Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.07.1978, Qupperneq 18

Dagblaðið - 22.07.1978, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ 1978. Framhaldafbls.17 Til sölu sérlega vel með farinn Sunbeam árg. ’70. Ekinn 76 þús. Sprautaður 77 og i góðu standi. verð kr. 500 þús. Töluverð lækk- un gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 40385. Öska eftir bíl, Ford Escort eða VW i 303, aðrir koma þó til greina, ekki eldri árg. en ’74. Góð útborgun og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 10389og76697. Til sölu Hunter station árg. '11. Góður bíll, nýr rafgeymir, kúpling, bensíntankur, kertaþræðir og fleira. Góð dekk. Verð ca 900 þús. Uppl. í sima 73816. Til sölu Blazer árg. ’72, 8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, þarfnast lagfæringar, verð 1500 til 1800 þúsund. Skipti á ódýrari Bronco rnögu- leg. Uppl. í síma 72730. Óska eftir að kaupa 9" bremsuskál i Plymouth Valiant árg. ’64. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—782. Disilvél. Til sölu 90 ha dísilvél I mjög góðu lagi, 5 gira kassi fylgir. Verð 200 þús. Sími 42613. Óska eftir vélí Ford, ekki minni en 302 cub. Nánari uppl. í síma 96—71320 á daginn og 96—71435 á kvöldin. Moskvitch árg. ’71 skoðaður ’78, útvarp. Mikið upptekinn Renault 10 árg. '66. Bílar á góðum kjöi- um. Uppl. í síma 82881. OUOOF CUOOF (JUOOF OUOOF Hana! Ekki getur þessi vitlausi köttur ' þinn gert þetta! Hve mikið eru tveir plús tveir, kisi ntinn? Mína frænka þin. Hún er búin að masa i heilan klukkutíma! Já, svo bauð ég henni Fínu frænku minni og manninum hennar að borða. Ég vil sýna þeim hvað þúertfrábær eiginmaður... Þess vegna vantar mig eitt og annaðúrbúðinni. Skrifaðu allt niður svo ekkert gleymist... Til sölu Peugeot dlsil með mæli, greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 76919. Fiat 127 árg.’74 til sölu. Ekinn 54 þús. km, útvarp og vetrardekk. Uppl. i síma 28850. Til sölu Moskvitch fólksbill árg. ’74, í góðu standi. Uppl. í síma 73922. Húsnæði í boði] Ford Transit sendiferðabíll árg. ’74 til sölu. Stöðvarleyfi fylgir, hlutabréf í stöð. Uppl. í sima 82392 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Cortina árg. ’71, ekin 100 þús., góður bill. Uppl. i sima 92—3956 eftir kl. 19. Mazda 616 árg. ’78 Scdan til sölu. Mjög góður bíll, útvarp og vetr- ardekk fylgja, ekinn 10 þús. km. Uppl. í sima 28449 eða 43866. VW Buggytil sölu, tilboð. Uppl. í síma 82109. Mazda 929 árg. ’76 sjálfskiptur, lítið ekinn og vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 15823. Til sölu Willys árg. ’63 Allur nýupptekinn. Keyrður 10 þús. Verð samkomulag. Uppl. í síma 19989. V W Microbus árg. ’70 til sölu, bíllinn er skoðaður ’78 og er í toppstandi, ekinn 38 þús. m/bensínmið- stöð, lituðu gleri og sæti fyrir 9 manns. Uppl. í síma 50964. Chrysler 160 GT, góður bill, til sölu. Uppl. í síma 85277 og 42351. Toyota Crown árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 36075 og 27409. Til sölu Mazda 929 árg. ’76. Ekinn 23 þús. km. Dökkgrænn. Vel með farinn bíll. Uppl. i síma 35815. Ágæt Volga árg. ’72 til sölu. Vélabúnaður nýyftrfarinn. Einkabíll. Verð 700 þús. Uppl. i sima 23911. Bílamáluitog réttfng. Blettum, aímálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bíla- sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, Simi 85353, 28451,44658. Til sölu Saab 96 árg. ’74. Mjög vel með farinn og góður bill. Uppl. ísíma 53049 eftirkl. 17. Varahlutir til sölu. Eigum úrval notaðra varahluta í eftir- •taldar bifreiðar: Transit ’67, Hanomag, Land Rover, Scout '61. Willys 47, Plymouth Belvedere '67, VW 71, Cortinu ’68, Ford, Fiat 850 71 og fleiri. Singer Vouge, Moskvitch, Taunus 20 M, Chevrolet ’65, Austin Mini '68 og fleiri bíla. Kaupunt einnig bila til niður- rifs. Uppl. í síma 81442 við Rauðavatn. Vörubílar Til sölu hjólaskófla liðstýrð 2,7 rúmmetrar. Volvo vöru- bifreið G88 1974 Scania vörubifreið LBS 76 árg. ’68. Vibro valtari 5,3 tonn, Howard jarðtætarar og nokkrar stórar dráttarvélar. Uppl. i síma 97-8319. Ertu i húsnæðisvandræðum? Ef svo er, þá láttu skrá þig strax. Skráning gildir þar til húsnæði er útveg- að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1. hæð. Uppl. i sima 10933. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tima og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Húseigendur-leigjendur. Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega frá leigusamningum, strax í öndverðu, Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum, á siðari timum. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga, fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur á skrifstofu félagsins, að Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga kl. 5—6 simi 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega með- mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús- næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa- skjól Hverfisgötu 82,sími 12850. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjað- an mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytiö, 20. júli 1978 Þórshöfn — sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn ér laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til oddvita Þórshafnarhrepps, Konráðs Jóhannssonar, fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráði í síma 96- 81137 eftir klukkan 4 á daginn. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10, Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. I —6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað uni helgar. /--------;-------' Húsnæði óskast L. I Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzt í gamla bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-731 Einstæð móðir með 1 1/2 árs barn óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir 1. sept. Uppl. í síma 19431. Herbergi eða 2ja herb. íbúð óskast i Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-831 Eldri hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð (helzt 4ra). 4 í heimili. Algjör reglusemi, skilvís greiðsla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. ísíma75731. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í ca 6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73341 eftir kl. 19. 4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 24391 og 83714. Tveir sjúkraliðar óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst Landspítalanum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—860 3ja herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, algjör reglusemi. Uppl. í síma 25179. Ungstúlka óskar eftir ibúð frá og með 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í síma 82979 milli 8 og 10 í kvöld. 2 mæðgur, dóttirin uppkomin óska eftir hlýlegri 3ja her- bergja ibúð til leigu. Helst sem næst gamla bænum. Þarf ekki að vera laus strax. Snyrtileg umgengni, áreiðanleg greiðsla,möguleiki á einhverju fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H4666

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.