Dagblaðið - 05.04.1978, Side 18

Dagblaðið - 05.04.1978, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978. Framhaldafbls. 17 Teppi Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760. Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð, Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi 53636, Hafnarfirði. I Ljósmyndun Til sölu glæný Minolta XDll (XD7) með 1,7 linsu, ef gott tilboð fæst. Uppl. isíma 27873 eftir kl. 18. Vil kaupa notaða Penta Spotmatic með normal linsu. ‘Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H77054 FUJICASCOPE SH 6 Hljóðsýningarvélar, super 8 Með hljóð- upptöku (sound-on-sound) Zoom linsa, finstilli á hraða. Verð aðeins 135.595. AXM 100 kvikmyndaupptökuvélar f/hljóð m/breiðlinsu, F 1:1 2, innb. filter. Verð 78.720. Ath. aðeins örfá stykki til á þessu verði (gamalt verð). FUJI singl. 8 hljóðkv. m. filmur, kosta aðeins 3655 fn/framk. (nýtt verð). AMATÖR ljósmyndavörur Laugavegi 55, S. 22718. 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 22920 og 23479, heimasími. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. 1 Safnarinn i Kaupum isl. frimerki, stimpluð og óstimpluð, fdc, gömúl bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfurpen. þjóðh. pen. Seljum uppboðslistann, Gibbons og Scott. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6a. simi 11814. Kaupum islenzk frimcrki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Dýrahald Til sölu 5 vetra, taminn hestur af Svaðastaðakyni. Uppl. ísíma 54151 eftirkl. 8. Skrautfiskaræktun. Seljum skrautfiska og gróður í fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Smíðum og gerum við fiskabúr. Opið fimmtud. 6—9 og laugard. 3—6 að Hverfisg. 43. I Til bygginga Mótatimbur til sölu, 2X4, 1 1/2X4 og 1X6. Uppl. i síma 74323. Til sölu eitt af beztu Yamaha MR 50 hjólunum (gult). Semjið strax ef þið viljið fá það. Upplýsingar í síma 37831 eftir kl. 5. Telpureiðhjól óskast fyrir 6—8 ára telpu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H7156. Honda SS 50 árg. ’74. til sölu í toppstandi. Skoðuð ’78. Uppl. í síma 72274 i kvöld og næstu kvöld. Barnareiðhjól. Óska eftir að kaupa vel útlitandi barna- reiðhjól. Uppl. í sima 73410 eftir kl. 7. Til sölu Malakutti mótorhjól árgerð ’77, 50 cub. Sem nýtt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H7208. DBS reiðhjól (gíra-) til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 36453. 1 Fasteignir Sumarbústaður. eða annað hús innan 100 km frá Reykja- vík óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-6584 Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risibúð í þríbýlishúsi. Frábært útsýni. tbúðin er í Kleppsholti. Skipti koma til greipa. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 21750 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 41028. Hl sölu 3ja herbergja snyrtileg risíbúð í þribýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er i Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 30473. Bátar i Nýuppgerð 2ja tonna trilla með nýrri 12 ha. Saab dísilvél er til sölu' strax. Hagstæðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Nánari uppl. í síma 97- 3173 og 97-3114 eftir kl. 19. Höfum til sölu nýlegan, vel útbúinn, 11 tonna Bátalónsbát og nokkra minni báta. Eignaþjónustan, Njálsgötu 23, simar 26650 og 27380. Óska eftir að kaupa skiptiskrúfu eða gir i Saab disil 8 til 10 hestafla. Uppl. í síma 13373. 50—110 ha. utanborðsmótor óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H7207. Trillubátur, 4—10 tonn, óskast til kaups. Uppl. í síma 76857. Trillubátur. Óska eftir að kaupa trillu ca. 1 1/2—2 1/2 tonn. Uppl. í síma 98-2041 og 98- 2264 eftir kl. 19. Til sölu 13 ha. Lister vél, loftkæld, 3 cyl., ásamt startara og dínamó, skrúfu, stefnisröri og öxli. Uppl. I síma 93-8261. 1 Verðbréf i Peningamenn. Vil selja umtalsvert magn af vöruvixlum og stuttum veðskuldabréfum. 1 boði eru mjög góð afföll af hvoru tveggja. Tilboð merkt „Gróði 77086” sendist DB sem fyrst. Veðskuldabréf óskast. 3ja — 5 ára veðskuldabréf óskast til kaups. Uppl. i sima 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin. Bílaþjónusta Hafnfirðingar—Garðbæingar. Höfum til flest í rafkerfi bifreiða, platínur, kertvkveikjulok, kol í startara og dínamóa. önnumst allar almennar viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Höfum opnað bifreiðaþjónustu að Tryggvagötu 2, ekið inn frá Norðurstíg, simi 27660, Hjá okkur getið þér þvegið, bónað og ryksugað og gert sjálfir við, þér fáið lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við önnumst það líka ef óskað er. Litla bílaþjónustan. