Dagblaðið - 12.08.1978, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
7
LJÓSMYNDIR:
RAGNARTH
SIGUROSSON
ÞREKVIRKI...”
„Bændur landsins hafa að sínu leyti
unnið þrekvirki á vorum dögum, sem
sizt stendur að baki þvi sem vel hefur
verið unnið á sviði margra annarra þjóð-
félagshópa. Miklu máli skiptir í þjóð-
félagi voru að atvinnustéttimar skilji
hver aðra og unni hver annarri sann-
maelis. Þær þurfa vissulega hver á
annarri að halda." Svo mælti forseti
íslands, Kristján Eldjárn, þegar land-
búnaðarsýningin var opnuð á Selfossi í
gærdag.
Sýningin er mikil að vöxtum og án efa
munu margir eiga þar góða daga hvort
heldur það eru sveitamenn eða borgar-
búar. Yfir eitt hundrað aðilar sýna þar
ýmislegt sem að landbúnaði lýtur og er
þarbýsna margtfróðlegt aðskoða.
Búizt er við mikilli gestakomu á
Selfossi um helgina, enda ekki nema
45—55 mínútna akstur frá Reykjavík á
rennisléttum vegum.
JBP
Forseti tslands ávarpar gesti við opnun
Landbúnaðarsýningarinnar á Selfossi i
gærdag.
DB-myndir R.Th. Sig.
iC
Þessi furðuskepna á sýningunni er búin
til úr grænmeti eingöngu og er til sýnis I
deild Sölufélags garðyrkjumanna. Græn-
metisætur og blómafólk fær margt að
skoða á sýningunni.
Gæsirnar garga ógurlega að sýnmgargestum og reyna að halda ungum sínum I hæfilegri fjarlægð frá fólkinu.
Boli litli er kannski sakleysislegur á sýningunni á Selfossi en ekki beint fýsilegur að
mæta úti I náttúrunni.
^TorsetinnviðopnunlandbúnaðareýningarÍnnar7selfossÍ^™™^^J
„BÆNDUR LANDSINS HAFA
AÐ SÍNU LEYTIUNNIÐ
Grikklandsferð, — margir óska sér að komast til þessa lands, en allt of fáir hafa enn reynt fyrir sér í þessu skemmtilega ^
ferðamannalandi. Á myndinni er ung og fögur grisk mær og skipið La Perla. y
Þessa fyrírsögn eraö finna í DB á bls...í dag:
Og brezka regnhlífin með í för
Klippið miðann út og geymið þar til
allir tiu hafa birzt.
Sumargetraun Dagblaðsins
/ dag erum við hálfnuð með
sumargetraunina. Munið að
klippa daglega út getraunina
og sendið lausnir ekki fyrr en
10 eru komnar í blaðinu, þ.e. á
föstudaginn kemur.
í boði er glœsileg Grikk-
landsferð fyrir tvo en hún
verður farin í september nk.
svo ekki er langt í að þessi
glœsilegi vinningur verði að
gagni þeim heppna eða
heppnu.
Farið verður með áætlunar-
flugi Sunnu til Aþenu, dvalið á
Glyfada-strönd í viku og síðan
dólað með glœsilegu skipi, La
Perla, um nœrliggjandi höf.
Galdurinn er bara sá að
finna tiltekna fyrirsögn í
blaðinu í dag og skrifa á seðil-
inn á hvaða síðu hana er að
finna.
DUNLOP —
SPALD/NG
og f/eiri
gæðamerki
Austurbakki h/f
Skeifan 3a
Sími 81411.