Dagblaðið - 27.04.1978, Side 23

Dagblaðið - 27.04.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978. 23 Vörubílar s________________* Höfum tii afgreiðslu með stuttum fyrirvara nokkrar notaðar vörubifreiðar á hagstæðu verði, einnig steypubifreið, Mercedez Benz, Bröyt X- 2, árg. 68, Caterpillar 966 C, Cater- pillar 225, loftpressur, 600 CFT Vegheflar, nýir amerískir véla- flutningavagnar, 25-40 tonna. Uppl. i sjma97—8319 milli kl. 16og 19. Vélatorgið auglýsir: Mikið úrval vörubíla og vinnuvéla á söluskrá, nú er tími viðskiptanna. Véla- torg Borgartúni 24. Sími 28575 og 28590. I Húsnæði í boði i Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá . Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11 er opin virka daga kl. 5—6, sími 15659. Til leigu góð fjögurra herb. ibúð á góðum stað. Laus strax. Tilboð sendist blaðinu merkt: Góður staður. Húsnæði undir söluturn óskast á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eða í síma 41749 eftir kl. 7. 9354. Ungtparmeðeitt barn óskar eftir íbúð og vinnu, helzt úti á landi, frá byrjun júní. Uppl. í síma 40042. Óskum eftir að leigja einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæðinu sða í Mosfellssveit. Fjögurra til fimm herbergja íbúð kemur einnig til greina (ekki í blokk). Algjör reglusemi og góð umgengni, fjórir í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H-9282. Kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, helzt í Reykjavík eða Kópavogi, má vera annars staðar, á tímabilinu 1. maí til 1. september. Uppl.' hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9320. Karlmaður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, má þarfnast mikillar lagfæringar. Uppl. í sima 76554 eftir kl. 7 á kvöldin. -r Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst eða fyrir 1. júní. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-1220 Jokkur einstaklingsherbergi ,1 leigu i miðbænum frá 1. maí. Aðeins íjög reglusamt og gott fólk kemur til reina. Uppl. í sima 81923 eftir kl. 7 á völdin. búð — Lán. á sem vill lána 1500—1800 þús. getur :ngið til afnota þriggja herb. íbúð í lafnarfirði (sem vexti) meðan lánið tendur. Örugg trygging. Tilboð sendist )B fyrir 1. maí merkt „íbúð". I Húsnæði óskast i Einhleyp stúlká í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð, róleg umgeng ti og öruggar greiðslur. Uppl. i síma 38234. Ungstúlka með 2 börn óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86785. Ungstúlka með eitt barn óskar eftir íbúð strax eða um mánaðamót, algjörri reglúsemi heitið, sex mánaða fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-9011 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í nágrenni Freyjugötu. .Uppl.ísima 26785 eftirkl. 18. Hjón með 2 stálpaða drengi óska eftir 3ja herb. ibúð i ca 4 mán. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu -Ðagblaðsins í síma 27022. H-8989 Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 74256 eftir kl. 5. Óska cftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á Sogavegi eða í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 36023 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur námsmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í sima 22578. PS. Er á götunni. Ungur piltur óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. í síma 74058 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi. Er með kettling. Uppl. í sima 82952 milli kl. 5 og 10. Óska eftir 2ja herb. ibúð til leigu. Reglusemi oggóðri umgengni heitð. Uppl. í sima 92—1825 eftir kl. 19. tbúð óskast strax. Reglusöm og heiðarleg hjón með tvö börn óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax. Helzt gegn mánaðarlegum greiðslum. Þeir sem vilja leigja fólki sem gengur afskaplega vel um (það er alltaf peninganna virði) gjöri svo vel að hringja í síma 35901. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu frá 1 maí til I. sept. Helzt i austurbænum. Uppl. í síma 14231 milli 1 og 6 og sími 18035 milli 7 og 8 í dag og á morgun. Stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9374. Óska eftir forstofuherbergi til leigu í Háaleitishverfinu. Uppl. í síma 81499 eftir kl. 6. Barnlaust, ungt par utan af landi, óskar eftir íbúð, erum bindindisfólk, reglulegum greiðslum og húshjálp heitið. Uppl. í síma 75783 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur. Hjá okkur eru skráðir margir leigjendur að öllum stærðum ibúða, á biðlista. Leigumiðlunin og fasteignasalan Mið- istræti 12, sími 21456 frákl. 