Dagblaðið - 27.04.1978, Page 1

Dagblaðið - 27.04.1978, Page 1
! s 5 4. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 — 88. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.— AÐALSÍMI27022. — tveirlöggæzlu- mennjátaaðild að ólöglegri handtöku Mál þeua hel'ur farið mjög leym. þangað til í gær er Ijóst var að ekki þyrfti að koma til gæzluvarðhaldsúrskurða. ÓV/BS — Sjá baksíðu irjálst, úháð dagblað Huldumeyjar handtökumálsins: GRIPNAR í RÚMINU arnar og allt það,” sagði Skarphéðinn. Hann kvaðst sjálfur ekkert hafa um þessa aðgerð vitað, hann hefði aðeins verið þarna i sinni vinnu. Það var sunnudaginn 9. þessa. mánaðar, að samstarfskona annarrar „huldumeyjarinnar” skýrði lögreglunni frá aðild hennar að málinu. Vegna sér- stakra aðstæðna var aðgerðum þó frest- að um stundarsakir, Klukkan 5 að Jón Eysteinsson bæjarfógeti í Kefla- vík mun i dag taka. ákvörðun um það hvort Viðari Ólsen, fulltrúa við embætt- ið, verður vikið úr starfi um stundar- sakir, a.m.k. Viðar boðaði veikindi á skrifstofu sinni í gær. „Meira veit ég ekki með vissu,” sagði fógeti i samtali við DB i morgun. „Ég fæ skýrslurnar á eftir og reikna með að taka ákvörðun seinnipartinn i dag.” Viðar Ólsen og Víkingur Sveinsson, varðstjóri í lögreglunni, hafa viðurkennt að hafa leynt því fyrir rétti, hvernig staðið var að málinu, að því er Tíminn, málgagn dómsmálaráðherra,' segir I morgun. DB hafði I gær samband við annan lögreglumann, sem þátt tók í handtök- unni i Vogum forðum daga, Skarphéðin Njálsson, sem nú er á ísafirði. DB færði honum þær fréttir, að handlökumálið væri nú upplýst. „Það er þá búið að finna huldumeyj- Kyrröinni ekki raskað íVogum Við grettum okkur oft yfir því, sem kallaö er „Ijóta lciðin” milli Kefiavíkur og Reykjavíkur. í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá þcssum „Ijótleika” er fágæt náttúrufegurð á þessu landshomi — Vatnsley suströndin. Þar rlkti kyrrð og friður í gær er DB-menn fóru um. í Vogunum var allt með kyrrum kjörum, rétt eins og þegar þar hófst ótrúlegt lögreglumál, handtökumálið I Vogum. DB-mynd: Ragnar Th. , 3W» > .-- m -• Tímamót í kjaradeilunum: Samið í Straumsvík í nótt Ú tskipunarbanni þar hætt ef félagsfundir samþykkja samningana Samningar tókust i nótt í kjaradeil- unni hjá álverinu i Straumsvík. „Við teljum. okkur hafa náð nógu góðum samningum til að geta lagt þá fyrir fólkið,” sagði Hallgrimur Pétursson, formaður Verkamannafélagsins Hlífar, í morgun í viðtali við Dag- blaðið. Samningarnir verða ræddir á félagsfundum á morgun. Hallgrimur sagði, að útskipunarbanni í Straums- vík yrði hætt strax og félagafundir samþykkja nýju samningana. Um ræðir samninga tiu félaga við álverið. Verkamenn lita svo á, að með nýju samningunum hafi fengizt nóg til að bæta upp verðbótaskerðingu ríkis- stjórnarinnar. Þeir telja. að þessir samningar marki tímamót í vinnudeil- unum nú, þar sem ísal er eitt forystu- fyrirtækjanna. - HH Bótakröfur endurskoðaðar Nýjar ábendingar i Geirfinnsmálinu? „Ég mun að sjálfsögðu endurskoða bótakröfur Karls Guðmundssonar með hliðsjón af því sem nú er fram komið.” sagði Jón Oddsson hrl. i viðtali við DB í morgun. Jón sagði: „Réttaröryggið er sú stefna sem reynir að konia lögum yfir alla sem brot hafa framið og því lögð áherzla á að rann- saka hvort lög eru brotin. Réttarréttlætið miðar að því að tryggja það, að saklausir menn séu ekki sakfelldir. Samkvæmt íslenzkum lögum, dómvenju og réttarvitund, er síðari kosturinn valinn.” Fréltamaður spurði Jón. hvort honum væri kunnugt um nýjar ábend- ingar í Geirfinnsmálinu. Jón var og er, sem kunnugt er, lögmaður Sævars Marinós Ciesielskis. Jón kannaðist við að hafa heyrt um þær en vildi ekki að neinu leyti tjá sig um þær. Hins vegar kvaðst hann vinna að öflun nýrra gagna í því máli, m.a. í samráði við fulltrúa i sendiráði Bandarikjanna hér, þar sem Sævar Marínó heldur enn bandarískum ríkisborgararétti. Ekki kvað Jón nein efni standa til að ræða málið frekar á þessu stigi. - ÓV/BS HNEYKSLIÁ DAG— KEMUR FYLGINU í LAG — sjá kjallaragrein Ólafs Ragnars Grímssonar á bls. 10 og 11 INNLEND MYNDSJÁ — sjá bls. 16 ENN EIN SKOTÁRÁS RAUÐU HERDEILDANNA Á ÍTALÍU — sjá erl. fréttir bls. 6-7 Háhyrningurinn bjargarlúðunni Sú skemnttilega skepna. háhyrn- ingurinn, er kominn til bjargar isienzkri lúðu. Dænti eru um að norsk skip ’hafi hætt veiðum vegna ágangs háhyrnings. Hann klippir lúðuna at öngli rétt við hausinn og skilur bara hausinn eftir. Auðunn Auðunsson skipstjóri greindi blaðinu frá að Norðmenn hefðu veitt mikið af lúðu sem selzt dýrum dómuni í Skandinavíu. Hcfðu skip verið nteð um 25 milljóna verð- mæti hvert. Íslendingar virtust hins vegar enn ekki hafa náð öruggri fót- festu á lúðumarkaðnum. Háhyr- ningurinn hefði spillt svo veiði Norð- manna að sumir hefðu gefizt upp. „Hann hefur verið samherji okkar við verndun landhelginnar," sagði Auðunn. HH KL 5 AÐ MORGNI morgni sl. þriðjudags voru stúlkurnar báðar handteknar á heimilum sínum í Keflavik og þær færðar til yfirheyrslu í Reykjavík. Fyrst í staðbáruþær allt af sér en viðurkenndu siðan i itarlegum skýrslum að hafa lokkað Guðbjart Páls- son og Karl Guðmundsson suður á Vatnsleysuströnd, þar sem Haukur ætlaði að handtaka Guðbjart. Smyglað áfengi segjast þær hafa fengið hjá Hauki og komið fyrir i farangursgeymslu bíls Guðbjarts. Haukur var síðan handtekinn fyrir hádegi á þriðjudag og haldið i sólar- hring. Þrætir hann stöðugt fyrir alla vitneskju um eða aðild að ólöglegri handtöku eins og henni hefur verið lýst. Dagblaðið hefur ítrekað reynt að ná tali af Hauki. bæði með heimsóknum og simhringingum, en alltaf árangurslaust.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.