Dagblaðið - 22.07.1978, Page 22
GAMLA BÍO
Slmi 11475
Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd
rneð Charles Bronson og Lee Remick
Leikstjóri: Don Siegel
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og9.
Bönnuð innan 14 ára.
1
HAFNARBÍO
I
Kvenfólkið
f ramar öllu
Bráðskemmtileg og djörf ný litmynd.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
sunnudagskvöld kl.
20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala i Lindarbæ alla daga
kl. 17—19. Sýningardaga kl.
17-20.30
Simi 21971.
Nemendaleikhúsið
Kvikmyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Siðustu hamingjudagar (To
day is forever), aðalhlutverk: Peter Falk og Jill
Clayburgh, kl. 7 og 9. Boot Hill, kl. 5. Bönnuð innan
12 ára.
BÆJARBÍÓ: Reykur og Bófi (Smokey & the Bandit),
aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field og Jackie
Gleason, kl. 9.
GAMLA BÍÓ: Telefon, leikstjóri: Don Siegel, aðal-
hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick, kl. 5, 7 og
9. Bönnuðinnan I4ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Odessaskjölin (The
Odessa File), leikstjóri: Ronals Neame, aðalhlutverk:
John Voight, Maximilian Schell og Mary Tamm, kl.
9. Bönnuðinnan I4ára.
HÁSKÓLABÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden
Rende/vous), gerð eftir sögu Alistair MacLean. aðal-
hlutverk: Richard Harris og Ann Turkel. kl. 5, 7 og9.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik. leikstjóri: John Landis,
kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJABÍÓ: Le Casanova de Fellini, aðalhlutverk’:
Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÓ: Hjartað er tromp (hjerter er Trumf),
Leikstjóri: Lars Brydesen, aðalhlutverk: Lars Knut-
son, UUa Gottlieb og Morten Grunwald, kl. 5,7:10 og
9:15. Bönnuð innan14 ára.
TÓNABÍÓ: The Getaway, aðalhlutverk: Steve
McQueen og Ali MacGraw.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBló: Siðustu hamingjudagar (To
day is forever), aðalhlutverk: Peter Falk og Jill
Clayburgh, kl. 7 og 9. Boot Hill, kl. 5. Bönnuð innan
12 ára.
ÍGNBOGfll
O 19 000
■ salurA-
Krakatoa
austan Java
Stórbrotin náttúruhamfaramynd, í
litum og panavision, með Max-
millian Schell og Diane Baker.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 12ára.
Endursýndkl. 3,5.30,8 og 10.40.
-sqlur
B
Litli risinn
HOFFMAN
Sýndkl. 3.05,5.35,8.05 og 10.50.
...— solurC ........
Hörkuspennandi litmynd með
Twiggy.
Bönnuð innan 14ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
- salúr
Foxy Brown
/ w \
'’liiímíi
She's the meanest chick
in town!
Spennandi
með Pam Grier.
Bönnuð innan 16ára.
lstenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15
og 11.15.
NÝJABÍÓ: Le Casanova de Fellini, aðalhlutverk:
Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍÖ: Hjartað er tromp(Hjerter er Trumft,
Leikstjóri: Lars Brydesen, aðalhlutverk: Lars Knut-
son, Ulla Gottlieb og Morten Grunwald, kl. 5,7:10og
9:15. Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ: The Getaway, aðalhlutverk: Steve
McQueen og Ali MacGraw.
BÆJARBlÓ: Reykur og Bófi (Smokey & the Bandit),
aðalhlutverk: Burt Reynolds. Sally Field og Jackie
Gleason,kl. 9.
GAMLA BÍÓ: Telefon, leikstjóri: Don Siegel, aðal-
hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick, kl. 5, 7 og
9. Bönnuðinnan 14ára.
HAFNARFJARÐARBlÓ: Ode&saskjölin (The
Odessa File), leikstjóri: Ronals Neame, aðalhlutverk:
John Voight, Maximilian Schell og Mary Tamm, kl.
9. Bönnuðinnan 14ára.
HÁSKÓLABÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden
Rendezvous). gerð eftir sögu Alistair MacLean. aðal-
hlutverk: Richard Harris og Ann Turkel. kl. 5,7 og9.
Bönnuð bömum. Hækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik. leikstjóri: John Landis,
kl. 5,7, 9og 11. Bönnuðinnan lóára.
Barnasýningar
AUSTURBÆJARBÍÓ: Tinni, kl. 3.
BÆJARBÍÓ:Caranbola (Trinity-mynd), kl. 3.
GAMLABÍÓ: Tarzan í Indlandi, kl. 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Tarzan og stórfljótið, kl.
3.
HÁSKÓLABÍÓ: Tarzan og bláa styttan, kl. 3.
LAUGARÁSBÍÓ: Teiknimyndasafn.
TÓNABÍÓ: Tinni og hákarlavatnið, kl. 3.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ j 978.
Utvarp
Utvarp
Útvarp kl. 21,20:
Nýr þáttur með
„þægilegri” tónlist
Laugardaginn 22. júlí nk. byrjar nýr
tónlistarþáttur í umsjá Ásgeirs Tómas-
sonar og Helga Péturssonar. Þátturinn
Pétursson.
nefnist Kvöldljóð, og verður kynning-
arljóð þáttarins einmitt Kvöldljóð eftir
Jónas Jónasson. Ætlunin með þessum
þætti er að kynna þægilega músík,
músík sem maður getur hlustað á og
slappað af við. „Það má kalla þennan
þátt „easy listening” á ensku,” sagði
Helgi Pétursson. Kynnt verða ákveðin
tímabil, og þá söngkonur og söngvarar
sem heyrist sjaldan í, ekki nein vinsæl
lög með Smokie eða þess háttar músík,
heldur „þægileg” músík eins og Helgi
Pétursson orðaði það. Bæði verða leik-
in innlend og erlend lög, og verða þau
sem sagt róleg og þægileg. Ætlunin er
að fólk sem vill sitja heima á laugar-
dagskvöldum við þægilega músík, geti
fundið eitthvað við sitt hæfi í þessum
þáttum sem verða á hálfsmánaðar-
fresfi. Þátturinn byrjar kl. 21.20 og er
hann ca45min.
