Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ 1978. Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir. Hjallafiskur Morklð s«m vann harðflsknum nafn Fœst hjdtStaðarskéli, Hrútafirði. Hjallur hf. • Sölusimi 23472 Til sölu: Mávahlíð 2ja 65 fm. risíbúö. Útb. 5.8 Brávallagata 3ja herb., 70fm íbúðá 4. hæð, stórarsvalir. Útb. 7 millj. Bollagata — IMorðurmýri 3ja herb. 90 fm ibúði kjallara. Útb. 7.5 millj. Skólagerði — Kópav. 3jaherb. lOOfm íbúði tvíbýli, 40fm bílskúr. Útb. lOmillj. Laugarneshverfi 3ja herb. 20 fm sérhæð, 35 fm bílskúr. Framnesvegur 3ja herb. ný 80 fm íbúð á I. hæð. Sólheimar 4ra herb. íbúð, 105 fm, í lyftuhúsi. Útb. 9.5 millj. Álfheimar 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð. Mjög falleg. Meistaravellir 4ra herb. 115 fm ibúð, svalir í suður. Bílskúrsréttur. Skólagerði, Kópavogi 4ra herb. 110 fm ibúð á annarri hæð i fjórbýlishúsi. Þvottahús innafcld- húsi. Bílskúr. Digranesvegur Neðri sérhæð, 150 fm, 4 svefnherb., 2 stofur, suðursvalir. Bilskúr 35 fm. Hjarðarhagi Neðri sérhæð, 130 fm, 3 svefnherb., 2 stofur, suðursvalir. Bilskúrsréttur. Sólheimar 120fm4—5 herb. íbúðí lyftuhúsi.góðarsvalir. Útb. 12 millj. Brœðraborgarstígur Raðhús, rúmlega tilbúið undir tréverk, ca 225 fm. Uppl. á skrifstofunni. Mosfellssveit Raðhús, fokhelt, 96 fm að grunnfleti, 2 hæðir og kjallari með innbyggð- um bilskúr. Óskum eftir: Stórri sérhœð eða raðhúsi á Álfheimasvæðinu, verða að vera 4—5 svefnherb. Góð útborgun. Efri sérhœð í Austurbænum 4ra til 6 herbergja með bílskúr. Verður að vera í toppstandi. Heildarverð greiðist við samning. Hæð f Norðurmýri 4ra til 5 herb. með bílskúr. Sérhæð í vesturbæ Þarf að vera 150— 170 fm auk bilskúrs. Aðeins góð og nýleg íbúð kemur til greina. Raðhús — Skeiðarvogur Höfum góða 4ra herb. íbúð við Álfheima i skiptum ef óskað er. 4ra — 5 herb. íbúð i norðurbæ Hafnarfjarðar með eða án bílskúrs. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi eða Reykjavik, 240—340 fm á einni hæð með góðri inn- keyrslu. Kópavogur 3ja herb. nýlegri ibúðí austurbænum í Kópavogi. Útb. 8 millj. Húsamiðlun Fasteignasala. 8Nustjórt VHhaim Ingimundarson. Heimasimi 30988. Tampiarasundi 3. Shnarl 1814 og 11816. Þorvaldur Lúðvksson hri. Sigurbillinn úr rallinu á Húsavík. Útvarp kl. 9,00: Dægradvöl Er rallakstur hættulegur? I fyrramálið kl. 9.00 er á dagskrá þátt- rinn Dægradvöl í umsjá Ólafs Sigurðs- )nar fréttamanns. í þessum þætti srður fjallað um rallakstur og í þvi sam- andi farið til Húsavíkur á rallmótið :m var þar fyrir u.þ.b. þremur vikum. Rætt verður við Sigurð Gizurarson sýslumann á Húsavík um hans sjónar- mið af rallakstri og fleira í þeim dúr. Einnig verður rætt við þátttakendur i rallinu og má þar nefna Ragnar Hall- dórsson forstjóra álfélagsins, en fólk hefur haldið að rall væri bara áhugamál unglinga, en það virðist nú samt ekki vera. Við fáum að heyra hvernig bílarnir þeysa af stað og hver krafturinn er. Dægradvöl er um hálftima langur. • ELA Útvarp á morgun kL 13,30: Fyrir ofan garð og neðan Þátturinn tekinn upp á leið- inni til Egilsstaða Á morgun. sunnudag, er þátturinn stúdióið og útvarpshúsið. Hjalti gat nú ákveðið. Fyrir ofan garð og neðan er i Fyrir ofan garð og neðan á dagskrá út- ekki meira sagt um þáttinn þar eð hann eina og hálfa klukkustund. varpsins kl. 13.30, og er hann í umsjón verður til á leiðinni, svo ekkert er enn -ELA Hjalta Jóns Sveinssonar. í þessum þætti er komið fram með nýbreytni. Þeir Hjalti og tæknimaður útvarpsins, Þor- björn Sigurðsson, munu fara til Hafnar í Hornafirði með stúdíóið með sér og taka þáttinn upp á leiðinni. Þeir munu halda áfram til Egilsstaða og þaðan verður þátturinn sendur út á morgun. Skáld þáttarins verður heimsótt á Breiðdalsvik og rætt við það á staðnum. Starfsfólk Hótel Hafnar mun velja lög í þáttinn. Það sem mest er athyglisvert í þættinum er að hann er allur unninn fyrir utan Hjalti Jón Sveinsson. Sunnudagur 23. júlí ' 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dag- blaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Wemer Míiller og hljóm- sveit hans leika lögeftir Leroy Anderson. 