Dagblaðið - 22.07.1978, Síða 2

Dagblaðið - 22.07.1978, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1978. Opið bréf til JónsSveinssonarforseta bæjarstjórnarGarðakaupstaðar LOFAÐIAÐ LEYSA UMFERÐAR- VANDAMÁL FYRIR KOSNINGAR GLEYMDIÞVÍ EFTIR KOSNINGAR Jón Baldur Sigurðsson Aratíini 25 Garðabx, skrifar: Kæri Jón. Það er sjálfsagt ekki fallega gert af mér að vera enn að tönnlast á Hafnar- fjarðarveginum, en ég er komin á þá skoðun að þú sért svo hræðilega gleyminn að það sé alveg nauðsynlegt að minna þig öðru hverju á að vegur- inn er hérna ennþá með öllum þeim hávaða, mengun og slysahættu sem honum fylgir fyrir okkur sem við hann búum og öðrum sem um hann þurfa að fara. Og vegna þess að ég er ekki viss um að Garðabúar geri sér al- mennt grein fyrir því hvað þú ert gleyminn, þá ætla ég að minna þá og þig um leið á nokkur kosningaloforð sem þú virðist alveg vera búinn að steingleyma þótt ekki sé langt um liðið frá bæjarstjórnarkosningum. Ég leyfi mér að láta fylgja hér með Vikan á ótrúlega lágu kynningarveröi: “T IfYNNINGAR VERD Vikan á neytendamarkaði Vikan er aldeilis spræk þessa dagana. Hún er á fullri ferð með Dagblaðinu í neytendamálum. í hverju blaði birtast verð og gæðakannanir á ýmsum vörutegundum eða aðrar mikils- verðar upplýsingar fyrir neytendur. Áskrifendur fá stórt og fallegt veggspjald til að færa inn heimilisútgjöldin og kannað verður hver séu meðalútgjöld fjölskyldna, sundurliðuð eftir fjölda fjölskyldumanna. Þannig fá áskrifendur samanburð á sínum mánaðarlegu útgjöldum við stóran hóp annars fólks í landinu. Gríptu símann, hringdu í 27022 og pantaðu kynningaráskrift. Þá kostar mánaðaráskrift þig aðeins kr. 1.440 og eintakið kr. 330 til áramóta. Upphæðin verður innheimt í einu lagi. Einnig flytur Vikan efni fyrir alla fjölskylduna: Forsíðuviðtölin frægu, framhaldssögur, smásögur eftir íslenska sem erlenda höfunda, myndasögur fyrir bqrnin, bílaþætti, poppþætti, getraunir, heilabrot, draumaráðningar og margt, margt fleira. ■H íwmj/M I & . vak útiuoijna Á FJÖLFARNASTA HRING LANDSINS 'I Umul.iM'ta 3 GeneWilder sólarlandaferóir , * #* rwt\ '"■'■ : VIKAN í PARÍS > | * ■**** -v— .a SUMAR ' : -_•- ’ Pi»ni . > > V \ * .... ■# ■ **.■? ^ mtBri)!iNM£a<n!M% , -* „ÞúðetstMiottkg tilfianittg JÓ skon Gríptu gæsina meðan hún gefst. Hringdu strax og pantaðu kynningaráskrift til áramóta. Síminn er 27022. seðil, undirritaðan af þér, sem kom inn um æðimargar dyr í Garðabæ fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna til bæjar- stjórnarkosninga. Má ég biðja þig um að lesa tölulið 2. Stendur ekki þar að þú ætlir að vinna að framtíðarlausn á umferðarvandamálum bæjarins með þvi að „beina umferð framhjá með skipulagi og gerð aðalvega út frá byggðinni"? Margir minntust þess að þetta var einmitt skoðun þin á borgarafundinum sem haldinn var um vegarmálið 19. okL 1976 og urðu glaðir við. Þarna væri nú loks kominn maður sem hefði sínar eigin skoðanir á vegar- málinu og héldi fast við þær; léti ekki Ólaf G. Einarsson ráða skoðunum sínum, ólikt fulltrúum sjálfstæðis- manna i fyrri bæjarstjórn. Mér er kunnugt um menn sem greiddu þér at- kvæði i prófkjörinu fyrst og fremst út á þetta og ekki þykir mér ólíklegt að margir hafi kosið þinn lista við bæjar- stjómarkosningarnar einnig út á þetta loforð þitt. En svo kemur þetta fjárans minnisleysi yfir þig einhvern tímann á bilinu frá 7. april þegar seðillinn þinn er borinn út og fram til 27. júní sl„ þegar þú og aðrir fulltrúar sjálfstæðis- manna staðfestu, gegn mótatkvæðum fulltrúa hinna flokkanna, ákvörðun fyrri bæjarstjórnar að Hafnarfjarðar- vegur skyldi breikkaður I fjórar ak- reinar eins og hann liggur nú I gegnum byggðina. Finnst þér þetta nú vera „að beina umferð framhjá með skipulagi og gerð aðalvega út frá byggðinni”? Mér finnst þetta hrapalleg gleymska og ég á von á því að svo þyki fleiri Garðbæingum. Eins og þú veizt þá munaði aðeins 21 atkvæði að fjórði maður á lista sjálfstæðismanna félli fyrir öðrum manni á lista Alþýðubandalagsins. Og þú veizt náttúrlega einnig að sjálf- stæðismenn fengu aðeins 47% greiddra atkvæða i kosningunum þótt þið hafið meirihluta í bæjarstjórn. Nú ert þú ekki bara venjulegur bæjarfull- trúi; þú ert forseti bæjarstjórnar. Þú átt að vera yfir pólitíska flokkadrætti hafinn. Þú átt að gæta hagsmuna okkar borgaranna, gæta þess að leik- reglur lýðræðisins séu ekki brotnar á okkur. Finnst þér ekki, hr. forseti bæjarstjórnar, ástæða til þess að taka neitt tillit til þess sem fulltrúar hinna flokkanna hafa um Hafnarfjarðarveg að segja? Þeir eru þó þegar öllu er á botninn hvolft, fulltrúar meirihluta kjósenda. Enn meiri ástæða er fyrir þig að taka fullt tillit til skoðana þeirra þegar á það er litið, að þið sjálfstæðis- menn hafið sennilega meirihluta i bæjarstjórn út á loforð þitt um að „beina umferð framhjá”; því það eru eflaust fleiri en 21 kjósandi sem ykkur kusu, sem ekki hefðu gert það ef þeir hefðu séð fyrir minnisbrest þinn. Finnst þér það ekki átakanleg af- skræming á lýðræðinu ef þið sjálf- stæðismenn hafið meirihluta i bæjar- stjórn út á gleymsku þina og notið ykkur svo þennan meirihluta til þess að þröngva breikkun Hafnarfjarðar- vegar upp á okkur bæjarbúa, gegn vilja langflestra? Er nema von að fólk sé orðið leitt á stjómmálum og beri „L Ökukennsla Kennslubifreiðin er Toyota Cressida ’78 ogannaðekki Geir P. Þormar ökukannari. r 1KM og 21772 IsimsvarO.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.