Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 4

Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978. DB á neytendamarkaði Hótel Akranes: Óþarflega óvistleg matstofa Hótcl Akranes Báruuötu 15 Akranesi Sími (93) 2020 /2 Hvernig líkaði mér? Blaðamenn Dagblaðsins l'ara viða uni ög. í dag . birtist þriðja og l'jórða l'rásögneins þeirra af gististað sem býður almenningi uppá þjónustu sina gegn gjaldi. Sagt verður frá hvernig þjónusta og aðbúnaður allur kom blaðamanni fyrir sjónir en i lok hverrar frásagnar cru ýntsar upplýsingar um gisti eða veitingastaðinn. Litli matsalurinn á Hótel Akranesi er ekki sérlega vistlegur og að minu viti óþarflega óvistlegur. Það ætti ekki að þurfa að kosta of miklu til innrétt- inga. en menn telja það kannski ekki nauðsynlegt. Yfirleitt er aðeins um að ræða einn rétt dagsins á verðbilinu 1600 til 2000 krónur með kaffi og súpu. Þarna er einnig grill. þar sem maður getur fengið hamborgara og franskar. Matstofan er opin frá kl. 8 á morgnana til 22.00. •Pétursson Sjóbúðirnar Ólafsvík Heimilisstemmning Sjóbúðirnar í Ólafsvik eru eini gististaðurinn i plássinu. reknar sem sjóbúðir á vetrum. Húsið er mjög nýlegt og þokkalega frágengið. Viðmót starfsfólks er ekki at- vinnumannslegt en á móti er það hlýlegt og vandamálin leysast með góðu.' Hádegis- og kvöldmatur er svonefndur heimilismatur. i andstöðu við brasaða grillrétti. vel útilátnar máltiðir. Ef til vill aðeins of litið kryddaðar. en það er sntekksatriði. Morgunverður er fjölbreyttur og ódýr. Hcrbergin eru einföld. hrein og heiðarleg. Rúnt góð bg söntuleiðis sængttr og koddar. en straufri , sængurver og lök. sem notuð eru þar. ná aldrei hlýleika lérefssængurfata. Leslantpa vantar í herbergin en þeir eru í pöntun. Á staðnum er snyrtiieg setustofa nteð stjónvarpi. í stuttu ntáli getur undirritaður mælt nteð þessunt stað með tilliti til þess að i Ólafsvík er ekki grundvöllur til rekstrar stórborga- hótels með öllu af öllu. -G.S. Sjóbúðir, Ólafsbraut 19, Ólafsvík s. 93—6300. Verð á l. nianns herbergi er 3500 og 4500 fyrir tveggja nianna herbergi. Morgunverður er ekki innifalinn en kostar 1050 kr. Hádegis- og kvöld- matur er á boðstólnunt. Diskmáltíðir kosta 1400 kr. til 1550 og kjötmáltiðir frá 1500 til 2100 kr. Súpa og kaffi eru innilalin i verðinu. Unnt er að fá grillrétti ntilli mála og til kl. 22 á kvöldin. Næturvörður er til staðar svo hægt er að komast inn allan sólar hringinn. Sintar cru ekki á herbergjum og ekki útvarpshátalarar. Útvarp er i ntatsal og sjónvarp i setustofu. Simasjálfsali cr i ntatsal. Bátur — Bátaskýli Inwihutur, scrn cr hjttrJ-H’vvkvndvr21 fetu, vrtilsiilu. Iluliinnn vr mvi) lllh hcsluflu l'nlvo-penta Jísilvvl. I húlnum vr chhtnur- uústuúu tifi vushur. snyrrinft <H () tif; wcfnplúss fyrir 4—5 munns, kttmpús <>V lirtiihimtrlir. Dýpturmivlir. tulstiii) itf; tvivr rufmuynshundftvrurúllur vvtu lylvt. / iinlrvmiir kvmiir lil yrcinu u<) svliu mct) hulniim hútuskýli mvi) nihcvruntli m)\tiu)u. Nánari upplýsingar í síma 30834 eftir kl. 7. Fyrirframgreiðsla íslendingur sem dvelur langdvölum erlendis óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða góða sérhæð 5 til 7 herb. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 33510. BÍLASALA Seljum í dag: Rcnault 16 TS Rcnuuh 16 TL Rcnuult 16 TL Rcnuult 12 TL Rcnuult 12 TL Rcnuult 12 TL Rcnuult 4 TL Rcnuult f VANscnclihíll Rcnuult 12 TSAutomatic HMW 320 Aut. HMW 518 úrfi. 75 verð 1.850 þús. árf-. '73 verð 1.400 þús. úry. 272 verð 1.100 þús. úrf>. 