10 til 6. Óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð, æskileg staðsetning Hlíða- eða Háaleitishverfi. Góð um- gengni og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31183 á daginn og 50685 eftir kl. 7 á kvöldi'n. Kona óskast til húsverka einn til tvo morgna í viku í Kópavogi (austurbæ). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9162. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 37764 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð, helzt i Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H-9302 Óska eftir 4—5 herbergja íbúð. Má vera stærri. Uppl. í simum 37865 . [ Atvinna í boði J Piltur og stúlka óskast til starfa í kjörbúð strax. Uppl. á staðnum eða í síma 33645 og 31275. Verzlunin Herjólfur, Skipholti 70. Vélritunarstarf. Starfskraft vanan vélritun vantar á skrif- stofu í 1—2 mánuði. Vinnutimi frá kl. 9—5 auk mikillar aukavinnu. Þarf að igeta hafið starf nú þegar. Uppl. hjá ,auglþj. DB í síma 27022. H—9287. Stúlka óskast. Óska eftir laghentri stúlku til starfa við léttan iðnað, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H-9213 Ábyggileg kona óskast í sveit á Suðurlandi sem fyrst. Uppl. í síma 41602 eftir kl. 2. Óskum að ráða röska og ábyggilega stúlku til afgreiðslu- starfa i bókaverzlun, helzt vana. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. maí merkt „Ábyggileg 9305”. Okkur vantar saumastúlkur. Solido, Bolholti, 4, fjórðu hæð. Tilboð óskast í að dúkleggja 6 hæða stigahús. Uppl. í - 'síma 72335. Viljum ráða mann vanan viðgerðum á vinnuvélum. Einnig óskast traktorsgröfumaður. Uppl. ísima 32480. Mann vantar á færabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 99—2249. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Vélaverkstæðið J. Hinriksson Skúlatúni 6, simar 23520 og 26590. >Okkur vantar menn til rafsuðu- og logsuðu. Uppl. á staðnum , Smiðjuvegi 56. Stálofnar H/F. Starfskraftur óskast strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs- svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem upp á kunna að koma hverju sinni. Viðkomandi þarf að kunna islenzka og enska stafsetningu þolanlega. Starfs- reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002. Vantar vanan dreng eða stúlku i sveitastörf í sumar 15 til 18 ára, sem íyrst. Aðeins unglingur vanur vélum kemur til greina. Uppl. í síma 17827 eftir kl. 17. Háseta vantar á góðan netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 27625. í Atvinna óskast 9 Þrítugur maður óskar eftir sjálfstæðu, vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H—9120. 2 piltar, 16og 18ára, iska eftir vinnu strax. Uppl. i síma 76119. 35 ára kona áskar eftir starfi, margt kemur til greina, hefur meira þifreiðarpróf. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—9353. Vanursjómaður áskar eftir plássi á báti i lausaróðra, línu :ða net. Uppl. í síma 92—2914. Tvær húsmæður óska eftir að taka að sér heimavinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 76762 og 73291 alla daga. Ungur maður óskar eftir atvinnu, helzt byggingar vinnu en margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 37335. Þrítug kona óskar eftir hálfs dags vinnu. Uppl. i síma 31386. Frá hjónamiðlun. Svarað er í síma 26628 milli kl. eitt og sex alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Innrömmun 8 Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), simí -i 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1—6. 1 Ýmislegt 8 , Svefnpokapláss • i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. . pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti- ! heimilið Stórholt 1 Akureyri. Ferðafélagi. ;Kona á miðjum aldri óskar eftir ferða- félaga til útlanda. Uppl. í síma 16567. Fyrirtæki óskast. Öska eftir fyrirtæki til kaups eða leigu, til greina kemur aðgerast meðeigandi í fyrirtæki. Má vera úti á landi. Þeir sem hafa áhuga á þessu hafi samband við augldeild DB í síma 27022. H—9357. Garðskúr óskast til kaups, ekki mjög stór. Uppl. í síma 42547.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.