Dagblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. JULl 1978. Buxur meö mörgum vösum og rykkingu i mitti. Hér kemur pilsið tilbúið. Svokallaðar cowboybuxur eru nú mikið í tízku og gefur efni og snið buxunum skemmtilegan svip. Tvenns konar snið eru áberandi i sumartízkunni. 1 fyrsta lagi eru það buxur með mörgum vöxum bæði aftan og framan og á lærunum og eru sniðin yfirleitt þannig að buxurnareru viðari að ofan en þröngar að neðan. önnur sort af buxum cr lika mjög vinsæl. Það eru buxur sem eru rykktar í mittinu og með hliðarvösum; þessar buxur eru yfirleitt víðar um lærin en þrengjast niður. Efni í buxunum eru æði misjöfn en vinsælast er flauel, bæði fint og gróft, einnig er mikið um léreftisfcfni í sumar, bæði i buxum og skyrtum. SUMARTIZKAN Ef þú hefur efni sem er tveir metrar á lengd og 90 cm breitt getur þú hæglega saumað þér pils sem kallað er bóndastúlku- pils. Þetta eru víð pils sem fara bezt á háum og grönnum stúlkum. Klippið 8 cm breiða ræmu af langhlið efnisins í liningu. Pils: Saumið tvær styttri hliðar saman í saumavélinni, „sauminn aftaná”, og saumið rennilásinn með. Rykkið að ofan í passandi mittisvídd. Saumið síðan strenginn á, búið til hnappagat og festið hnapp. Best er að sauma alla kanta á eftir. Nú og þá ætti að vera komið fínasta pils eins og myndin sýnir. Það er langt síðan tizkukóngar hættu að hugsa um 1 hverju við ættum að ganga 1 sumar en samt sem áður koma hér létt föt til sumarsins, enda er sumarið bara rétt að byrja, eða það vonum við að minnsta kosti. Léttir sumarkjólar eru mikið móðins i sumar og eru þeir yfirleitt viðir og gjaman með belti og eru kaðlar mikið notaðir i þeim tilgangi. Ljósir litir og létt efni svo sem léreft og poplin eru áber- andi. Sandalar og stuttir sokkar eru mikið i tízku, notaðir Léttur sumarkjóll og við skyrta bundin í mittid vinsæll klæðnaður f sumar. jafnt við pils og stuttbuxur. Víðar, sportlegar skyrtur eru vinsælar og eru þær þá bundnar i mittið með einhvers konar belti. Nú ættu einhverjir að vera búnir að fá lítillega innsýn í sumartízkuna og geta klætt sig eftir henni í góða veðrinu í sumar. Skóli Emils Vornámskeið Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munnharpa, gítar, mclódíca og' rafmagnsorgel. Hóptímar, einkatimar Innritun í síma 16239. Emil Adólfsson Nýlendugötu41. SKRÚÐGA RÐA ÚÐUN Símar84940 og 36870 ÞÓRARINNINGIJÓNSSON skrúðgarðyrkjumeistari DRATTARBEIZLI — KERRUR Vorum að taka upp 10” tommu hjólastell fyrir Combi Camp og flairi tjaldvagna. Höfum á lager allar stasröir af hjólastollum og alla hluti i korrur, sömuloiöis allar geröir af korrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSSON Klspparatíg 8. Sfmi 28816 (Hafma 72087) PAHORAMa ÞÉTTILISTINH er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatgpi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080. RAFLAGNAÞJÓNUSTA öll viögerðarvinna Komumfljótt! Torfufelli 26 Sími 74196 I Húsbyggjendur! Látið okkur teikna raf lögnina Ljöstákn h/ fö'öldsímar: 0 Neytendaþjónusta ® Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40358 Verzlun Spira VuiSki.68.8WT Verflkr. 55,000 uv Sófi og svef nbekkur f senn. íslenzkt hugverk og hönnun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiöja Skommuvegi 4. Simi 73100. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif borð i þrem stæróum. Verð fró kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N H úsgagnaverfcamiðja Skammuvegi 4. Slmi 73100. <8) MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platfnulausar transistorkveikjur f flesta bfla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6/12/24 volt i flesta bila og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bila og báta. BÍLARAF HF. swBin SKiimiM IsleutíHwit uHuinit STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samaqstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastafa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. SOGÁ^VEGUR BÚSTAÐA | VEGUR jl ™T £| í| IV \ TWÖiK C'1 STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býður úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-22 laugardaga 9-12 og 13-19 sunnudaga 10-12 og 13-19 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaö meó ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Vuiðki.lDO.ðOtr Verðkr. 119.500 Á.GUÐMUNDSSGN Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 KöpavogL Sími 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.