Dagblaðið - 11.07.1978, Side 17

Dagblaðið - 11.07.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR ll.JÚLÍ 1978. 17 i ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI Hnakkur. Góður hnakkur til sölu. Uppl. i síma 33307. Til sölu sambyggt Crown stereotæki, segulband, útvarp og plötuspilari. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB H—298 Til sölu eru farmiðar fyrir tvo i hringferð um landið. 12 daga ferð um Úlfari Jacobsen. Mikill afsláttur. Uppl. i sima 96—22669 milli klukkan 7 og 8 á kvöldin. Radial dekk. Til sölu 5 lítið notuð Radíal dekk stærð 165 SR15. Uppl. í síma 85741. Sumarbústaður til sölu i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 35163 til klukkan 6 á kvöldin. Til sölu er gömul Rafha eldavél (kubbur). Á sama stað óskast keyptir dúkkuvagnar og dúkkukerrur. Uppl. i síma 43581 eftir kl. 17. Baökar. Til sölu notað stálbaðkar, ljósgrátt, 3 ára, 160x70cm. Uppl. í sima 10185. Hrærivél. Ný Hobart hrærivél A200 til sölu ásami hakkavél. Uppl. i síma 99-5990. 9 tommu hjólsög til sölu með 4 tommu afréttara. Uppl. i sima 42608. Tvö golfsett til sölu, Faulfless og Lynx, selst ódýrt. Á sama stað óskast Ijósmyndastækkari. Uppl. i síma 53370. Til sölu frystikista, Westfrost 280 1, einnig karlmanns reið- hjól. Uppl. í síma 72918. Gömul notuð eldhúsinnrctting til sölu, ásamt tvöföldum stálvaski, Husqvama bökunarofni og eldunar- hellu. Verð kr. 50 þúsund. Uppl. í síma 76817. ITT útvarpsmagnari með segulbandi og tveir happystólar og borð til sölu, einnig Citroen Dyane ’69 með úrbræddri vél (selst ódýrt). Uppl. i sima 29336 eftirkl. 6. Til sölu 5 manna tjald með himni. Himinninn nær 1 metra fram fyrir. Vel með farið. Uppl. i síma 50096. Sem nýtt DBS Atache hjól til sölu. Á sama stað er til sölu ónotuð Black og Decker sláttuvél. Uppl. i sima 37596 eftirkl. 18. Effect cb-512-S 12 rása talstöð til sölu með Saga dc power supply loftneti og fl. Uppl. í síma 33736 eftirkl. 7. CASE 580 traktorsgrafa til sölu. Uppl. i síma 34602. íslendingasögur prentaðar 1922 ásamt fleiri söfnum til sölu. Tilboð sendist DB merkt „Bækur 397". Til sölu tekkskrifborð og 80 litra fiskabúr með öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 76203. Trésmíðavél. Til sölu 1 fasa sambyggð Robland tré- smiðavél með 3 mótorum. Karbit tennur fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—8459. Til sölu er Bailey hjólhýsi, 10 fet. Uppl. i sima 52533. Rammið inn sjálf. ;Sel rammaefni i heilunt stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndurn. Innrömmunin. Hátúni 6. Opið 2—ó.sínii 18734. Til sölu 5 manna tjald með himni. Himinninn er 1 metra fram fyrir. Vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—8384. Til sölu stórt tekkskrifborð. Uppl. í síma 41565 á daginn. Óskast keypt Felli-hýsi eða tjaldvagn óskast til kaups. Aðeins vel með farið kemur til geina. Tilboðum skal skila til DB merkt „Húsvagn 623”. Pappirsskurðarhnifur sem sker 70—100 cm breitt óskast. Uppl. i sima 27044 kl. 9—17. Óska eftir David Brown traktor árg. ’64 til niðurrifs, einnig sláttuþyrlu sem má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 19360. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa ameriskan tjald- vagn, nýlegan og vel með farinn. Stað- greiðsla. Uppl. í símum 85300 á daginn og4l417á kvöldin. Rafmagnssog (útisog) ca 2 hestafla mótor óskast til kaups eða leigu. Uppl. i síma 93-1745 eftir kl. 4.30. Óska eftir að kaupa gott eintak af bókinni „Liföu lífinu lif- andi” eftir Norman Vincent Peele. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-542 Hnakkur. Notaður eða nýlegur hnakkur óskast keyptur. Uppl. í síma 15399 i dag og næstu daga. ( Verzlun i Áteiknað vöggusett, áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grautur- inn, gæzkan, Hver vill kaupa gæsir?, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin. Einnig 3 gerðir af út- skornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, simi 25270. Breiðholt III: Nýkomið rifflað flauel, br. 90 og 150 cm. Litir beige, brúnt, grátt og dökkblátt. Verð frá kr. 715. Verzlunin Hólakot Hólagarði. Sími 75220. Verzlunin Kirkjufell er flutt að.Klapparstig 27. Höfum mikið úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulíni. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staðar. Kirkjufell Klapparstíg27. S. 21090. