstu handritin að kvikmyndum sínum á sjúkrabeðinum. Flest handritanna, sem hann notaði, voru þó skrifuð af þáver- andi eiginkonu hans, Theu von Harbou, sem var mjög efnilegur rithöfundur á tímum nasistanna. Árið 1933 yfirgaf Lang Þýzkaland, fór fyrst til Frakklands og síðan árið 1935 til Bandaríkjanna þar sem hann hefur síðan verið meðal beztu og þekkt- ustu kvikmyndaframleiðenda. Það er enginn vafi á því að Fritz Lang hefur verið miklum hæfileikum búinn. Margar af myndum hans, bæði þöglum og með tónum og tali, eru sígildar og sér- staklega má nefna Hitchcock-myndir hans sem hann varð gífurlega vinsæll fyrir. í tveimur fyrstu amerisku kvikmynd- um hans verður áhorfandinn greinilega var við pólitiska reiði hans. Aftur á móti eru seinni myndir hans oft grunnfærnis- legar en tæknilega fullkomnar glæpa- myndir með nokkru sálfræðilegu ivafi. Eins og áður er sagt hefur Fritz Lang ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR - LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL - EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF BORÐ LÖMPUM OG ÝMSUM GERÐUM AF RAFMAGNS- TÆKJUM HENTUGUM TIL GJAFA. Ómar Ragnarsson fréttamaður ætlar að fjalla um margumtalaðar huglækningar 1 Kastljósi i kvöid. Eitt af framtiðarhúsunum. UOS&ORKA Suöurlandsbraut 12 Sími 84488 Sjónvarp í kvöld kl. 22,00: Metropolis HVERNIG FRITZ LANG ÍMYND- AÐISÉR FRAMTÍDINA1926

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.