Dagblaðið - 11.07.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLt 1978.
19
Modesty og Willie snúa aftur til 1
háhýsisins sem er einn af
felustöðum þeirra...
Renault RlOárg. ’66
til sölu. Þægilegur og sparneytinn bíll i
góðu lagi. Uppl. í síma 82881.
Til sölu Dodge árg. ’67
með árg. 71 vél og sjálfskiptingu. Er á
góðum dekkjum. Uppl. í síma 40569
milli 2 og 9.
Til sölu Morris Marina 1800
árg. 74. Selst mjög ódýrt sé samið strax.
í góðu lagi. Uppl. i síma 13257 eftir kl.
16.
Óska eftir að kaupa mótor
í Mercedes Benz 250 eða 250S. Uppl. í
sima 15945 og 42150.
Til sölu Rússajeppi,
dísil, árg. ’59, ekinn 40 þús. km á vél.
Uppl.ísíma 53985.
Til sölu Volkswagen árg. ’71
með góðri vél sem þarfnast lagfæringar
á boddíi og spindilkúlum. Uppl. i síma
2519 Keflavík eftir kl. 18.
Peugeot 404 station árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma71197.
Vil kaupa Volvo Amason.
Staðgreiðsla. Uppl. i síma 99-1537 eftir
kl. 5.
Til sölu Rambler Classic
árg. 1966 með ónýtri vél. Uppl. i síma
96-23845.
Óska eftir að kaupa bifreið
fyrir 100 þús. krónur. Þarf að vera hægt
að aka henni i 3 mánuði. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—594
Til sölu Austin Mini árg. ’73,
vel með farinn, tveir gangar af dekkjum,
nýskoðaður en þarfnast bráðlega
sprautunar. Tilboð óskast. Uppl. í sima
72450 eftirkl. 20.
Til sölu Volkswagen 1600
árg. 72, sjálfskiptur. Uppl. í sima 72480
i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6.
Til sölu Rambler American
árg. ’67 með aflstýri, skoðaður 78. Uppl.
í síma 92-8369.
Til sölu Taunus 17M
árg. ’65 í mjög góðu standi. Skoðaður
78. Bill sem er góður í ferðalög. Uppl. í
sima21039.
Tilboð dagsins.
Ford Mustang árg. ’67. Uppl. i síma
50973 og 51733 eftirkl. 18.
Til sölu
kraftmikil vél úr Volvo sportbil, 3ja
blöndunga ásamt girkassa og overdrive.
5 gira kram i mjög góðu lagi. Tilboð.
Uppl. í sima 84849eftir kl. 18.
Sjálfskipling
i Rambler American, ásamt túrbínu og
fylgihlutum til sölu. Ekinn 36 þús. km.
Passar einnig i Hunter. Sunbeam og fl.
Verð 95 þús. kr. Einnig ýmsir varahlutir
i Daf 44 og Sunbeam Arrow. Uppl. i
sima 84849 eftir kl. 18.
Opel Commandore GS árg. ’69.
Tilboð óskast í þennan bíl eftir um-
ferðaróhapp. Uppl. 1 sima 41360 eftir kl.
18.
Tilboð óskast
í Chevrolet Novu SS árg. 70, 8 cyl., 350
cin, sjálfskipt. Bifreiðin er skemmd eftir
umferðaróhapp. Einnig er til sölu á
sama stað Skoda 110L árg. 72, skoðaður
78. Þarfnast smálagfæringar. Verð ca
100 þúsund. Uppl. í síma 42407 eftir kl.
19.
Óska eftir girkassa
í VW 1302árg. 72. Uppl. í síma 92-1758
millikl. 20 og 22.30.
Til sölu Ford Cortina 1600
árg. 74. Uppl. í síma 43064 eftir kl. 19.
Til sölu Volvo N7 árg. ’74,
einnar hásingar, ekinn 98000 km. Uppl.
í sima 94-8143 milli kl. 7 og 8.
Til sölu Peugeot 404 árg. ’75,
ekinn 38000 km, sjálfskiptur. Fallegur
einkabíll. Uppl. í síma 75447 eftir kl. 8.
Til sölu Benz319
með gluggum og sætum, árg. ’65. Uppl. í
sima 32313.
VW 1303árg.’75
í mjög góðu standi til sölu. Verð kr. 1.5
millj. Uppl. í síma 38431.
Óska eftir V-6vél
eða lítilli 8 cyl. vél. Uppl. í síma 92—
8511.
Til sölu
Moskvitch árg. ’68 til niðurrifs. Uppl. í
sima 52781 eftir kl. 7 á kvöldin.
Citroén Ami 8
árg. 73 station til sölu. Uppl. í sima
10557.
