Dagblaðið - 12.08.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978.
17
[( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI } — u
Rafstöð — jeppaspil.
Til sölu rafstöð 220V, 5 kw, bensínknú-
in. Einnig rafmagnsspil með stuðara og
tilheyrandi. Passar beint á Rússa. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—612
Laxamaðkar til sölu og fiskabúr óskast.
Laxamaðkar til sölu, einnig átta rása
kassettutæki. Óska eftir fiskabúri, 100—
300 litra. Uppl. í síma 31363.
Óska eftir bátavél
i 3 1/2 tonna trillu. Kristján Pétursson.
Skriðnafelli, Barðaströnd, sími gegn
um Patreksfjörð.
Til sölu sem nýtt hústjald.
Uppl. i síma 53263.
Níló rörasteypuvélar,
nýjar, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—430
Hver er eiginlega meiningin með þessum
megrunarkúr Sólveig?
Eitt i einu: segjum sem svo að >
megrunarkúrinn virki. hvaðætlarðu þá
að gera til að verða svolitið sæt
Nú, allar stúlkur vilja vera grannar
ogsætar!
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Heim-
keyrsla. Uppl. i símum 99—4424 og
25806.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 73454.
Veiztþú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, i verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja. Höfðatúni 4, R. Sími
23480.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a. simi 21170.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn póst-
kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi
126,sími 34848.
Svarthvitt Ferguson 20"
sjónvarn til sölu. Verð 40 þús. kr.
mánaða gamalt. Uppl. í síma 73303.
Nýlenduvöruverzlun óskast.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. ágúst
merkt „Verzlun — 200”.
Verksmiðjusala.
Peysur á alla fjölskylduna. Bútar, garn
og lopaupprak. Opið frá 1 til 6.Les-Prjón
Skeifunnió.
Sportmarkaðurínn,
umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn-
ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert
■geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg,
vel með farin sjónvörp og hljómflutn-
ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark-
aðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla
daga nema sunanudaga. Sími 19530.
Bólstrun Karls Adolfssonar
Hverfisgötu 18 kjallara. Til sölu á verk-
stæðinu sirsilon klæddur með grænu
plussi. Klæðingar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum, simi 19740.
Söluturn óskast.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. ágúst
merkt „Turn 100”.
Aðstaða fyrir 8 hesta
óskast á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
sima 22878 i kvöld og á morgun.
Rýabúðin Lækjargötu 4.
Rýabúðin er flutt að Lækjargötu 4.
Höfum mikið úrval af prjónagarni,
móhair og angóra, prjónauppskriftir.
Hvergi meira úrval af smyrnateppum og
púðum. Saumaðir rokokostólar og upp-
fyllingargarn. Alls konar handavinnu-
vörur. Fallegir saumakassar. Alltaf eitt-
hvað nýtt. Velkomin i Rýabúðina Lækj-
argötu4,sími 18200.
Til sölu raðhúsalóð
fyrir raðhús á tveimur hæðum á
skemmtilegum stað i Hveragerði. Allar
teikningar fylgja og eru valkostir með
skipulag hússins. Grunnur tilbúinn.
Ýmsir greiðsluskilmálar. Eignaumboðið
Laugavegi 87,sími 16688.
10 vetra hestur
til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í sima 33948.
Ignis frystikista
til sölu. Uppl. í sima 10599 í dag og á
morgun.
2 fallegir plastkajakar
til sölu. Verð kr. 55 þús. hvor. Uppl.
síma 86972.
Nýtt! Nýtt! Val innrömmun.
Mikið úrval rammalista, norskir og
•finnskir listar í sérflokki. Innrömmum
handavinnu sem aðrar myndir. Val inn-
römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði,
simi 52070.
Safnarabúðin auglýsir.
Erum kaupendur að litið notuðum og
vel með förnum nljómplötum, ís-
lenzkum og erlendum. Gerum tilboð í
stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót-
taka kl. 10—14 daglega. Safnarabúðin,
Verzlanahöllinni Laugavegi 26.
Bílasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24
aðstöðu til bilasprautunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð
hf„ Brautarholti 24, sími 19360
(heimasimi 12667).
Klarínett
til sölu, teg. Alexander.Uppl. í síma
36400.
Lítið notað þrekhjól
til sölu Iþýzkt). Uppl. í síma 36400.
Suzuki 550 árg. ’75
til sölu. Uppl. í síma 92-2177.
Til sölu 2 nýir
Sansui hátalarar SP-X 8000 160 W, eru
ennþá i ábyrgð, afborgunarskilmálar,
lækkað verð við útborgun/staðgreiðslu.
Einnig til sölu á sama stað þjóðhátiðar-
mynt SJ sérsláttan, silfur, einnig venju
lega sláttan, og ýmsar islenzkar cnyntir.
Óska eftir aö kaupa ísskáp og þvoUavél.
Uppl. ísirna 81970 (Guðjón) eftirkl, í 3.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid-
vélar til leigu, kaupum vel með farnac 8
mm filmur, Uppl. i sima 23479(Ægir).
Útsala!
Unglingapeysur, kvenpeysur og vesti,
blússur og siðbuxur, mikiH afstáttur.
gott úrval. Vezlunin Irma Laugavegió 1
Torfæruhjól.
Óska eftir að kaupa torfæruhjól, stærra
en 125 cub. Upplýsingar um tegund, ár->
gerð og verð spsdist afgreiðslu DB fyrir
16. ágúst metit
Óska eftir að kaupa
’78. Helzt
Enduro.
Bílaleiga — Car Renl
Leigjum út jeppa, Se
Bílaleiga, Borgartútu
28488, kvöld,o&|K>liÍ
Stofuskápur
til sölu, eikarspónlagður.
21695:
VfanósftHingár
%gáSfesr8ir í h
ÓUoRyej:
Sófasett.
Sófi og 2 stólar til sölu. Ui
DBí sima 27022.
Berg-sf. bllalelgail
Til 'leigu Daiha.t
Chevett, Vauxhaft
|f,. Skemmuvsgi.jy
Og helgarsimiTÍjB
lttt$*'VáUxhall
úTjiíaleigan Berg
áii76722, kvöld
tHítMBbær auglýsir.
TöSÍKm - hljóðfaeri ,;og hljón
hoðsseíö. Eiuhvert mesta ó:
af n^jpm og hótuðum hljói
hljó^pntm fyrirliggyandi. •
sftiraÞeirn eftír' öHum tegui
tM^ÉIÉáað^kja. Sendun
'jÍfiiMtftili F-rimi innhiV
H-1533
Barnastálkojur
tjl sölu, góðar dýntir fyl
26384.
Mm
ð til sölu
l brottflutnings. Upp
32,2. hæð t.h. Simi 1.
•líiScemmtii
v w Goif/ÆKpí
einnig um hcftlþ#!1'
viðgefðir á Saabbifreiðum,
•teéuiif
»ga frá «.• •
sama stað
trommukji
■Harmtmix
þoaðstofuhúsgögn •
'úr eik, gamall still. Uppl. i
eftir kl. 7.
bjóliö ef ó»kaið'!«i varahlutir i flestar
gerðir hjóla. Pömuni varahluti erlendis
frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða.
Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72,
sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar.
íaftkf.' É* Hondo tafmangs- og kass»|ít-
ara og Maine magnara. Hljömbær sf.,
ávaift i fararbroddi. Uppl. í síma 24610.
Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá'kl.
10—J2og 2—6 nema laugardaga frá kl.
10- 2.
TU söhi sem nýr
vel með farinn eins manns svefnbekkur.
Uppl. i síma 21137 eftirkl. 13.
Kaupm islenzk frimerki
hæsta verði. Kvaran, sími 38777.
Verzlun
Fasteignir
Sjónvörp
Dýrahald
Heimilistæki
Bílaþjónusta
Hljóðfæri
Ljósmyndun
Fatnaður
Bilaiemát
Fy rir veiðfmennl
Húsgögr
smm