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, Ihnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Sími 13130. Ódýr stereósett frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 69.500. Úrval ferðaviðtækja og bílaút- varpa. Margar gerðir bílsegulbanda með og án útvarps. Bilahátalarar og loftnet. Töskur fyrir kassettur og átta-rása spólur. Mifa Ampex og T.D.K. kassettur, hreinsikassettur. National trafhlöður. Músikkassettur, átta-rása- spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úval. Póstsendum. F. Bjömsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími23889. Verzl. Madam Glæsibæ. Hestamenn, ferðamenn og veiðimenn. Skozki ullarnærfatnaðurinn er ómiss- andi í öll ferðalög, höfum ávallt mikið úrval fyrir bæði konur og karla. Sendum i póstkröfu. Simi 83210. í sól ogsumri, eða regni og roki, þá er sami gleðigjafinn, handavinna frá Hofi. Verzlunin Hof, Ingólfstræti 1. Fisherprise húsið auglýsir Fisherprise leikföng í úrvali, bensinstöðvar, skólar, brúðuleikhús, spitalar. sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur, 6 gerðir, stignir bílar, stignir traktorar, þrihjól. tvíhjól. regnhlifakerrur barna. gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil, bobbspil. billjardborð. stórir vörubilar. indjána tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna fræðisett. Legokubbar. Póstsendum. Fisherprise húsið. Skólavörðustig 10. Simi 14806. ( Húsgögn i Til sölu borðstofuhúsgögn úrtekki. Uppl.ísima 86886 eftirkl. 18. Nýlegursvefnsófi, nýlegt sófaborð og nýlegt símaborð til sölu. Uppl. í síma 74661. Tvibreiður svefnsófi sem nýr til sölu. Uppl. í síma 25436 eftir kl. 14. Sófasett til sölu. Upplýsingar í síma 30778. Varia hillusamstæða úr dökkbæsuðu mahoní til sölu vegna brottflutnings. Mjög vel með farið. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 72068 eftirkl. 19. Dönsk borðstofúhúsgögn til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 38254. Til sölu Max og Seseion stólar (sérsmíðaðir). Einnig borðstofu- húsgögn, 22 manna borð og 6 stólar (sér- smíðað). Á sama stað 2 sófaborð. Vönd- uð vara. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-486 Athugið. Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar Grettisgötu 13, simi 14099, leysir vandann. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, simi 15581. ( Fatnaður Ný leðurkápa til sölu. Stærð 42, fyrir 1,65 cm háa stúlku. Dökkbrún að lit, tvíhneppt, m/belti. Verð kr. 60.000. Uppl. i sima 12028 eftir kl. 19. ( Fyrir ungbörn I Til sölu brúnn kerruvagn sem nýr og sérstaklega vel útlitandi. Uppl. ísíma41085. Swallow barnavagn til sölu, blár og hvitur með innkaupa- grind og dýnu. Verð kr. 25 þús. Á sama stað óskast kerruvagn. Uppl. i síma 44338. ( Heimilistæki Sem ný Candy 250 þvottavél til sölu. Uppl. í síma 29286. Óska eftir að kaupa ódýra eldavél eða tvær rafmagnshellur. Einnig óskast eldhússtálvaskur. Uppl. í síma 32498 eftirkl. 19. ( Hljóðfæri i) Óska eftir vel með farinni harmóniku. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—8335. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert niesta úrval landsins af nýjum og notuðunt hljónuækjum og hljóðfærum ■fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð færa og hljómtækja. Scndum i póstkröl'u um land allt. — Hljómbær sl'.. ávallt i fararbroddi. Uppl. i sirtia 24610, Hvcrfis götu 108. ( Hljómtæki i Til sölu 2 Kenwood hátalarar. 150 vatta. Einnig plötuspilari, Pioneer PLA451D alsjálfvirkur. Allt ársgamalt. Uppl. i síma 92-1382. Vegna hrottflutnings er til sölu: Kenwood magnari (KA- 6004). Pioneer plötuspilari (PL-I2D) með Shure M91ED pick-up, tvö há- talarabox, Synthesiser (HD424) heyrnartæki. Uppl. i síma 83697 eftir kl. 6e.h. Sambyggð Philips stereóhljómtæki til sölu. Uppl. í síma 36325 eftirkl. 19. Marantz. Til sölu Marantz 1040 magnari 2 x 35w, 2 Marantz lOOw hátalarar og Dual plötuspilari. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72857 eftir kl. 8. Til sölu stereósamstæða, selst í heilu lagi ásamt stereóhillum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75727 milli kl. 6 og 8. Til sölu sem nýtt Saba spólusegulbandstæki. Uppl. í sima 24862 eftirkl. 19. Til sölu 22" Siera sjónvarpstæki (svarthvítt), nýyfir- farið. Verð 30 þús. Uppl. í sima 94-7266 eftirkl. 6. Vandað fallegt svarthvítt Zenith sjónvarpstæki 22" til sölu. Uppl. i síma 36308 eftir kl. 16. Ljósmyndun Til sölu BOLEX-RX I6mm kvikmyndatökuvél með VARIO-SWITAR l8-86mm linsu og lOmm SWITAR LINSU. Tekur 400 feta mag. Vel með farin — litið notuð — gott verð. Uppl. í sima 34339. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu. kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i sima 23479 lÆgirl. 16 ntm super 8 og. standard 8 mni kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali. bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli cða bamasamkomur: Gög og Ciokke. C'haplin. Blciki pardusinn. l'arzan o.fl. Fyrir l'ullorðna. m.a.: Star wars. Butch and thc Kid. French connection. M ASH o.l’l. i stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lcngd. 8 mm s> ningarvclar til lcigu. Filmur sýnd- ar i heimahúsum cf tiskað cr. Filmur póstscndar út á land. Uppl. á kvöldin og um liclcar i sinia 36521. Óska eftir að taka á leigu 8—12 hesta hús i Viðidal eða nágrenni. Uppl. i síma 84393 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2 hestar, montnir klárhestar. Uppl. i sima 71394 eflir kl. 6. 3 folar til sölu, ótamdir frá 4ra til 6 vetra gamlir. Uppl. í sima 51700 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.