Ford Cortina 1600
til sölu, árg. 71, Ijósgræn, keyrð 82 þús.
km. Uppl. í sima 44835 milli kl. 19 og
22.
Taunus.
Taunus 17 M árg. ’68 til sölu. Lítið eitt
klesstur að framan. Nýupptekin vél.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—368.
Saab 96 árg. ’72
til sölu. Bill i sérflokki, ekinn 67.000 km.
Staðgreiðsla 1100 þús. Uppl. i sima
37961.
Til sölu Fiat 128
4ra dyra, árg. 71, ekinn 60.000 km. Góð
vél, þarfnast boddý viðgerðar. Selst
ódýrt ca 350.000. Uppl. í síma 41690
eða 29119 milli kl. 5 og 8 daglega.
Til sölu
Dodge Corona Custom 8 cyl.. aflstýri og
-bremsur. ný sjálfskipting. Árg. 71.
mjöggóður bill. Verð 2,1 milljón. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
Skoda 110 L árg.’73
til sölu. Ekinn 7 þús. km á vél. Skipti á
dýrari bíl æskileg (1 — 1,5 millj.l Uppl. í
sima 53706 eftirkl. 18.
Bílamálun og Rétting.
Blettum, almálum og réttum allar teg.
bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta en
góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bila-
sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða
6, Sími 85353,28451,44658.
Varahlutir til sölu.
Eigum úrval notaðra varahluta i eftir-
•taldar bifreiðar: Transit '67, Hanomag,
Land Rover, Scout ’67, Willys ’47,
Plymouth Belvedere ’67, VW 71,
Cortinu ’68, Ford. Fiat 850 71 og fleiri.
Singer Vouge, Moskvitch, Taunus 20
M, Chevrolet ’65, Austin Mini ’68 og
fleiri bila. Kaupum einnig bila til niður-
rifs. Uppl. í síma 81442 við Rauðavatn.
Vörubílar
8
Tankbifreið.
Til sölu 8 tonna tankbifreið, Scania
Vabis. Uppl. i síma 43501 í matartím-
um. Einnig er til Fordvél (dísil) úr Ford
Transit, þarfnast viðgerðar, og vélarlaus
Volvo Duet.
Húsnæði í boði
8
Til leigu á Selfossi
4ra herb. 100 fm ibúð til leigu á Selfossi,
laus 1 sept. Uppl. hjá Leiguþjónustunni
Njálsgötu 86, simi 29440.
fbúðarhús
til sölu á Bíldudal. Uppl. í síma 94-2208.
Húseigendur.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum.
Góðri uingengni og fyrirframgreiðslum
heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma
og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur,
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 13—18 alla daga nema
sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu
86, sími 29440.
Hafnarfjörður.
3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. á Langeyr
arvegi 13 Hafnarfirði eftir kl. 8 í kvöld.
Skipti—Borgarnes.
Húsnæði óskast I Reykjavík í skiptum
fytir húsnæði i Borgarnesi. Ibúðin er 2ja
herbergja ný. i mjög góðu standi.
Óska eftii 2ja til 3ja herbergja íbúð i
staðinn á Rtykjavikursvæðinu. Uppl. í
sima 36196.
Til leigu
er 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Leig-
ist frá 15. sept. i I. ár. Uppl. hjá auglþj.
DBisima 27022.
H—8415.
I.cigumiðlun Svölu Nielsen
liefur opnað aflur að Hamraborg 10.
Kópavogi. simi 43689. Daglegur viðtaK
limi l'rá kl. 1—6 e.h. en á fimnmidöginn
frá kl. 3—7. l.okað um helgar.
Leigumiðlunin
í Hafnarstræti 16. 1. hæð. Vantaráskrá
fjöldann allan af 1—6 herb. íbúðum
og skrifstofuhúsnæði. Fyrirfram-
greiðslu. reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga. nema sunnudaga
frá kl. 9 til 18. Úppl. i síma 10933.
Ertu f húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skrán-
ng gildir þar til húsnæði er útvegað.
LeigumiðluninHafnarstræti 16 l.hæð.
Húseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega
frá leigusamningum, strax í öndverðu,
Með þvi má komast hjá margvislegum.
misskilningi og leiðindum, á síðari
timum. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga, fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur á skrifstofu félagsins, að
Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga
kl. 5—6 simi 15659. Þar fást einnig lög
og reglugerðir um fjölbýlishús.
Húsnæði óskast
8
Óska eftir 3ja herb. ibúð
til leigu fljótlega. Uppl. í sima 35410.
Herbergi óskast
til leigu. Helzt með eldunaraðstöðu og
snyrtingu. Uppl. í síma 15971.
