Dagblaðið - 11.07.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLl 1978.
21
Þann 8. april voru gel'in saman i hjóna-
band af séra Ólafi Skúlasyni i Búsiaða-
kirkju Sigriður Elín Kjartan og Njáll
Helgi Jónsson. Heimili þeirra er að
Njörvasundi 31, Rvik. Ljósmyndastofa
Gunnars lngimars. Suðurveri.
Þann 8. apríl voru gefin saman i hjóna-
band af séra Óskari J. Þorlákssyni í
Dómkirkjunni Hrafnhildur Júlíusdóttir
og Gústav Sverrisson. Heimili þeirra er
að Ystaseli 25, Rvík. Ljósmynd MATS,
Laugavegi 178.
Þann 25. marz voru gefin saman i hjóna-
band af séra Áreliusi Níelssyni Hanna
Sigurðardóttir og Páli Konráðsson
Þormar. Heimili þeirra er að irabakka
12, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
mars, Suðurveri.
/1-16'
“= © King Features Syndicate, Inc., 1977, World rights reserved.
© Buu.'s
„Nei, þú heyrðir ekki I símanum Mér fannst allt I einu að
ég þyrfti nauðsynlega að tala við Guðrúnu."
Reykjavfk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifr^jð simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
'ökkvilið cp siúkrabifreið, simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
7.—13. júli er í Reykjavikurapóteki og Borgar-
apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum.og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarapótek og Norðutbæjarapótek eru opin
'á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
•Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Kefiavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
,18. Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Þér ættuð ekki að vera að hugsa um heimsfriðinn frú min
góð, látið okkursérfræðingunum þaðeftir!
Rey kja vík—Kópa vogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
íokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
sþítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýgingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmgnnaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,‘sími
22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuvemdaj^töðinni við
■[Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411.
Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. Í8.30—19.30.
’ Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-^16 og kl.* 18.30 —
, 19.30.
Fœðingardeild Kl. 15—16og 19.30 —20.! :
Fœðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—lg.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl/19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaoyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20
Vistheimilið V'rfilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur:
Aðalsafn — Útlánadeild Þingholtss’ræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. --
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
jSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
•föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við-
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þinghohsstrœti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
Ttofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaKÍnn 12. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta getur orðið þér dálítið dýr
tími. Þú þarft að taka á móti einhverjum ríkum kunningjum og
finnst þú þurfa að kaupa alltof flott inn. Þeir geta vel látið sér duga
minna.
Fiskarnir (20. feb.—20. ntarzk Láttu ekki tækifærin framhjá þér
fara. Þú ert eftirsóttur í alls konar samkvæmi um þessar mundir.
Það eru einhverjar væringar heima fyrir því fjölskyldunni finnst þú
vanrækja heimilislifið.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Bréfi sem þú átt von á seinkar eitt-
hvað. Þegar það loks kemur verður stórum áhyggjum af þér létt.
Þú mátt búast við góðum árangri af vinnu þinni fljótlega.
Nautið (21. apríl—21. maí): Nánir ættingjar þínir eru eitthvað
erfiðir og vont að gera þeim til hæfis. Þiggðu boð í smáferðalag og
njóttu þin vel en skipuleggðu allt vel áður en þú leggur af stað.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það verða einhverjar og skyndi-
legar breytingar á högum þinum. Taktu því öllu með góðum hug
og þú munt hljóta aðdáun kunningjanna. Láttu ekki kjaftasögur
spilla fyrir þér.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Góður dagur til þess að fara i búðir og
þú munt gera góð kaup. Geymdu með sjálfum þér gagnrýni á vin
þinn frekar en að særa hann. Þú skemmtir þér vel í kvöld.
Ljónið (24. júU—23. ágúst): Ef þú tekur nærri þér trúlofunarslit
skaltu gera þér grein fyrir að þetta verður þér allt fyrir beztu.
Hafðu engar áhyggjur, himintunglin sýna að bráðlega verður nýtt
ævintýri á vegi þinum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Þú gerir skemmtilega uppgötvun í
sambandi við gamlan vin. Vertu ekki að æsast i búðir því þú værir
vís til að gera ómöguleg innkaup í dag.
Vogin (24. sept—23. okU: Þú munt líklega skipta um skoðun i
ákveðnu máli. Heimilislífið mun verða mjögánægjulegt í kvöld. Þú
þarft á háttvisi að halda i samskiptum við kunningja þinn.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Þú ert undir dálitið þungu álagi
um þessar mundir. Haltu fast við eigin skoðanir. Þú munt verða
fyrir sérstæðri og undarlegri reynslu í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð óvenjulegt heimboð og
verður í vafa um hvort þú eigir að þiggja það eða ekki. Þú skalt
endilega gera það og muntu skemmta þér konunglega og hitta
margt skemmtilegt fólk.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú átt i einhverjum erfiðleikum og
þarft á hjálp að halda. Það stendur ekki á henni. Samkvæmislífið er
sérlega skemmtilegt um þessar mundir.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt eignast nýja kunningja á árinu.
Fyrri hlutann verður ekki mikið um að vera í samkvæmislifinu en
það lagast þegar liður á árið. Ástarævintýri geta endað með
varanlegu sambandi hjá mörgum í þessu merki, og margir ganga i
það heilaga á árinu.
Engin bamadeiid er opin lengur en til kl. 19.
Tœknjbókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga
— föstudagá frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30—16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, Fimmtudaga og laugardaga kl.
14.3fr-16.
Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
cími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamin Reykjavíkv Kópavogur og
/Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414,
/Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
leyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
^SÍmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltja■rnarnesi,,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
•borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Þeim hlýtuf að líka vel við mig á hárgreiðslustofunni,
Lalli. I dag vörpuðu þeir hlutkesti um það hver skyldi
greiða mér.