Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Spaðkj öt. Nokkrar tunnur af hinu ágæta diikakjöti frá Þórs- böfn höfum vér enn óseldar. Kjötið er talið, af öll- ura sem reynt hafa, hið bezta sem fáanlegt er. Kaupfélag Rvíkinga Laugaveg 22 A. S í m i 7 2 8 . Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingóifsstræti og Hveifisgötu. S í mi 9 8 8. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein br. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungalega. því, að iiðsmennirnir voru óvan- lega fölieitir aðfarardaginn, og þá fara menn að skilja. aHvítur og huglaus" fer saman í orðtaki um hörundsiit manna frá fornu tari. Látinn er nýlega hér í baen um Gunniaugur Jóhannes Guð- mundsson, faðir þeirra Guðmundar prentara og Sigurðar bakara, gam- all og þektur Reykvíkingur, nær 79 ára að aidri. Hann verður jarð- settur á morgun, og hefst hús- kveðjan kl. io1/* f. h. á heim- ili hans, Hverfisgötu 41. Bæjarstjórnarfnndur var í gærkvöldi. Fjáthagsáætlunin var til umræðu. „íslenzbir hestar erlendis“ heitir kver, sem Guðmundur Há varðsson, sá er var ökumaður konungs í heimsókn hans híngað árið 1907, hefir gefið út á Akur- eyri nýlega. Er það mest þýðing á bæklingi á dönsku um sama efni,semhét .Den isiandske Hest*, en aftan við eru útdrættir úr um mælum danskra blaða og kafli úr fyrirlestri, er Guðmundur hefir haldið á Eyrarbakká í ár uœ þetta, Kverið er skemtilegt aflestrar og ber vott um góðan skiining á lífi og hæfileikum islenzkra hesta og ríkan áhugá á því, að sölu á íslenzkum hestum. til útlanda verði ekki spilt með vanþekkingu og skilningsleysi fáfróðra prangara. „Glögt er það enn, hvað þeir vilja«. í Mbl. í gær er grein sem kölluð er „Eítlrköstin* og sýnist vera upphaf á einhverri langloku. Er á því, sem komið er, heizt að sjá, að miðvikudags hersveitin vilji nú komast á landssjóðsiaun. Skyldi þetta stafa af ótta við það, að prangaragróðinn, sem flestir ein- staklingar hennar hafa lífað á hingað til, sé nú í rénuní Steinolia fæst í Gamla bankanum. Hringið í síma 1.026. L æ g r a verð en áður. Kaupfélag’ið. V.-K.-f. „framsókn“ heldur fund íimtndaginn 8. þ. m. á venjulegum stað og tíma. WKT óskast að a 11 a r mæti. Stjórnin. Allír segja að bezt sé að verzla í Kirkjustræti 2 (kjallaran- um í Hjálpræðtshernum). Þar geta menn fengid karlmannsstigvél aí ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmísjóstígvéi og verka- mannastígvé! á kr. 15,50. Spari- stígvél og kvenmannsstígvél frá kr. 10 og þar yfir og barnastíg' vél, teipustígvél og drengjastigvél. Fituáburður og brúnn og svartnr glaasáburður. Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Romið og reynið viðskiftin! Virðingárfylst. ö. Thorstelnsson. Munið eftir að senda vinum yðar og kunningjum Jóla> og Nýárskort frá Friðflnni Gnðjónssyni, laugavegr 43 B. Mysuostur fæst í beildsöiu og smásölu. Kaupfólag-ið. Bímav 728 og 1026. Veizlunln Von hefir hefir ætíð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt.Saltkjöt, Smjör Hákarl. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Allar œöguiegar kornvörur, bæði í stærri og smærri kaupum. Kart- öflur óvenjulega ódýrar, Hrein- lætisvörur, Ávextir niðursoðnir og einnig Epli og Vínber. — Gangið við í Von. Eitthvað fyrir aila. Vinsamlegast Gnnnar Signrðsson. ísienzkt smjör, reykt kjöt, kæfa, tólg. Festið kaup á jólakjötinu, í* meðan nógu er úr að velja. Sveli. þykt Hreppakjöt nýkomið. Jóh. 0gm. Odtoon Laugaveg 63. Sími 339, Rafm&gnsleiðslur. Straumuum hefir þegar verið hieypt á götuæðarnar og mena ættu ekki að draga lengur afl iáta oklcur leggja rafleiðsiur um hús sin. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Koosið í tíma, rneðan hægt er að afgreiða p&ntanir yðar. — H-f. Hlti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Alþbl. kostar I kr. á mánuðh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.