Dagblaðið - 12.08.1978, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
Höfum
fyrirliggjandi
LOFT-
DEMPARA
ímargartegundirbifreiða,
þarámeðal
BRONCO, BLAZER,
CHEVROLET, DODGE o.fí.
Verð mjöghagstætt
Póstsendum um allt land
HÖGGDEYFAR
Dugguvogi 7 — Sími 30154,
Reykjavík
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir júlí mánuð er 15.
ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í
þríriti. Fjármálaráðuneytið
10. ágúst1978.
Tveir stór-
glæsilegir bílar
Af sérstökum ásatæðum eru 2 stórglæsilegir bilar til
sölu. Cherokee árg. ’74, blár á sportfelgum og Chevrolet
Nova Koncus árg. 77, 8 cyl með öllu, rauður með
drapplitum vínyl toppi, 4ra dyra. Til sýnis laugardag og
sunnudag frá kl. I —6 við Fálkagötu 12, sími 15737.
BÍLASALA
Seljum í dag:
Pípulagningamenn
eða menn vanir pípulögnum
óskast til starfa sem fyrst.
Rörverk h/f
ísafirði — Símar 94-3298 og 94-3198.
Neskaupstaður
Umboðsmann vantar strax. Uppl. hjá
afgreiðslu DB Rvík í síma 91-27022 eða hjá
núverandi umboðsmanni, Sólveigu Jóhanns-
dóttur, í síma 97-7583.
EMEBIAÐIÐ
Hestamenn
Nú verður metaregn á
Fáksvellinum í dagkl. 2.
Aldrei hafa verið saman komnir jafnmargir
íslandsmethafar á einum kappreiðum.
Methafar í 150 m og 250 m skeiði, 250 m
unghrossahlaupi, 350 m stökki, 800 og 1500
m brokki.
Kappreiðahestar frá öllum landshornum.
Hvað falla mörg Islandsmet á þessum stór-
kostlegustu kappreiðum ársins?
Komið og sjáið síðustu stórkeppni ársins.
Skeiðfélagið og Fákukr.
Söluturn til sölu
Söluturn á góðum stað í miðborginni til sölu.
Þeir, sem áhuga hafa fyrir kaupunum leggi
nafn sitt í lokuðu umslagi til Dagblaðsins
merkt „Söluturn 78” fyrir 20. ágúst.
Nokkrir efnilegir unghestar til
söluy að tamningastöð Ólafs
Sigjussonar að Ketilsstöðum
Holtum. Nánari uppl. á
staðnum eða í síma 99—5556.
Renault 16TL
Renault 16TL
Renault 16 TL
Renault 12TL
Renault 12TL
Renault 12 Station
Renault 12TL
árg. ’74 verð 1.650þús.
árg. ’73 verð 1.400þús.
árg. '72 verð 1.100þás.
árg. ’74verð 1.450þús.
árg. ’74 verð 1.450þás.
árg. ’74 verð 1.550þás.
árg. ’73 verð l.lOOþús.
Suðurlandsbraut 20. Sími 86633.
í döpru
skapi
á Jóns-
messunni
Kokkarnir á Sólborgu frá
Fáskrúðsfiröi hafa verið í heldur
leiðu skapi a á Jónsmessunni i
sumar, ef marka má af skeyti sem
fannst i kókflösku með skrúfuðum
tappa á Grímsstaðafjöru í Meðal-
landi. 1 flöskuskeytinu sem er
dagsett 22. júní stendur: „Sendum
ástar og saknaðar kveðjur. Kokk-
arnir á Sólborgu US 202,
Fáskrúðsfirði Iceland.”
Finnandi skeytisins; Ariton
Guðmundsson, taldi að fyrst kokk-
arnir væru tveir, væri líklegt að
um tvær stúlkur væri að ræða.
Hvort sem tilgáta finnandans
er rétt taldi hann rétt að koma
skeytinu á framfæri, eins og finn-
endum flöskuskeyta ber að gera.
ASt.
Vísitölubundin
lán fjárfestingar-
lánasjóða:
Lífeyris-
sjóðirnir
langstærstu
lánveit-
endurnir
Lántökur fjárfestingarlánasjóða
hjá lifeyrissjóðum námu alls 9
milljörðum 597 milljónum króna, í
árslok 1977. Þar af var upphæð
vísitölubundinna lána a^milljarðar
69 milljónir og eru lifeyrissjóðirnir
orðnir langstærstu lánveitendur
fjárfestingarlánasjóðanna á þvi
sviði.
Aðrir helztu lánveitendur fjár-
festingarlánasjóða 1977 eru: Ríkis-
sjóður og rikisstofnanir 2 milljarð-
ar 352 milljónir; Innlánsstofnanir
5 milljarðar 584 miiljónir og
erlendir lánveitendur 21 milljarður
155 milljónir.
Fyrstu 4 mánuði þessa árs hafa
verðtryggð skuldabréfakaup líf-
eyrissjóða af fjárfestingarlána-
sjóðum stóraukist. Um mánaða-
mótin apríl - maí sl. höfðu lífeyris-
sjóðirnir varið alls 1 milljarði 565
milljónum kr. til slíkra kaupa, en á
sama tima í fyrra námu verðbréfa-
kaupin alls 658 milljónum kr.
Aukningin frá fyrra ári nemur því
alls 907 milljónum kr. eða
137,8%.
Mest hafa verðbréfakaup lif-
eyrissjóðanna verið hjá Byggingar-
sjóði ríkisins þ.e. 438 milljónir
(179% aukning frá 1977); Fram-
kvæmdasjóði 947 milljónir
(aukning 665%) og Stofnlánadeild
landbúnaðarins 60 milljónir
(179% aukning).