Dagblaðið - 05.04.1978, Síða 7

Dagblaðið - 05.04.1978, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1978. 7 Áskorun Bandaríkjanna: HJÁIPH) TIL VIÐ ENDURREISN SUÐUR-UBANON Bandaríkjastjórn hyggst beita sér fyrir alþjóðlegri aðstoð til stuðnings Líbanon við að endurreisa mannvirki og híbýli í Suður-Líbanon eftir bardagana þar á milli Israelshers og Palestínumannan. Douglas Bennet aðstoðarutanrikisráð- herra Bandaríkjanna tilkynnti í gær að þegar hefðu verið send ýmis hjálpargögn og vistir fyrir jafnvirði rúmlega þrjú hundruð milljón islenzkra króna. Til reiðu væru tæki og vörur fyrir jafnvirði um það bil eins milljarðs króna, sem nota mætti til aðstoðar fólki sem hrakizt hefur brott frá heimilum sínum. Talið er að 170.000 manns hafi flúið heimili sín á meðan bardagar voru sem harðastir i Suður-Líbanon. Bennet aðstoðarutanríkisráðherra sagði að hann teldi að þjóðir heims ættu að bregðast fljótt við og hjálpa þessu nauðstadda fólki á bardagasvæðunum. Þess væri brýn þörf og mundu Banda- rikin leggja fram sinn skerf í þeim efn- um. Þarna ganga norsku hermennirnir frá borði við komuna á flugvöllinn 1 Beirút i Llbanon. Þeir eru hluti gæzluliðs Sameinuðu þjóðanna sem gæta á friðar I Suður-Libanon. HRÖKTUST í 73 DAGA EFTIR ÁREKSTUR VIÐ HVAL Tveim ltölum sem hrakizt höfðu um Atlantshafið í sjötiu og þrjá daga i björg- unarbát var bjargað í fyrradag. Kom þá í ljós að skútu þeirri sem þeir lögðu upp I frá Mar Del Plata í Argen- tínu 6. janúar, hafði hvolft eftir árekstur við hval og hún sokkið skömmu síðar. Leit að skútunni, sem var ellefu metra Verkföllum aflýst Samkomulag náðist milli at- vinnurekenda og verkalýðsfélaga starfsmanna í stáliðjuverum i Vestur-Þýzkalandi í gærkvöldi. Virðist þar með vera lokið einni alvarlegustu vinnudeilu sem risið hefur i Vestur-Þýzkalandi frá lok- um síðari heimsstyrjaldar. Forráðamenn stáliðjuveranna vildu láta hefja vinnu strax í morgun en verkalýðsforingjarnir neita að aflýsa verkfalli fyrr en hinir 90.000 félagsmenn í verka- lýðsfélögunum hafa greitt atkvæði um samkomulagið. löng, og mönnunum tveimur, Fogar 36 ára og Mancini 50 ára, var opinberlega hætt 25. marz síðastliðinn. Skipbrotsmönnunum var bjargað um borð í grískt skip, Master Stefano að nafni. Þegar þeir lögðu upp frá Mar Del Plata, sem er um það bil 250 milum sunnar en Buenos Aires, var ferðinni heitið til suðurheimskautssvæðanna. Sex ára fangelsi fyrir flóttaaðstoð Vestur-þýzkur ríkisborgari var í gær dæmdur i sex ára fangelsi fyrir tilraunir til að smygla Austur-Þjóðverjum brott frá Austur-Þýzkalandi. Að sögn austúr-þýzku fréttastof- unnar er hinn dæmdi sá síðasti af mörg- um ævintýramönnum sem reynt hafa að aðstoða Austur-Þjóðverja við flótta. Ætlaði hann að reyna að komast í gegn- um hindranir á landamærunum á sér smíðuðu farartæki. Tilraunina átti að gera þar sem landamæri Austur-Þýzka- lands liggja að Vestur-Berlín. ENN Ein IMANN- RÁN Á ÍTALÍU Mannræningjar eru aftur komnir á fyrsta síðan Aldo Moro fyrrurn for- kreik á ítaliu og í gær var Ericu Ratti, sætisráðherra var rænt. Virðist svo tuttugu og fimm ára gamalli dóttur sem mannræningjar hafi talið vissara auðmanns, rænt þegar hún kom út úr að bíða átekta á meðan mesta leitar- matvöruverzlun i úthverfi Milanó. hrinanaðMorostóðyfir. Beindu ræningjarnir að henni byssu Á liðnu ári var rænt að minnsta og neyddu hana til að fara inn i bifreið kosti sjötíu og fimm manns á ítaliu. í sem síðan ók á brott. nær öllum tilfellum var eingöngu um Þetta mun vera fjórtánda mann- að ræða rán i auðgunarskyni. ránið á Ítalíu frá áramótum og það Erlendar fréttir Vefnaðarvara — Innflytjendur. Danskt fyrirtæki óskar eftir duglegum umboðsmanni á íslandi. Alhliða mjög seljanleg framleiðsla á vefnaðar- og prjónavöru. Vel þekkt í Danmörku, Færeyjum og Græn- landi. Umboðslaun. Tilb. merkt „Hagnaður” sendist Dagblaðinu Þverholti 11. JUTBOÖl Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu aðveituæðar til Sandgerðis og Gerða. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álfta- mýri 9, Reykjavík gegn 20.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja föstudaginn 21. apríl kl. 14.00. HITAVEITA SUÐ URNESJA Barnarúmin voru að koma aftur Póstsendum ®Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 - Símar 11940 -12691 Ein og . sama rúmið sem | 3 RÚM sem hægterað notafráfæðingu Stærðir60x120 cni og 70x140 cm.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.