Dagblaðið - 05.04.1978, Page 5

Dagblaðið - 05.04.1978, Page 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR . APRlL 1978. 5 Snjómoksturinn á vegum landsins: DÝRT í FYRRA, DÝRARA í ÁR Dýrt er þetta, drottinn minn, segir eflaust einhver þegar hann sér hvað snjómoksturinn kostar þjóóina. DB-mynd Raunarl h. VINNINGAR HAPPDRÆTTI í 12. FLOKKI ae 1977-1978 Einbýlistiús, Hæöaityggö 28, Garöabæ kr. 30.000.000 48713 Bifreið eftir vali lur. 1.000.000 45376 72826 BifreiA eftir vali kr. 500.000 28461 40996 48256 72985 35517 44953 65797 74751 Utanlandsferð eftir vaJi kr. 300.000 57634 UtanlandsferA eftir vali kr. 200.000 15236 24868 UtanlandsfferA kr. 100 þús. HiHbúnaAur eftir vali kr. 25 þús 146 23557 36798 66271 2951 20873 42236 63895 419 25724 43378 68250 5366 21192 42525 64406 7055 26195 46288 68603 6065 23460 44775 66437 9213 29432 49259 72027 6069 24067 45091 67009 10276 31216 50312 6429 24070 46775 68792 19064 36096 58511 10559 25925 52893 69630 10564 27083 53687 70183 Húsbúnatur efftir vaK kr. 50 þús. 10893 11902 29120 29945 53985 54203 71199 72639 2770 23027 36306 51628 13062 30573 54215 74843 6704 28495 39789 54194 13095 39596 54543 74911 11450 29331 41769 58215 14708 40777 54696 11585 35302 51626 16609 42138 60872 HúsbúnaAur efftir vali kr. 10 þús. 484 10079 18760 27256 37097 48683 59405 67705 755 10374 18811 27489 37241 48776 59710 67925 908 10534 19099 27532 37385 49018 59837 67941 992 10958 19247 27887 37403 49203 60080 68189 1012 11078 19376 28031 37726 49829 60646 68296 1046 11118 19460 28223 37749 50020 60940 68368 1144 11128 19488 28259 37891 50485 60949 68711 1398 11156 19815 28612 37914 50559 60991 68804 1513 11210 19858 28807 38194 50592 61154 69273 1556 11274 20194 28860 38569 50727 61249 69403 1568 11342 20455 28955 39205 51031 61318 69417 1591 11599 20515 29496 39229 51449 61920 69454 1820 11815 20602 29531 39256 51542 61925 69620 2245 11817 20761 29615 39983 51549 61968 69675 2357 11882 20800 29685 40044 51944 62026 69996 2451 12014 20821 29934 40224 52699 62170 70151 2553 12189 20981 29960 40587 52852 62414 70361 2604 12197 21111 30247 41660 53115 62684 70490 2648 12584 21160 30347 41722 53347 62792 70526 3241 12589 21317 30426 42295 53399 62902 70742 3631 12635 21384 30442 42512 53775 62955 70900 3845 12874 21637 30640 42963 53803 63025 71385 4047 12999 21656 30731 43451 54018 63066 71521 4338 13030 21755 30927 43476 54544 63114 71602 4427 13591 21784 30938 43547 54587 63129 72233 4804 13895 21957 31064 43869 54712 63242 72255 5360 14657 22035 31089 44087 54937 63336 72368 5477 14855 22065 31344 44109 55115 64078 72609 5503 15059 22133 31356 44146 55145 64294 72694 5804 15088 22143 31602 44470 55764 64363 72713 6041 15392 22534 31897 44563 55865 64365 72906 6377 15672 22556 32070 44706 55896 64385 72966 6467 15785 22559 32120 44728 55899 64434 72980 6928 15929 22901 32330 44959 56031 64492 73043 7021 16107 23013 32365 45207 56040 64736 73242 7150 16558 23465 33199 45233 56059. 64741 73473 7649 16766 23908 33248 45356 56607 64856 73582 8026 16842 24164 33663 45720 56702 64968 73602 8133 17011 24206 33834 45888 56761 65236 73839 8475 17059 24754 34303 46560 56773 65527 73881 8826 17137 24920 34465 46733 57057 65547 73893 8863 17210 24927 34942 47109 57092 65711 73894 9015 17556 25064 34980 47164 57325 66103 74172 9071 17995 25354 35311 47341 57822 66185 74405 9123 18049 25535 35414 47796 58168 66476 74454 9226 18200 25803 35550 48136 58373 66721 74564 9365 18337 25867 35586 48331 58907 66868 74618 9440 18349 26897 35588 48333 58937 67067 74832 9483 18551 26974 36226 48354 59114 67214 74868 9903 18734 27238 36664 48545 59198 67507 NEMENDA- TÓNLEIKAR Mikið er alltaf gaman að heyra og sjá hvað Tónlistarskólinn í Reykjavík hefur marga efnilega nemendur á sinum snærum. Á laugardaginn var voru heilir sinfóniutónleikar á vegum hans vestur i Háskólabiói, og komu þar fram auk skólahljómsveitarinnar, tveir útskriftar- nemendur og stjórnendur úr liði kenn ara. Verkefnavalið