ELA
Ásgéir Tómasson.
Ef ætti að flokka þessa mynd,
myndi hún vafalaust lenda I hugljúfa
flokknum. Ekki er þetta sagt henni til
lasts, síður en svo. Myndin er hugljúf
og sem slík mjög vel heppnuð.
í stuttu máli er efnisþráðurinn sá,
að Griffin (Peter Falk) er skilinn að
borði og sæng við konu sína en um-
gengst hana og syni sína tvo eftir sem
áður. Þá fær hann þær fregnir hjá
lækni sinum, að hann sé haldinn
krabbameini og eigi ekki nema um það
bil ár ólifað.
Sara Phoenix (Jill Clayburgh) hefur
átt í margvíslegum erfiðleikum bæði
hvað varðar atvinnu og 1 ástamálum
sínum. Fær hún sömu fregnir en sam-
kvæmt söguþræðinum þjáir hana
ólæknandi hvítblæði.
í myndinni er sagt frá viðbrögðum
þeirra beggja sem eru nokkuð mis-
munandi i fyrstu en þó fer svo að leiðir
þeirra liggja saman. Hvorugu er þó
kunnugt um sjúkleika hins.
Fyrir leikmann á þessu sviði er
Kvik
myndir
myndin athyglisverð. Sérstaklega, er
læknarnir segja báðum sjúklingunum
beint og hnökralaust frá sjúkdómi
þeirra og á hvaða stigi hann er. Má
vera að slikt sé almenn regla i Banda-
ríkjunum en er, að þvi er undirritaður
bezt veit ekki viðurkennd af öllum hér
á landi sem heppilegasta aðferð í öUum
tilvikum.
Sú spurning vaknar óhjákvæmilega
I hugum áhorfenda hvernig þeim sjálf-
um yrði við ef þeir fengju dánardægur
sitt upplýst. Hvernig kýs manneskja
að verja síðustu mánuðum og vikum
lífs síns? Hvað á að ganga fyrir af öllu
því, sem gera átti?
í myndinni í Austurbæjarbíói eru
höfuðpersónurnar látnar vera þrátíu
og sex og þrjátiu og sjö ára gamlar.
Sem sagt á þeim aldri, sem oft er
nefndur blómi Hfsins. Þau eru látin
leysa þennan vanda á sinn hátt. Aðrir
mundu vafalaust fara aðrar leiðir.
Leikur er góður í þessari mynd. Sér-
staklega Jill Clayburgh í hlutverki sinu
er á leið. Feter Falk, sem þekktur er
sem Cólumbo leynilögreglumaður í
sjónvarpinu er sjálfum sér síkur en
betri leikari en undirritaður átti von á.
Ágæt mynd fyrir sinn hatt og prýðis
tilbreyting frá pang pang og bilaofsa-
myndunum.
—ÖG
Síðustu hamingjudagarí
Austurbæjarbíói:
Hugljúf mynd
um dauðann
í sjónmáli
SÍÐUSTU HAMINGJUDAGAR.
Bandarísk mynd, leikstjóri Daryl Duke, handrit
JohnHill.
Aðalleikendun Jiil Clayburgh og Peter Falk.
Sýningarstaðun Austurbæjarbió.
QÚtvarp
Laugardagur
22. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Óskalög sjúklinga.
11.20 Það er sama hvar frómur flækist Krístján
Jónsson stjórnar þætti fyrir böm á aldrinum
12 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón
leikar.
13.30 Á sveimi. Gunnar Kristjánsson og Helga
Jónsdóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
16.55 Íslandsmótið I knattspyrnu. Hermann
Gunnarsson lýsir leikjum í fyrstu deild.
17.45 Tónhomið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hannesdóttir.
18.15 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.35 Frá Thailandi. Anna Snorradóttir segir
frá; — fyrri þáttur.
20.05 Á óperupalli: Atriði úr óperunni „Rakar-
anum i Sevilla” eftir RossinL Manuel Ausensi,
Ugo Benelli, Teresa Berganza og Nicolaj
Ghjaurov syngja. Rossini-hljómsveitin i
Napóli leikur. Stjórnandi: Silvio Varviso.
20.30 Þingvellir; — fyrri þáttur. Tómas
Einarsson tók saman. Rætt við Kristján
Sæmundsson jarðfræöing og Jón Hnefil Aðal-
steinsson fil. lic. Lesaran óskar Halldórsson
og Baldur Sveinsson.
21.20 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur í umsjá
Ásgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar.
22.05 AUt I grænum sjó. Þáttur Hrafns Páls-
sonar og Jörundar Guömundssonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Á lýðháskóla
í ágúst?
það er möguleiki,
efþú ert 18 ára eða eldri.
18 eða 38 vikurfrá 14. ágúst
— eða 20 vikurfrá 8.janúar 1979.
Fjölbreytt námsskrá frá alm.
skólanámi til sérmenntunar.
Sérnám, valgreinan Leikfimi, leik-
list, hljómlist.
Skólinn er I góðu og heilnœmu um-
hverfi.
1 skólanum, sem erá Fjóni, eru
150 nemendur.
Skrifið og við veitum nánari upp-
lýsingar.
RYSLINGE
HOJSKOLE
5856 Ryslinga, Danmarfc