Dagblaðið - 22.07.1978, Síða 17

Dagblaðið - 22.07.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ 1978. 17 1 Ljósmyndun 8 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASFI o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur sýnd- ar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og um helgár í sima 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, simi 21170. Kaupum gullpeninga, Jón Sigurðsson 1961, llOOára 1974,sér- smíðuð sett 1974 og erlenda gullpen- inga. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stig 21A, sími 21170. Kaupi íslenzk frímerki, er hér á landi fram að mánaðamótum. Uppl. i síma 12608. I Fyrir veiöimenn i Laxveiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu. Uppl. í síma 40694. [ Til bygginga Mótatimbur 1 X6 til sölu að Seljabraut66 Reykjavík. eftir kl. 1. 1 Leiga Hjólhýsi óskast til leigu í 3 vikur frá 31. júlí. Verður lát- ið standa á sama stað allan timann. Uppl. i símum 74859 og 93-—1745. Bátar 8 Til sölu 6,5 tonna trilla, má greiðast með einu skuldabréfi, gótt verð ef samið er strax. Uppl. ísíma 10933 milli kl. 9 og 6. Til sölu fallegt 20 tommu hjól. Uppl. í sima 74403. Til sölu Honda CB50 árg. 75, skoðuð 78, hjálmur fylgir. Fallegt hjól. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—848 Til sölu er Suzuki AC 50 árg. 77. Uppl. í síma 94-3056. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Fasteignir Viðlagasjóðshós til sölu í Þorlákshöfn. Litil útb. ef samiö er strax. Uppl. veitir Fasteignasalan á Selfossiísima99-1884. SumarbOstaður Sumarbústaður til sölu og flutnings 20 km frá Reykjavík. Uppl. i sima 66191. Til sölu sumarbústaður, 40—50 fm í byggingu i Miðfellslandi við Þingvallavatn, veiði- réttur i vatninu, góðir skilmálar. Tilboð leggist inn á afgr. DB fyrir 29. júlí merkt „Sumarbústaður”. Til sölu á Húsavik 3ja herbergja, rúmgóð íbúð r tvíbýlis- húsi, til greina kemur að selja báðar íbúðir sem einbýlishús. Húsið er for- skallað timburhús með sameiginlegum inngangi. Allar uppl. veittar i sima 96— 41644. Verðbréf Peningar. Kaupum og seljum víxla, veðskuldabréf, hlutabréf, happdrættis- og skuldabréf, ríkissjóðs. Lysthafendur leggi nafn og síma inn á afgreiðslu DB merkt „Peningar”. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kópavogi, simi 75400 auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. AUir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bif- reiðum. Bílalciga.Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer, Ó.S. Bilaleiga Borgartúni 29. Simar 28510 og 28488 og kvöld- og helgarsimi 37828. f-------. -------> Bílaþjónusta Tek að mér þvott á bilvélum á 15 til 20 mínútum laugardaga og sunnudaga á bensínstöð BP Lyngholti Garðabæ. Uppl. i sima 53785 eftir kl. 6 á kvöldin. Bílasprautunarþjónusta. Höfum opr.að að Brautarholti 24 að- stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- mann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti 24, simi 19360. Heima- cími 12667. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um ffágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Mini árg. ’77. Til sölu Austin Mini, vetrardekk og út- varp fylgja. Uppl. i síma 20075 eftir kl. 7. Framtíðarvinna Traust fyrirtæki á sviði byggingarvöru óskar eftir dugmiklum meðeiganda. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta lagt fram nokkurt fjármagn ög mikla vinnu. Tilboð er greini helztu upp- lýsingar óskast lögð inn á afgreiðslu DB merkt „Framtíðarvinna —7201”. Vil kaupa varahluti og gírkassa í Citroen DS Pallas árg. ’68, vökvaskiptan. Uppl. í sima 32702. Land Rover dísil árg. ’70 til sölu. Bensínvél getur fylgt. Bifreiðin er þokkaleg og i góðu standi. Fæst fyrir gott verð ef samið er strax. Skipti koma tilgreina. Uppl. ísima21354. Varahlutir í Mazda 616árg. ’74, mótor, gírkassi og drif, hurðir og margt fl. Uppl. í síma 96-24634. Til sölu Dodge Coronet station 8 manna árg. '68, ýmis skipti koma til greina. Verð 950 þús. Uppl. í síma 66634. Til sölu nýleg vél í VW rúgbrauð, Moskwitch árg. ’66 Vinstra frambretti og hurðir á Chevrolet ’52. Uppl. i síma 93—2077. Fiat 125 Special árg. 72 til sölu. Mjög vel með farinn, er í topp standi. Uppl. í síma 44374. Ford Escort árg. ’75 og Cortina árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 2410 (92-2410). Fiat 127 árg.’74 skoðaður 78, til sölu. fallegur bíll i topp standi, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 52371 og 53620. Auglýsing: um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty Internationa! Research Foundation. J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsókna- starfa við vísindastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs og nemur allt að $ 13.600 á ári. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rannsóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 1. nóvember nk. Menntamálaréfluneytið, 17. júfi 1978. Til sölu VW Variant árg. '61. Uppl. í sima 73741. VW 1302 tilsölu, skoðaður 78, útvarp og vetrardekk fylgja. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins i sima 27022. H—868 Opel Commandor árg. ’69 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. i síma 74339 laugardaginn 22. júlí ogsunnudag23.júlí. Til sölu Fiat (Rally) árg. 74 i góðu standi. Uppl. í.sima 15371 millikl. I9og20. Ford Pickup árg. ’70 til sölu, glæsilegur bill. Uppl. í sima 76080 eftirkl. 13. DAF55 árg. ’68 til sölu, i mjög góðu standi. Uppl. í síma 71174 eftir kl. 7 á kvöldin. Lancer árg. ’74 til sölu, i góðu standi. Uppl. í sima 73162. Toyota Corolla station árg. 72 til sölu. Verð 1150 þús. Skipti möguleg á 14 ti! 16 hundruð þúsund króna bil. Uppl. í síma 66650.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.