var aldeilis ekki neinn barnaskapur, fyrst forleikur eftir Mendelsohn (Fingalshellir) sem hljóm- sveitin lék af lífi og sál undir stjórn Marteins Friðrikssonar, og siðan verk eftir Mozart, Dvorak og Carl Nielsen. Nemendurnir sem voru að útskrifast, eru Anna Þorgrimsdóttir á pianó og Freyr Sigurjónsson sem leikur á flautu. Anna lék píanókonsert í d-moll K 466 eftir Mozart, sem er einn af þekktari konsertum Mozarts, og krefst hann mikils stilsöryggis og tilfinningar. að ekki sé talað um tækni og myndugleik. Ekki ætla ég nú að halda fram að Anna hafi allt það á valdi sinu sem til þarf i þessum konsert. en leikur hennar var fallega mótaður og bar vott um næmt tónlistareðli, þó nokkuð skorti á kraft og fanatiska sigurvissu. Það kemur kannski seinna. Freyr Sigurjónsson lék þá flautu- konsertinn eftir Nielsen, og efast ég um að hann hafi heyrst hér áður. Þessi tónsmíð er kannski ekki neitt sérstaklega aðlaðandi, en hún er vissulega vel til þess fallin að sýna hvað einleikarinn getur laðað af blæbrigðum og brellum úr hljóðfærinu. Verð ég að játa, að ég undraðist stórum, hvað Freyr hafði góð tök á þessu öllu, ekki aðeins tæknilegu hliðjnni, heldur náði hann fram mjög sannfærandi heildarsvip á atburða- rásina, sem frá höfundarins hendi er i rauninni ekki alltof Ijós. Þarna er greinilega efni i afbragðs músíkant. Og þeir eru raunar víða i hinum ýmsu deild- um skólans, t.d. var stórgaman að heyra nokkra nemendur flytja Serenade fyrir niu blásturshljóðfæri, selló og kontra bassa eftir Dvorak. Að vísu hefði mátt biðja um einni eða tveim gráðum hreinni lónmyndun á nokkrum stöðum, en þetta var lallega og látlaust formað. undir stjórn Gunnars Egilssonar klari- nettleikara. Nú er maður búinn að heyra tvo eða þrjá nemendatónleika T.R. i vetur. og þeir hafa allir verið sérdeilis ánægjulegir. Þó vildi ég læða hér með smá spurningu: er enginn að fást við tónsmiðar i þessum agæta skóla? Það hlýtur að vera. Þvi heyrist þá ekkert frá honum, henni eða þeim á svona samkomum. Nú, það verður kannski af því bráðum? Leifur Þ. Tónlist Kostnaðurinn við að ryðja vegina um landið er þegar orðinn talsvert meiri i vetur en i fyrravetur. Sem dæmi má taka janúar og febrúar núna sem kostað hafa 203 milljónir í mokstri en kostuðu i fyrra 97. Sérlega munar þó um hvað janúar hefur verið erfiðari í ár en var i fyrra, þegar hann varsérstaklega snjóléttur. Kostnaður við að ryðja snjó af vegun um var árið sem leið 501 milljón rúmar. 1976 var hins vegar ódýrara að lifa og þá kostaöi snjómoksturinn 319 milljónir en sé reiknað um til san.a verðlags helur kostnaðurinn aukizt um 4%. Þegar athugaðar eru tölur frá þvi i fyrra sést að mestur kostnaður kom fyrri hluta ársins meðan að sá tinii sern leið eftir áramót var sérlega snjóléttur. Þær 314 milljónir sem eytt var lyrrihluta ársins höfðu ekki i fylgd með sér nenut 187 milljónir seinni hlutann. Enn er drjúgt eftir af vetrinum núna þannig að tölur eiga ugglaust eftir að hækka. I)S. J--—V. Starfsfólk óskast Askur vill ráða í eftirtalin störf: 1. íeldhús 2. í afgreiðslu 3. til afleysinga vegna sumarleyfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá yfirmat- sveini. ASKUR Laugavegi 28 Suðurlandsbraut 14 O) siri Múrarameistarar Byggingafélag óskar að ráða múrara til þess að sjá um steypu- og múrvinnu. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nafn og símanr. inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Múr- arameistari” fyrir 8. þ.m. Ferðir Akraborgar Alla daga frá Reykjavík á 3 tíma fresti frá kl. lOf.h. tilkl. 19 e.h. FRA AKRANESI Kl. 8:30 Kl. 11:30 Kl. 14:30 Kl. 17:30 FRÁ REYKJAVÍK Kl. 10:00 Kl. 13:00 Kl. 16:00 Kl. 19:00 Sérstök fargjöld fyrir hópferðir. Afsláttur verður veittur fyrir farþega á alla kappleiki. Hafið samband við framkvæmdastjóra í síma 93-1095. Offsetprentari óskast Óskum eftir að ráða prentara á offsetprentvél frá og með l. maí. Uppl. gefur yfirverkstjóri. Prentsmiðjan Hilmir Síðumúla 12.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.