Dagblaðið - 05.04.1978, Page 12

Dagblaðið - 05.04.1978, Page 12
12 DAGBLAÐiÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1978. 13 MEISTARAR FRAM OG VALURGEFA Möguleikar Brighton dvínuðu á Bramall Lane í Sheffield — Brighton tapaði á Sheffield og hefur nú sáralitla möguleika á sæti í 1. deild Það verður annaðhvort Fram eða Valur er mæta FH 1 úrslitum 1. deildar kvennahandknattleiksins — bæði lið unnu sannfærandi sigra i gærkvöld. Fram sigraði Víking 20—14 og Valur lagði Ármann 12—8. FH hefur þegar lokiö leikjum sínum i 1. deild — hlotið 22 stig en bæði Fram og Valur geta náö FH að stigum. Það verður hins vegar annaðhvort aðeins tslandsmeistarar Fram eða Valur er maeta FH i úrslitum því Valur og Fram eiga eftir að mætast í síðari leik upp úr 4. deild Southend, Brentford og Swansea — en Barnsley hefur og mögu- leika. Staða efstu liða í 2. deild er nú, svo og neðstu: rottenham 37 18 15 4 78-42 51 Bolton 36 21 9 6 58-31 51 Southampton 36 20 9 7 61-34 49 Brighton 36 17 11 8 51-35 45 Gillingham — Port Vale Peterboro — Bradford Plymouth — Sheff. Wed. Portsmouth — Oxford Möguleikar Brighton — liðsins sem Alan Mullery leiddi siðastliðið vor úr 3. deild, — til að vinna sæti 1 1. deild dvln- uðu verulega 1 gærkvöld er Bríghton tapaði 2-0 fyrir Sheffield United á Bram- all Lane 1 Sheffield. Flest bendir nú til að Tottenham, Boiton og Southampton vinni sætii l.deild. Alan Mullery, fyrrum leikmaður Ful- ham og síðan Tottenham og enska landsliðsins, hefur náð athyglisveröum árangri með Brighton. Liðið hefur lengst af verið í 3. deild — en undir stjórn Muliery hefur áhugi í skemmtanaborg- inni Brighton á suðurströnd Englands aukizt verulega — ávallt um 25 þúsund manns á leikjum liðsins. Fjöldi leikja fór fram á Englandi í gærkvöld — neðsta liðið í 1. deild, New- castle, náði óvænt jafntefli á Highfield Road í Coventry en Middlesbrough vann öruggan sigur á Chelsea. Staðan í 1. deild er nú: FH 14 11 ( Fram 13 10 ( Valur 12 9 ( Þór 13 5 ( KR 13 4 Víkingur 13 4 Ármann 14 4 Haukar 14 4 1 Islandsmeistarar Fram stefndu í öruggan sigur gegn Víking, komust í 8— 2 en Víkingur náði að minnka forskotið Cardiff Orient Hull Millvall Mansfield Aberdeen stefnir f meistaratitil — sinn annan i sögunni en félagið sigraði í Skotlandi 1955 Litum á úrslitin á Englandi: 1. deild: Coventry — Newcastle Middlesbrough — Chelsea 2. deild: Charlton — Cardiff Notts County — Fulham Oldham — Bristol Rovers Orient — Blackburn Sheff. Utd. — Brighton Sunderland — Stoke 3. deild: Colchester — Chesterfield Aberdeen hefur nú náð tveggja stiga forustu 1 úrvalsdeildinni á Skotlandi — eftir 2-1 sigur gegn Partick Thistle i gærkvöld á Pittdoríe Park 1 Aberdeen, en liðið hefur hins vegar leikið tveimur leikjum meir en Rangers. Rangers Hibernian Motherwell DundeeUtd. Celtic Partick St. Mirren Ayr Claydebank Elton John — sá kunni kappi. Undir stjðrn hans er Watford spáð miklum frama en liðið hefur þegar sigrað i 4. deild. Sara Bemhardt -hin guðdómlega Staðan i Skotlandi er nú: Aberdeen 32 19 8 5 61-25 46 Arsenal sigraði Manch. Utd. 3—1 á Highbury á laugardag — hfer eigast vio þeir Frank Siapleton og Martin Buchan. Sigur Svía í Leipzig Sviar urðu fyrsta þjóðin til að sigra olympíumeistara A-Þjúð- verja i Þýzkalandi 1 fjögur ár — sigruðu i gærkvöld i Leipzig, 1—0. Athyglisverður sigur en eina mark leiksins skoraði Aslund á 75. minútu — 20 þúsund manns sáu sina menn biða ósigur. Fallbarátta í sviðs- Ijósinu í Höllinni Neðstu liðin f 1. deild, Ármann og KR, verða i sviðsljósinu i Laugardalshöll i kvöld — en Ármann mætir þá Fram og KR bikarmeisturum FH. Ætli Ármann sér að halda sæti sinu i 1. deild verður liðið að sigra Fram — annars fara vonir liðsins mjög minnkandi. KR byrjaði i haust af miklum krafti og fékk þegar i upphafi fimm stig en siðan hefur aöeins eitt stig bætzt i safnið og allar likur á að annaðhvort KR eða Ármann falli i 2. deild. Lið númer sjö i 1. deild leikur við næst efsta lið 2. deildar. Leikur Ármanns og Fram hefst kl. 20.05 — og að honum loknum hefst viðureign KR og FH. Staðan i 1. deild er nú: Vfkingur Haukar Valur FH 11 7 3 1 240—202 17 12 6 4 2 247—218 16 11 6 2 3 221—204 14 11 5 2 4 228—232 12 11 3 3 5 214—213 9 11 3 3 5 228—259 9 11 2 2 5 205-216 6 11 2 1 8 203-242 5 Fram KR Ármann Unglingasundmót KR S8s Unglingasundmót KR verður haldið sunnudaginn 16. apríl i Sundhöll Reykjavíkur. Keppt vcrður i eftirtöldum sundgrein- um: 1. grein 100 m bríngusund drengja. 2. grein 50 m skriðsund telpna 12 ára og yngrí. 3. grein 50 m bringusund sveina 12 ára og yngrí. 4. grein 100 m flugsund stúlkna. 5. grein 100 m skriðsund sveina 14 ára og yngrí. 6. grein 200 m fjórsund drengja. 7. grein 100 m baksund telpna 14 ára og yngri. 8. grein 100 m fjórsund sveina 14 ára og yngrí. 9. grein 4X50 m bringusund stúlkna. 10. grein 4X50m skríðsund drengja. Þátttökutilkynningum ber að skila til Erlings Þ. Jóhanns- sonar, Sundlaug Vesturbæjar, fyrir mánudaginn 10.4. ’78 á timavarðakortum. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ErtuA eðaB manneskja? Veislureisan 15.apríí getur hann oröiö þaö-sértu áskrifandi aö Dagblaöinu. Áskriftarsíminn er 27022 . j I ?. (' n ‘ 9 7 j 8 S * 7 lIwS] I 1

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.