77 vcrð 2.600 þús. úrf>. '74 vcrð 1.350 þús. úrf-. '73 verð 1.100 þús. úrfi. 77 verð 1.800 þús. úrfi. 75 verð 1.050 þús. úrfi. '78 verð 3.400 þús. úrfi. '76 vcrð 3.600 þús. úrfi. 77 vcrð 4.300 þús. Getum bœtt vid fleiri bílum ú söluskrá. Kristinn Guðnason hf, Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. RENAULT SÍMI28311 -28311. Fasteignasalan Eignavör Hverfisgötu 16 A. 4—5 hcrbcrifju ,i>ó<) íbút) vii) Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðin cr 115fermetrur of> hcfur bílskúrsrétt. T.yrarbakki: l.itið cinhýli til sölu. Húsið cr stofa, 2 svcfnhcrbergi, þvottuhús, cltlhús of> buð, cu. 80 ferm. Tkkcrt h vílir ú ciyninni. Okkur vantar margar gerðir íbúða af flestum stærðum. Höfum úrval sumar- bústaða á söluskrá. Það er opið til sjö á kvöldin. Kvöldsímar: Einar Óskarsson 41736. Pétur Axel Jónsson 74035 Gratín er góður sumarmatur Gratínið sjálft, grunnuppskrift. Þcgar búa á til gratin skiptir sósan sjálf. eða gratinið öllu máli. Sumar húsmæður og þá einkunt þær sent eldri eru aðárum. baka gratinið jafnan upp eins og það er kallað. Það er mesti óþarfi og ntiklu einfaldara og hollara að hræra hveitinu út í vökvann. Hér á eftir fer uppskrift úr Hússtjórnar- bókinni og sagt hvaða aðferðir er hcntugast að nota. 30 g smjörl. 2 dl. ntjólk eða grænmetissoð 50 gr hveiti um 3 egg I/2 tsk. salt. I/4 tsk. pipar annað krydd ef vill. Verð 235 kr. Hægt er að búa sósuna til á tvennan Itátt: Einfaldur og ekki voðalega dýr Gralín er bæði Ijúffengt og einfall i tilbúningi. Þekktast er liklega fiski- gratin en blómkáls eða annars konar grænmetisgratín er ekki síður gott. Gratin er sumarlegur réttur sem við ættuni oft að hafa á borðum okkar. Aðferð I. Sjóðið saman smjörliki og mjólk. Látið allt hveitið út i og þeytið stöðugt þar til sósan er orðin vel þykk og loðir ekki lengur við pottinn. Takið pottinn af hellunni og kælið aðeins. Hrærið eggjarauðurnar saman við. eina í einu. Kryddið. Eggjahvíturnar eru stifþeyttar og helmingi þeirra hrært saman við og siðan afganginum. en mjög varlega — til að þær haldi sent mestu af loftinu i sérl. Aðferð II Hrærið Itveiti og mjólk saman i potti þar til það er kekkjalaust. Látið smjörlikið út i. Látið sósuna sjóða vel oghrærið sifellt i. Kryddið. Eggjunum er hrært saman við. einu Algengast er að hafa fisk í gratíni og þá er ekki amalegt að tá góöa ysu. i einu. eða sinu i hverju lagi eins og í aðferð I. Sósan á að vera frekar þykk þegar hún er tilbúin. Út i hana er siðan látin fyllingin. sem eins og áður segir getur verið annaðhvort fiskur eða grænnreti eða hvort tveggja. Hægt er að nota afgang af soðnum liski. sntátt brytjuðum. Blómkál og gulrætur Isem áður hefur verið soðið i stutta stundl er glettilega gott i gratin. Fyllingin cr látin út i sósuna. allt látið i vel smurt eldfast mót (með tiokkuð háunt börntuml. raspi stráð ofan á og bakað i 190—200 gráða |C) heitum ofni i 45 ntin. til klst. Með gratininu er borið frani annaðhvort brætt smjör. hrært smjör eða tómatsmjör. Það ér tilvalið að klippa þessa uppskrift út og geynta hana á ..góðum" stað. þvi gott getur verið að gripa til hennarseinna.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.