íbúðarhúsnæði,
ca 100 fm, óskast strax eða síðar í sumar
i Reykjavik eða nágrenni. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—524
Nemi i Kennaraháskölanum
óskar eftir tveggja herb. íbúð frá 1. sept-
ember. Uppl. i síma 93-6144.
Einstæð möðir
með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð
frá 1. ágúst eða sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla 200—250 þúsund. Uppl. í síma
40734 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld.
Ungt par, bæði nemar,
óskar eftir herbergi eða litilli íbúð með
eldunaraðstöðu frá 1. sept. næstkom-
andi. Helzt i Laugames- eða Hlíða-
hverfi. Reglusemi. Upplýsingar þessa
viku í sima 33855 frá klukkan 12 til 2 og
6 til 8 siðdegis.
Einhleypur maður
utan af landi óskar eftir herbergi, eld-
unaraðstaða æskileg. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 44655 eftir klukkan 8.
Mæðgin óska eftir
3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Skilvisar greiðslur og
góð umgengni. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022.
H—503
Rólegan reglusaman mann
um fimmtugt vantar litla ibúð eða her-
bergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma
22608.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi með aðgangi að eldhúsi,
óskast strax, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 21456 eftir kl. 7 næstu
daga.
Ung barnlaus hjón
óska eftir tveggja herbergja íbúð. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið. Eins
árs fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í
sima 72436.
Tvær stúlkur
1 ábyggilegum stöðum óska eftir 2—3
herbergja íbúð frá og með 1. september.
Reglusemi og skilvisri mánaðargreiðslu
heitið. Uppl. í síma 42146 eftir kl. 7.
Herbergi óskast til leigu
í austurbænum frá 10. ágúst nk. Uppl. í
síma 33361 eftirkl. 19.
2 herbergja Ibúð
óskast á leigu, ekki í kjallara. Ein I heim-
ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1
síma 43798.
3ja herbergja ibúð óskast.
2 systur utan af landi, önnur í skóla en
hin með 3ja ára gamalt barn óska eftir
3ja herbergja íbúð, helzt i Hlíðunum, frá
og með 1. sept. íbúðin óskast til lengri
tíma. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 21032 eftir kl. 18 í kvöld og
næstu kvöld.
Óska eftir herbergi til leigu.
Uppl. í herbergi 516 Hótel Sögu.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2 herbergja íbúð á leigu á
Reykjavíkursvæðinu. Árs fyrirfram
greiðsla. Uppl. í síma 52709 eftir kl. 7.
Ung reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir að taka á leigu litla
íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. Konan
hefur leyfi til barnagæziu. Uppl. í sima
13227.
Tværsystur
utan af landi óska eftir leiguhúsnæði i
Reykjavík næstkomandi vetur. Uppl. i
síma 93-1736.
Þrennt I námi,
18 til 21 árs, sem verða 1 Kennarahá-
skóla, Iðnskóla og danskennaraskóla í
Reykjavík vantar 3ja herb. íbúð sem
fyrst eða 1. september. Ef sanngjörn
leiga þá til árs eða lengur. Mikið greitt
fyrirfram. Uppl. í sima 93-1346 eftir kl.
13 næstu daga.
Einbýlishús
óskast til leigu á Stór-Reykjavikursvæð-
inu. Uppl. í síma 72914.
Óska eftir að taka
á leigu bílskúr. Einnig óskast á sama
stað vatnskassi fyrir 8 cyl. sjálfskiptan
Dodge. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—347.
Óska eftir að taka
á leigu einstaklings- eða tveggja her-
bergja ibúð í Hafnarfirði, sem næst
Flensborg. Einhver fyrirframgr. Uppl. i
síma 72680.
Tvo nemenduri
Menntaskólanum við Hamrahlíð, vant-
ar tveggja til þriggja herb. íbúð sem næst
skólanum, frá og með 1. sept. Fara úr
bænum um helgar. Uppl.’ í sima 99—
1160.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er, algjör
reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma
19226 eftir kl. 20 öll kvöld vikunnar.
Ungt, reglusamt par,
með 5 mánaða gamalt barn, óskar eftir
að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð
strax eða frá 1. ágúst. Uppl. í sima
74665.
3ja herbergja fbúð óskast.
2 systur utan af landi, önnur í skóla en
hin með 3ja ára gamalt barn óska eftir
3ja herbergja íbúð, helzt 1 Hliðunum frá
og með 1. sept. Ibúðin óskast til lengri
tíma. Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima (vinnusimi) 22110 og 21032 eftir
kl. 18.
Stúlka með eitt barn
óskareftir lítilli íbúðstrax. Reglusemiog
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
29635 eftir kl. 5.
3ja herbergja íbúð
óskast til leigu. Erum á götunni. Uppl. í
sima 11872.
Einhleypur námsmaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst Há-
skólanum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H—510.
*