Dagblaðið - 22.07.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22 JÚLÍ 1978.
,19
Bíllinn beygir af götunni og
itin á auðu lóðina við
vöruskemmuna...
Ökukennsla — æflngatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. ’78. Helgi K.
Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—86100.
Ökukennsla
Ætlið þér að taka ökupróf eða endur-
nýja gamalt? Hafið þá samband viö öku-
kennslu Reynis Karlssonar í símum
20016 og 22922. Hann mun útvega öll
prófgögn og kenna yður á nýjan Passat
LX. Engir lágmarkstimar.
Ökukennsla, æflngatimar,
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. i simum 21098 — 38265 —
17384._______________________
Ökukennsla — æfingatimar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga
allan daginn. Engir skyldutimar.'-ljót og
góð þjónusta. Útvega öll próigögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar,
sími 40694.
Ökukennsla, æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Engir skyldutímar. Amerísk
kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78.
Sigurður Þormar ökukennari. Simar
40769 og 71895.
Læríð að aka
Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason, sími 83326.
Ökukennsla—Bifhjólapróf.
Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk-
að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu
og fáðu einn reynslutíma strax án skuld-
bindinga. Engir skyldutímar. Eiður H.
Eiðsson.s. 71501.
Barnlaust par
utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja her-
bergja ibúð frá 1. sept. Uppl. í síma
37456.
Vantar 4ra herb. íbíið
í Vesturbænum á mjög rólegum stað. 4 í
heimili, 2 börn á aldrinum 2—3 ára.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H—497.
Óskum eftir
4ra til 5 herb. íbúð frá I. sept.Fyrir-
framgreiðsla ef óskaðer. Mjöggóðri um-
gengni og reglusemi heitið. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
síma 27022.
H—622.
Atvinna í boði
í
Vanan mann vantar
á traktorsgröfu. Verður að hafa próf.
Uppl. ísíma 34602.
Tilboð óskast I
utanhússviðgerð á húsum 7 og 11 við
Lönguhlíð. Verklýsing liggur frammi á
auglþj. DB. Tilboðum sé skilað þangað
fyrir 1. ágúst 1978.
1
Atvinna óskast
Tvítug stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. ísíma 19431.
Suðurnesjamenn ath.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin
og um helgar. Uppl. í sima 92—3878.
23 ára gamall maður
óskar eftir vinnu strax, allt kemur til
greina hvar sem er á landinu og á sjó.
Skilyrði mikil vinna og gott kaup. Uppl. í
sima 14660 á kvöldin.
Stúlka
óskar eftir framtiðaratvinnu sem fyrst.
Uppl. isíma 19475.
Tapað-fundið
s______________>
Gleraugu.
Tapazt hafa stór, brúnleit gleraugu,
ofurlítið lituð gler, annaðhvort í Reykja-
vik eða Keflavik. Vinsamlegast hringið í
síma 35835.
Á hestamannamótinu
á Þingvöllum tapaðist veski með per-
sónuskilríkjum og ökuskírteini, einnig
blár, þunnur mittisjakki með rennilás og
hviium leggingum, nr. 54 eða 56. Upp-
lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag-
blaðsins í síma 27022.
H—880
Ýmislegt
i
Hlutafélagá Vestfjörðum.
Til sölu 25% hlutabréfa í útgerðarfyrir-
tæki á Vestfjörðum sem á 86 tonna fiski-
skip ásamt öðru fylgifé. Tilboð leggist
inn á auglþj. DB fyrir 25. júli nk. merkt:
„Hlutabréf”.
Einkamál
Llfsreyndur karlmaður
á fertugsaldri, nýfluttur frá sjávarþorpi,
óskar að kynnast 20—50 ára konu, með
náin kynni i huga. Má vera gift. Tilboð
merkt: „Sumarauki í september” sendist
Dagblaðinu fyrir 25. júlí.
29 ára maður
óskar eftir að kynnast stúlku sem vill
koma með til Ítalíu. Tilboð merkt
„21055” sendistafgr. DB.
fl
Hreingerningar
9
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á einkahúsnæðum og
stofnunum. Simar 25551 og 24251.
Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Hólmbræður hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður simi 36075 og
27409.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, 'eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
. 20888.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og vand-
virktfólk. Uppl. i síma 71484 og 84017.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Þjónusta
Tek að mér
að gera við og mála þök og allar
sþrunguviðgerðir. Viðurkennd efni.
Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 16647
eftir kl. 7 á kvöldin.
Garðúðun — Garðúðun.
Pantanir í síma 20266 á daginn og
83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf„ símar
76946 og 84924.
Keflavik-Suðumes.
Til sölu vélskornar túnþökur. Útvegum
einnig mold og fyllingarefni í lóðir.
Uppl. og pantanir í símum 6007 og
.053. Geymið auglýsinguna.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl.
fyrir hádegi ogá kvöldin i sima 53364.
Tck að mér
málningarvinnu, föst tilboð eða mæling.
Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Klæðningar. Bólstrun.
Simi 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Sími
12331.
Seljum og sögum niður spónaplötur og
annað efni eftir máli. Tökum einnig að
okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki.
Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa-
vogi.Sími 44600.
Ökukennsla
Ökukennsla, æfingatimar
Kenni á japanskan bíl árg. 11. Ökuskóli
og öll prófgögn ef þess er óskað. Sími
30704 Jóhanna Guðmundsdóttir.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga-
son.simi 66660.
Ökukennsla.
Kenni á Toyotu MK 11. Greiðslukjör ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax, dag eða kvöldtímar eftir óskum
nemenda. Kristján Sigurðsson, sími
24158.
Ökukennsla, æfingatimar, endurhæflng.
Sérstaklega lipur kennslubill, Datsun
180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla í góð-
um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er
óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. í
síma 33481.
Blaðburðarbörn
óskast strax í eftirtalin hverfi
LAUFÁSVEGUR
MIÐBÆR
MMBIABW
Dagblaðið vantar
imboðsmann í Borgarnesi.
Upplýsingar hjá Ingu Björk Halldórsdóttur,
Kjartansgötu 14, og afgreiðslunni í síma 91-
22078.
BIAÐIÐ
\
,~r