9.00 DægradvöL Þáttur i umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Klarinettukonsert i A-dúr (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Prinz og Fílharmóniusveitin i Vin leika; Karl MUnchinger stj. b. Píanókvintett í A-dúr „Sil- ungakvintettinn” eftir Franz Schubert. Clif- ford Curzon leikur á pianó ásamt félögum i Vinar-oktettinum. 11.00 Messa I Bústaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- lcikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neðan. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Pianókonsert i D- dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. Alicia de Larrocha og Fílharmóníusveit Lundúna leika; Lawrence Foster stjórnar. b. Sinfónia nr. 3 i c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saéns. Hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leikur; Georges Prétre stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frá heiðum Jótlands. Gísli Kristjánsson fyrrv. ritstjóri talar um hagi józkra bænda. umhverfi þeirra og menningu. Einnig flutt dönsk lög. (Meginmál Gisla var áður á dagskrá fyrir þrcttán árum). 17.15 Létt lög. Horst Wende og harmóniku- hljómsveit hans leika. Los Paraguayos tón- listarflokkurinn syngur og leikur og balalajku- hljómsvejt Josefs Vobrubas leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóðlífsmyndir. Jónas Guðmundsson rit- höfundur flytur annan þátt. 19.55 Islenzk tónlist. a. „Sólnætti”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Langnætti”, tónverk eftir Jón Nordal. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Ander- sen stjórnar. c. Visnalög eftir Sigfús Einarsson i útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júliusson. Höfundur les sögulok (22). 21.00 Stúdíó II. Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leigu- vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fjórði þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Duncan Calton...........................Rúrik Haraldsson Brian Fitzgerald..........................Jón Gunnarsson Guttersnipe............Herdís Þorvaldsdóttir Madge Frcttleby.......Ragnh. Steindórsdóttir Mark Frettleby..........Baldvin Halldórsson Frú Sampson...........................Jóhanna Norðfjörð 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Ljóðsöngvar eftir Richard Strauss. Evelyn Lear syngur, Erik Werba leikur með á píanó. b. Sellókonsert í e- moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbirolli stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 13,30: Á sveimi Á sveimi um Selfoss í dag er þátturinn Á sveimi á dagskrá útvarpsins í umsjá Helgu Jónsdóttur og Gunnars Kristjánssonar. Þátturinn hefst kl. 13.30 og er hann í tvo og hálfan tíma. 1 dag munu þau Helga og Gunnar bregða sér á Selfoss, þar sem stórvið- burðir standa nú yfir. Þau munu ræða við fólk á staðnum um staðinn sjálfan og ýmislegt fleira. Stærsta iþróttamót sem haldið hefur verið á íslandi er einmitt á Selfossi um helgina, og mun Gunnar vera á staðnum og útvarpa nýjustu fréttum frá mótinu i þættinum. Rætt verður við ýmsa sem standa að baki mótinu en það eru Ungmennafélög á íslandi sem halda mótið. Landbúnaðarsýning er einnig á næsta leiti á Selfossi, og verður í þvi sambandi rætt við Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóra sýningarinnar. Sýn- ingin hefst 11. ágúst. Síðan munu þau Helga og Gunnar ræða við Óla H. Þórðarson framkvæmdastjóra Um- ferðarráðs í sambandi við ökumann ársins. Randver koma í heimsókn og kynna nýútkomna plötu þeirra félaga. Á milli atriða verður síðan spiluð tónlist og að þessu sinni tónlist tengd Selfossi. • ELA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.