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, sími 40694. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif-' reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reyn- :ið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. '11 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. BUaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bílaleiga Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang Skjala varðandi hílakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Til sölu Volvo árg. ’72 deluxe 144. Uppl. i síma 50620 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Dodge Cornet árgerð ’67, nýupptekin vél, 318 cub. Skipti möguleg. Uppl. í síma 84089. Mercury Comet árg. '11. Til sölu er Mercury Comet árg. '12 ekinn 100 þús. km. 6 cyl., beinskiptur, bifreið í sérflokki. Verð kr. 1550 þús., æskileg útb. 1—1,2 millj. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 19. Jeepster Commandor árg. ’67. til sýnis og sölu að Sigtúni 57. Verð kr. 800 þús. Uppl. í síma 38963. Toyota Carina árg. ’71 til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina, svo sem Toyota, Mazda 929 og Peogeot 504. Uppl. í síma 73161 eftir kl. 7 á kvöldin. Vél i Morris Marina 13 óskast. Sími 41507 eftir kl. 7. Cortina árg. ’68 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Simi 43607. Cortina árgerð ’70 til sölu. Mjög góður bill. Uppl. í síma 51050 eftir kl. 17 á daginn. Chevrolet Chevel árg. ’69 . til sölu. Skemmdur eftir árekstur. 8 cyl., sjálfskiptur. Selst í einu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 74946 eftir kl. 7. Er kaupandi að Moskvitch árg. ’74, þarf helzt að vera skoðaður ’78. Uppl. í síma 71505 í dag og næstu daga. Citroen GS Club árg. ’75 til sölu. Verð 1700 þúsund. Fallegur bíll. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB. H7167. VW árg. ’62, vél keyrð 25 þús. km. Boddí lélegt. Uppl. í síma 20961 milli kl. 7 og 10. Austin Mini árgerð ’75 til sölu. Verð 950 en 850 gegn staðgreiðslu. Sumardekk á felgum fylgja. Uppl. i síma 82108. Til sölu Passat station árg. ’75, skemmdur eftir um- ferðaróhapp. Uppl. í síma 18555 og 81650. Fíat 125 Berlina til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Fæst, á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 50661 eftirkl. 5. Óska eftir vél í VW árgerð’71. Uppl. í síma 75095. Buick ’56—Corvair-Suzuki. Til sölu Buick árg. ’56 óg Suzuki 50. Á sama stað óskat Corvair skipting, litil v8 vél eða Corvair vél. Uppl. í síma 42469 milli kl. 5 og 8. Mustang árg. ’66 til sölu. Þokkalegur bíll. Uppl. i síma 52465. Óska eftir Dodge eða Plymouth til niðurrifs, þarf helzt að vera 6 cyl. Uppl. i síma 42223. Willys. Óska eftir gírkassa, millikassa, overdrive og afturfjöðrum i Willys. Uppl. i sima 23232 eftir hádegi. Volvo árgerð ’70. Volvo 164, 6 cyl., beinskiptur til sölu. Fallegur bill. Skoðaður ’78. Uppl. i síma 92-1878 eftir kl. 5. Til sölu Bronco árg. ’66. mjög góður bill. Upptekin vél, stækkaðir gluggar tekið úr brettum o. fl. Til greina koma skipti á nýrri Bronco. Milligjöf staðgreiðist. Uppl. í sima 51855 milli kl. 6og 10. Óska eftir bifreið á verðbilinu 500 þús. — 1 millj. Utborg- un 100 þús. kr. og 75 þús. kr. á mán. Uppl. ísima 92-2891. Til sölu er Escort ’74, 4rá dyra. Tilboð sendist Dagblaðinu i dag merkt: „Escort ’74”. Til sölu Plymouth Belvedere árg. 1966. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Verð 250 þús., 50 út og 50 á mán. Uppl. í sima 52072 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa jeppa eða Volkswagen, skemmda eftir árekstra. Sími 53178. Til sölu Fíat 128 ’74, Uppl. í síma 73216 eftir kl. 8. Morris Marina ’74 til sölu. Góður bil.. Uppl. í síma 75911 eftirkl. 18. Bronco-Power Wagoon: Til sölu Bronco árgerð '12, 6 cyl., beinskiptur, nýtt lakk, klæddur, stórar rúður. Góður bíll, skipti möguleg. Einnig Dodge Power Wagon árg. '61, 6 manna hús, 8 cyl., 318 cid., spokefelgur og trackerdekk. Vel ryðvarinn, standard dekk og felgur fylgja. Skipti. Uppl. í síma 76397 og 43039. Taunus 17M árg. ’63 til sölu til niðurrifs. Ný dekk, 165X13. Allt slitdót í hjólabúnaði og stýri í mjög góðu lagi ásamt gírkassa. Vél með ónýtt tannhjól fyrir tímakeðju. Annars í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 33482. Til sölu Toyota Carina árgerð ’74. Nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í Daihatsu salnum, Ármúla 23, simi 85870. Til sölu 4ra cyl. Scout-vél árg. ’69. Sími 92-2667 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.