Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1921, Blaðsíða 1
ðtiblað sNK 192 X í?iíatudagian 8. desember. 284, mlmbl tjirnltt og „|tri?jB". Ef það er rétt, sena sumir'hér segja og rauaar stendúr líka í suœum "norðanblöðussum síðusíu, hvaðati sem þau h&ía, það, að landsstjórnin — sjálf laadsstjórn- in — haf% skipað Jóh. P. Jónsson ^lögreglustjóra" eða „aðstoðar- lögreglustjóra" hér í Reykjavík og •beri því ábyrgð á honum, þá er hætt við, að löghlýðnum mönnum hér í landi þyki skörin vera tekin að færast upp í bekkinn. Menn hafa vitað það, að sú síjórn, sem nú situr, er sízt af öllu skipuð skörungum að neinu leyti, en hinu nafa menn ekki viijsð trúa i lengstu lög, að hún •danzaði eins og tamin skepna eftir hverju hljóði úr pfpu auðvaldsins, prátt fyrir alt. En hvað skal nú segja, ef þetta er réttf í Það er að vísu ótrúlegt, eins og áður hefir verið tekið iram ¦hér 1 blaðinu, að stjórnin hafi leikið svo tveim skjöldum í þessu ¦máli, að hún hafi staðið fyrir liðs safnaðinum og skipað herforingj- ann fyrir lögreglustjóra, meðan Ma var enn að ráðgast við góða menn úr Alþýðuflokknum um frið- samleg málalok, enda hefir' hún eigi lýst þvf athæfi á hendur sér mcð birtingu á skipun „lögreglu- stjóra", en þó verður það svo að vera, ef það er satt, að hún hafi skipað hann Það er sem sé víst, að „hersveitin" var tekin til starfa áður en þessar sarnkomulagstil- raunir fóru út um þúfur, en það var landsstjórninni ekki kunnugt . íyrri en í fyrsta lagi um kl. 9 á mið vikudags morguninn; hins veg- ar var vörður kominn um opin- berar byggingar þegar um mið- nætti, að þvf er menn segja, er þá voru á íerli. „Lögregíustjórinn" . hlýtur því að haía verið skipaður — af einhverjum — í síðasta lagi lcvöldið áður, þ. 22. f. m. En hvern'g vfkur þá þessu viðí Vér hyggjum, að óhætt sé að Jeggja það naikið upp úr dreog- skap þess ráðherra, er alþýðu- flokksmeíiairnir áttu umræður vlð, að telja megi víst, sð hann hafi eigi vitað tii an'nars ea að ekkert' yrði aðhaíst fyrri em sýnt væri, að þessar samkomulagstiíraunir yrðu að engu. Rauaar var það ekki sá ráðherra, er dómsmálin heyra undir sérstaklega. Hann var þessa dágana lasinn, svo sem kunnugt er, og gat þvf ekki átt orðastað við Alþýðufiokksmennina, og er þá Ifka ólíkiegt, að hann hafi fremur getað. staðið í her- skaparundirbúningi. En þó berast helzt böndin áð honum um skipun „lögreglustjór- ans", ef landsstjórnin á að geta hafa verið nokkuð við þá athöfn riðin. En getur það verið? Getur verið, að sjálfur dóms- málaráðherrann hafi látið sér til hugar koma að fremja stjórnar- athöfn, sem að alira skynbærra manna dómi er vafalaust lagabrot og þ'að á margvfslegan hátt, hvað þá að framkvæœa það? Það er harla ótrúlegt, einkum þar sem hann hefír jafnan verið talinn rajög varasamur og stundum jafnvel ó þastflega varasamur. Eða getur verið, að þeir, sem ákaflegast sóttu liðsafnaðinn, hafi verið svo óbilgjarnir við sjúkan manninn, að þeir hafi ekki skirst að nota sér veikleika hans, en þröngvað honum til verksinsí Eða tiefir ef til vill einhver handgénginn honum tekið að sér að gerast milligöngumaður og notað traust hans svona herfilega? Þessum spurningum verður þvi miður ekki »varað, meðan iands- stjórcin lýsir ekki verkinu á hend- ur sér og ekki er hafia rannsókn i málinu. En hvað sem á endanum kem- ur upp úr kafmu, þá er vfst, að grunur leikur á því, að lands- stjórnin sjálf hafi staðið fyrir hermdar athæfinu miðvikudaginn fræga, og er það næg ástæða til þess að gleyma ekki kröfu Al- þýðuflokksfundarins. 1. desember um að heimta það af Alþingi, að það rannsaki gerðir stjórnarinnar f þessu máli og setji lög, er girði fyrir slíkt háttæði framvegis. i Því að ef það sannast, að lands- stjórnin hafi sjálf staðið f þessum lögvillu stórræðum, þá má það ekki minna kosta en það, að sá eða þeir úr stjórninni, sem gerst hafa þannig sekir um afglöp, fari þegar úr henni og eigi aldrei aftur- kvæmt þangað aftur. Skemtanir orpeningaleysi. , Morgunblaðið, sem alt af er að skora á menn að sækja skemtanir, hefir nú alt i einu fengið .eftir- þanka". Þykir því . ekki sjá á peningaleysi, er allar skemtanir séu fjöisóttar og hlutaveltur dregn- ar upp í einum svip. Um daginn hrökk þó sama blað í keng, er Alþbl sagði, að innanlands þyrfti ekki að kvarta um peningaleysi, og hétt því fram, að ekkert væri hægt að gera fyrir peningaleysi. En svona er alt á þeim bænum. „Eitt sekur sig á annars horn, eins og graðpening hendir vorn", sagði Jón á Bægisá. Aftur á móti er það eintóm fúlmenska, er blaðið dróttar þvf að verkamönnum, að þeir láti skemtanir sitja í fyrirrúmi- fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.